Miðborgin

Verknúmer : US140187

138. fundur 2016
Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026)
Kynning á vinnu um sleppistæði í miðborginni fyrir rútur.

Kynnt.

124. fundur 2015
Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026)
Kynning á vinnu um sleppistæði í miðborginni fyrir rútur.
Kynnt.

111. fundur 2015
Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026)
Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngudeildar, dags. 15. júní 2015 varðandi "sleppistæði" við Laugaveg fyrir hópbifreiðar samkv. uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. júní 2015 og við Lækjargötu á móts við Hótel Borg samkv. uppdr. umhverfis- og skipulagssviðs dags. 15. júní 2015.

Samþykkt með fyrirvara um samþykkt lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins.

83. fundur 2014
Miðborgin, sleppistæði fyrir hópbifreiðar (USK2013020026)
Farið yfir staðsetningu og merkingar á sleppistæðum fyrir rútur í miðborg Reykjavíkur.

Gísli Garðarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:24.

Umhverfis- og skipulagssviði er falið að vinna tillögu að frekari merkingum og kynningum á sleppistæðum í miðborg Reykjavíkur.