Dugguvogur 1A

Verknúmer : BN052212

906. fundur 2017
Dugguvogur 1A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst