Hlemmur og nágrenni, Smáragötureitir, Vatnsstígur 3, Njálsgötureitir, Borgartún 17, Kringlan, Fossaleynir 1, Egilshöll, Laugardalur, Öskjuhlíđ, Keiluhöll, Afgreiđslufundur byggingarfulltrúa, Smárarimi 61, Starengi 6, Ólafsgeisli 20-28, Bústađavegur 151-153, Miklabraut/Kringlumýrarbraut, Móvađ 13,

Skipulags- og byggingarnefnd

175. fundur 2004

Ár 2004, miđvikudaginn 29. september kl. 09:00, var haldinn 175. fundur skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn ađ Borgartúni 3, 4. hćđ. Viđstaddir voru: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Anna Kristinsdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Ţorlákur Traustason, Kristján Guđmundsson, Benedikt Geirsson og áheynarfulltrúinn Sveinn Ađalsteinsson. Eftirtaldir embćttismenn sátu fundinn: Salvör Jónsdóttir, Magnús Sćdal Svavarsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Ólafur Bjarnason, Jón Árni Halldórsson og Sigríđur Kristín Ţórisdóttir. Auk ţess gerđu eftirtaldir embćttismenn grein fyrir einstökum málum: Jóhannes Kjarval, Nikulás Úlfar Máson, Margrét Ţormar, Margrét Leifsdóttir og Björn Axelsson. Fundarritari var Bjarni Ţór Jónsson
Ţetta gerđist:


Umsókn nr. 40296 (01.22)
081163-5619 Margrét Einarsdóttir
Ljósaland 8 108 Reykjavík
1.
Hlemmur og nágrenni, deiliskipulag
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar Ţverár, dags. 14. júní 2004, ađ deiliskipulagi Hlemms og nágrennis. Máliđ var í auglýsingu frá 28. júlí til 8. september 2004. Athugasemdabréf bárust frá Hartmanni Kr. Guđmundssyni, Laugavegi 126, dags. 01.08.04, Margréti Einarsdóttur Grettisgötu 70, dags. 13.08.04, Húsfélögunum Rauđaárstíg 1, 3, 5, 7, 9, 11 og 13 og Skúlagötu 52, 54a, 54b, 56, og 58, mótt. 24.08.04, A.S. Helgasyni ehf, dags. 23.08.04, Sjálfsbjörgu Landssambandi fatlađra, Hátúni 12, dags. 27.08.04, Náttúrufrćđistofnun, dags. 3.09.04, Lögreglustjóranum í Reykjavík, dags. 08.09.04, Önnu Cornette Hverfisgötu 112a, dags. 8.09.04. Einnig lagt fram tölvubréf forstöđumanns Verkfrćđistofu, dags. 30.08.04 varđandi loftmengun á Hlemmi, umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 17.09.04 og umsögn Verkfrćđistofu, dags. 22.09.04.
Samţykkt međ fjórum atkvćđum fulltrúa Reykjavíkurlista gegn tveimur atkvćđum fulltrúa Sjálfstćđisflokks.
Vísađ til borgarráđs.


Umsókn nr. 40446 (01.19.7)
421199-2569 Arkitektur.is ehf
Hverfisgötu 26 101 Reykjavík
2.
Smáragötureitir, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Arkitektur.is ehf ásamt greinargerđ og deiliskipulagsskilmálum, dags. í september 2004, ađ deiliskipulagi reita 1.197.2 og 1.197.3, Smáragötureita, sem afmarkast af Smáragötu, Njarđargötu, Laufásvegi og Einarsgarđi.
Samţykkt ađ kynna fyrir hagsmunaađilum á svćđinu.

Umsókn nr. 40409 (01.17.20)
430304-2750 Slétt ehf
Laugavegi 42 101 Reykjavík
3.
Vatnsstígur 3, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni grenndarkynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Teiknistofunnar Röđuls, dags. 19.08.04, ađ breyttu deiliskipulagi reits 1.172.0 vegna lóđarinnar Laugavegur 31/Vatnsstígur 3. Kynningin stóđ yfir frá 25. ágúst til 22. september 2004. Athugasemdabréf barst frá Bjarka Hólm og Bryndísi Yngvadóttur, dags. 13.09.04. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. sept. 2004.
Kynnt tillaga samţykkt.
Vísađ til borgarráđs.


Umsókn nr. 40486 (01.19.0)
4.
Njálsgötureitir, reitir 1.190.0, 1.190.2, 1.190.3
Lögđ fram skipulagsforsögn skipulagsfulltrúa fyrir ţrjá reiti, sem markast af Barónsstíg, Bergţórugötu, Frakkastíg, Grettisgötu, Vitastíg og Njálsgötu, dags. í september 2004.
Samţykkt međ ţeim breytingum sem fram komu á fundinum.

Umsókn nr. 40514 (01.21.77)
5.
Borgartún 17, og 19, sameining lóđa
Lagđur fram tölvupóstur Sigríđar Hrafnkelsdóttur f.h. fasteignafélagsins Stođa, dags. 21.09.04, varđandi sameiningu lóđa nr. 17 og 19 viđ Borgartún.
Samţykkt ađ fella úr gildi samţykkt á breytingu á deiliskipulagi sem samţykkt var á fundi skipulagsfulltrúa ţann 24. júní 2004.
Vísađ til borgarráđs.


Umsókn nr. 40228 (01.72.1)
6.
Kringlan, endurskođun skipulags
Lögđ fram drög skipulagsfulltrúa ađ skipulagsforsögn fyrir deiliskipulag af Kringlunni, dags. í ágúst 2004.
Samţykkt ađ kynna fyrir hagsmunaađilum á svćđinu.

