Laugardalur

Verknúmer : SN040415

3. fundur 2005
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13. janúar 2005 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 22. f.m. varđandi breytt deiliskipulag austurhluta Laugardals.


185. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags, dags. 27.09.04, ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals. Máliđ var í auglýsingu frá 15. október til 26. nóvember 2004. Eftirfarandi ađilar sendu inn athugasemdir: Íţróttabandalag Reykjavíkur, dags. 24.11.04, Bandalag íslenskra farfugla, dags. 24.11.04, Lilja Jónsdóttir, Karfavogi 13, dags. 26.11.04 og Gunnar Ţór Indriđason, Elín Sjöfn Sverrisdóttir og Sverrir Ţór Gunnarsson, Sogavegi 182, dags. 26.11.04. Lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16.12.04.
Auglýst tillaga ađ deiliskipulagi samţykkt međ vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa međ ţeim breytingum sem ţar koma fram.
Vísađ til borgarráđs.


49. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Landslags, dags. 27.09.04, ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals. Máliđ var í auglýsingu frá 15. október til 26. nóvember 2004. Eftirfarandi ađilar sendu inn athugasemdir: Íţróttabandalag Reykjavíkur, dags. 24.11.04, Bandalag íslenskra farfugla, dags. 24.11.04, Lilja Jónsdóttir, Karfavogi 13, dags. 26.11.04 og Gunnar Ţór Indriđason, Elín Sjöfn Sverrisdóttir og Sverrir Ţór Gunnarsson, Sogavegi 182, dags. 26.11.04. Lögđ fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 16.12.04.
Vísađ til skipulags- og byggingarnefndar.

178. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 7. október 2004 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 29. f.m., varđandi auglýsingu á breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.


175. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lögđ fram tillaga Landslags, dags. 27.09.04, ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.
Samţykkt ađ auglýsa framlagđa tillögu.
Vísađ til borgarráđs.


36. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lögđ fram drög Landslags, dags. 15.09.04, ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.
Vísađ til skipulags- og byggingarnefndar.

169. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lögđ fram drög ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.
Kynnt.

30. fundur 2004
Laugardalur, breytt deiliskipulag austurhluta
Lögđ fram til kynningar drög ađ breyttu deiliskipulagi austurhluta Laugardals.
Kynnt.