Fjárhagsáćtlun og fjárfestingaráćtlun

Verknúmer : US140040

55. fundur 2014
Fjárhagsáćtlun og fjárfestingaráćtlun, undirbúningur
Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjóra dags. 14. febrúar 2014 vegna samţykktar borgarráđs frá 13. febrúar 2014 á svohljóđandi tillögu borgarstjóra: "Lagt er til ađ borgarráđ feli sviđum og fagráđum ađ hefja undirbúning ađ vinnu viđ fjárhagsáćtlun og fjárfestingaáćtlun nćsta árs og til fimm ára á grundvelli gildandi fimm ára áćtlun."
Einnig er lögđ fram tíma- og verkáćtlun undirbúningsvinnunar dags. 6. febrúar 2014.