Umsókn nr. 40428 (02.46)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Fossaleyni 1 112 Reykjavík
7.
Fossaleynir 1, Egilshöll, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf Borgarhallarinnar, dags. 11.05.04, varđandi lóđarstćkkun viđ Fossaleyni 1, Egilshöll. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 27.09.04.
Skipulagsfulltrúa faliđ ađ kynna máliđ fyrir hverfisráđi Grafarvogs og ÍTR.

Umsókn nr. 40415 (01.39)
8.
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lögđ fram tillaga Landslags, dags. 27.09.04, ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


Umsókn nr. 40397 (01.73.12)
660702-2530 GP-arkitektar ehf
Litlabćjarvör 4 225 Bessastađir
9.
Öskjuhlíđ, Keiluhöll, breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram ađ nýju tillaga Guđna Pálssonar arkitekts, dags. 22.07.04 ađ breytingu á deiliskipulagi á lóđ Keiluhallarinnar í Öskjuhlíđ. Einnig lögđ fram umsögn skrifstofustjóra borgarverkfrćđings, dags. 27. ágúst 2004 og umsögn lögfrćđings Borgarskipulags, dags. 21.01.01, ásamt samningi borgarsjóđs og Keiluhallarinnar frá 25.05.04 varđandi kaup á byggingarrétti, endurgreiđslu gatnagerđargjalda og ţakfrágang keiluhallarinnar. Einnig lögđ fram umsögn borgarlögmanns, dags. 15. september 2004.
Framlögđ tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi samţykkt, međ vísan til umsagnar borgarlögmanns.
Ekki talin ţörf á grenndarkynningu ţar sem breytingin varđar einungis hagsmuni Reykjavíkurborgar og umsćkjanda.
Vísađ til borgarráđs.


Umsókn nr. 30242
10.
Afgreiđslufundur byggingarfulltrúa, fundargerđ
Fylgiskjal međ fundargerđ ţessari er fundargerđ nr. 317 frá 28. september 2004.


Umsókn nr. 29941 (02.53.460.6)
711202-2420 Halldór Á Halldórsson sf
Maríubaugi 93 113 Reykjavík
11.
Smárarimi 61, nýbygging
Sótt er um leyfi til ţess ađ byggja steinsteypt einbýlishús á einni hćđ međ innbyggđri bílageymslu á lóđinni nr. 61 viđ Smárarima.
Stćrđ: Íbúđ 153,2 ferm., bílgeymsla 31,1 ferm.
Samtals 184,3 ferm. og 672,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 36.331
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.


Umsókn nr. 30185 (02.38.400.2)
020265-4859 Ingi Pétur Ingimundarson
Mosarimi 6 112 Reykjavík
12.
Starengi 6, námsmannaíbúđir
Sótt er um leyfi til ţess ađ byggja tvö einnar hćđar hús úr forsteyptum einingum međ samtals fimm námsmannaíbúđum á lóđinni nr. 6 viđ Starengi.
Stćrđ xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Nefndin gerir ekki athugasemd viđ ađ veitt verđi byggingarleyfi ţegar teikningar hafa veriđ lagfćrđar í samrćmi viđ athugasemdir á umsóknareyđublađi.
Málinu vísađ til afgreiđslu byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 40386 (04.12.66)
471184-0209 Lögmenn viđ Austurvöll sf
Pósthússtrćti 13 101 Reykjavík
13.
Ólafsgeisli 20-28, (fsp) breyting á deiliskipulagi
Lögđ fram fyrirspurn Lögmanna viđ Austurvöll f.h. Skúla Ágústssonar, dags. 14.07.04, varđandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóđar nr. 24 viđ Ólafsgeisla. Einnig lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa og lögfrćđi og stjórnsýslu, dags. 20.08.04.
Breytingu á deiliskipulagi hafnađ međ fimm atkvćđum. Benedikt Geirsson sat hjá viđ afgreiđslu málsins.
Byggingarfulltrúa faliđ ađ kanna ađra ţćtti málsins nánar og leggja niđurstöđu sína fyrir skipulags- og byggingarnefnd viđ fyrsta tćkifćri.


Umsókn nr. 40295 (01.88)
660298-2319 Teiknistofan Tröđ ehf
Hávallagötu 21 101 Reykjavík
14.
Bústađavegur 151-153, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 16. september 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 6.s.m. varđandi deiliskipulag lóđa nr. 151 og 153 viđ Bústađaveg.


Umsókn nr. 40512 (01.2)
15.
Miklabraut/Kringlumýrarbraut, breytingar á gatnamótum
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22. september 2004, varđandi samţykkt borgarstjórnar 21. s.m. ţar sem samţykkt var eftirfarandi tillaga:
Borgarstjórn Reykjavíkur felur samgöngunefnd og skipulags- og byggingarnefnd ađ vinna ađ framgangi samţykktar samgöngunefndar 14. september um breytingar á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar í samvinnu viđ Vegagerđina, enda mun sú lausn auka umferđaröryggi umtalsvert međ hóflegum kostnađi og tekur mun skemmri tíma en ađrar lausnir. Jafnframt verđi vinnu viđ mat á umhverfisáhrifum umrćddra gatnamóta fram haldiđ, m.a. međ hliđsjón af samţykkt samgöngunefndar og greinargerđ međ ţeirri samţykkt.Umsókn nr. 40300 (04.77.13)
16.
Móvađ 13, lóđarspilda í fóstur
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 16. september 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 6.s.m. um ađ lóđarspildu viđ Móvađ 13 verđi komiđ í fóstur.