Betri Reykjavík

Verknúmer : US130139

18. fundur 2013
Betri Reykjavík, grćnn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur
Lögđ fram ţriđja efsta hugmynd aprílmánađar af samráđsvefnum Betri Reykjavík 30. apríl 2013 og kemur úr málaflokknum Samgöngur "Grćnn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur" ásamt samantekt af umrćđum og rökum. Einnig er lögđ fram umsögn umhverfis- og skipulagssviđs dags. 14. maí 2013.


Vísađ til Vegagerđarinnar međ vísan til umsagnar umhverfis- og skipulagssviđs dags. 14. maí 2013.

17. fundur 2013
Betri Reykjavík, grćnn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur
Lögđ fram ţriđja efsta hugmynd aprílmánađar af samráđsvefnum Betri Reykjavík 30. apríl 2013 og kemur úr málaflokknum Samgöngur "Grćnn hjólastígur frá Reykjavík til Keflavíkur" ásamt samantekt af umrćđum og rökum.


Frestađ.