Kirkjustétt

Verknúmer : US150080

107. fundur 2015
Kirkjustétt, tillaga borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins (USK2015030039)
Lagđur fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 17. mars 2015 ţar sem tillögu borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins um nýjan stađ fyrir bensínstöđ viđ Kirkjustétt er vísuđ til međferđar umhverfis- og skipulagsráđs. Jafnframt lagt fram bréf sviđsstjóra skóla- og frístundaráđs dags. 21. september 2012 varđandi bókun skóla- og frístundaráđs frá 19. s.m. vegna bensínstöđvar á lóđ nr. 2-6 viđ Kirkjustétt. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2015.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 17. maí 2015 samţykkt.103. fundur 2015
Kirkjustétt, tillaga borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins (USK2015030039)
Lagđur fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 17. mars 2015 ţar sem tillögu borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokksins um nýjan stađ fyrir bensínstöđ viđ Kirkjustétt er vísuđ til međferđar umhverfis- og skipulagsráđs. Jafnframt lagt fram bréf sviđsstjóra skóla- og frístundaráđs dags. 21. september 2012 varđandi bókun skóla- og frístundaráđs frá 19. s.m. vegna bensínstöđvar á lóđ nr. 2-6 viđ Kirkjustétt.

Vísađ til umsagnar umhverfis-og skipulagssviđs, skrifstofu sviđsstjóra.