Betri Reykjavík
Verknúmer : US140017
53. fundur 2014
Betri Reykjavík, rífa stórbyggingar við Ingólfstorg og opna upp í Grjótaþorp
Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum skipulag "rífa stórbyggingar við Ingólfstorg og opna upp í Grjótaþorp" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Eva Einarsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 11:22
Tillagan felld.
52. fundur 2014
Betri Reykjavík, rífa stórbyggingar við Ingólfstorg og opna upp í Grjótaþorp
Lögð fram efsta hugmynd desembermánaðar úr flokknum skipulag "rífa stórbyggingar við Ingólfstorg og opna upp í Grjótaþorp" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 31. desember 2013 ásamt samantekt af umræðum og rökum.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa.