Umhverfis- og auđlindamál

Verknúmer : US130040

10. fundur 2013
Umhverfis- og auđlindamál, heildarstefna Reykjavíkurborgar í umhverfis- og auđlindamálum.
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 4. mars 2013 um afgreiđslu borgarráđs frá 14. febrúar 2013 um tillögu ađ umhverfis- og auđlindastefnu Reykjavíkurborgar.4. fundur 2013
Umhverfis- og auđlindamál, heildarstefna Reykjavíkurborgar í umhverfis- og auđlindamálum.
Kynntar tillögur stýrihóps um mótun heildarstefnu Reykjavíkurborgar í umhverfis- og auđlindamálum.Samţykkt ađ vísa tillögunni til borgarráđs.
Hrönn Hrafnsdóttir verkefnastjóri kynnti.