Austurbakki 2, Austurbakki 2, Austurberg 3, Álfab. 12-16/Þönglab., Ármúli 5, Bankastræti 11, Bankastræti 14, Barmahlíð 38, Bárugata 35, Básendi 12, Bergstaðastræti 33A, Bergstaðastræti 45, Bíldshöfði 2, Bjarnarstígur 3, Bíldshöfði 9, Borgartún 24, Borgartún 35-37, Brautarholt 8, Drápuhlíð 15, Drápuhlíð 38, Dvergshöfði 27, Efstaland 26, Efstaleiti 1, Engjateigur 17-19, Engjateigur 17-19, Engjateigur 17-19, Esjumelur 9, Fiskislóð 1, Fiskislóð 15-21, Fiskislóð 37B, Flugvallarvegur 3-3A, Framnesvegur 11, Geirsgata 5-5C, Grettisgata 5, Grettisgata 53B, Gunnarsbraut 40, Gylfaflöt 9, Hafnarstræti 17, Hafnarstræti 19, Hafnarstræti 20, Haukdælabraut 78-92, Háaleitisbraut 68, Hádegismóar 6, Hringbraut Landsp., Hryggjarsel 7-17, Hverfisgata 61, Hverfisgata 78, Hverfisgata 78, Hverfisgata 84, Hverfisgata 86, Jaðarleiti 2-8, Jaðarleiti 2-8, Klapparstígur 28, Klapparstígur 30, Klettháls 15, Knarrarvogur 4, Kringlan 4-12, Kvisthagi 16, Laugavegur 4, Laugavegur 74, Laugavegur 81, Lofnarbrunnur 36-38, Lyngháls 10, Miðtún 18, Mjölnisholt 4, Mjölnisholt 8, Mýrargata 18, Naustabryggja 31-33, Naustabryggja 31-33, Nauthólsvegur 50, Njálsgata 81, Norðlingabraut 8, Pósthússtræti 11, Rauðarárst 31-Þverh18, Ránargata 21, Reynimelur 36, Síðumúli 20, Skeifan 11, Skeifan 7, Skólavörðustígur 2, Skólavörðustígur 45, Skúlagata 14-16, Skúlagata 14-16, Sóleyjargata 13, Sólheimar 29-35, Stórhöfði 22-30, Stýrimannastígur 8, Suðurhlíð 35, Suðurlandsbraut 14, Templarasund 3, Túngata 8, Vagnhöfði 17, Vatnsstígur 3, Víðinesvegur 30, Þverholt 15, Öldugata 55, Dugguvogur 1A, Dugguvogur 2, Súðarvogur 12, Súðarvogur 4, Súðarvogur 6, Efstasund 65, Hamarshöfði 6, Haukdælabraut 66, Hverafold 1-5, Langholtsvegur 33, Sólvallagata 72, Stuðlasel 14, Súðarvogur 36,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

906. fundur 2017

Árið 2017, þriðjudaginn 10. janúar kl. 10:16 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 906. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Nikulás Úlfar Másson, Eva Geirsdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Sigríður Maack, Sigrún Reynisdóttir og Björgvin Rafn Sigurðarson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 52169 (01.11.980.1)
590815-0980 Cambridge Plaza Hotel Comp ehf.
Bergþórugötu 55 101 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, Breyting - BN050485
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050485, um er að ræða stækkun tæknirýma í neðri kjallara, minni háttar breytingar á útliti og innra skipulagi allra hæða og stækkun 7. hæðar hótels á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Erindi fylgja greinargerðir um algilda hönnun dags. 22. desember 2016, um eldvarnir dags. 22 desember 2016, um hljóðvist dags. 14. desember 2016 og um hávaðadreifingu frá hafnarstarfsemi í Reykjavík dags. í september 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Eftir stækkun, A-rými: xx ferm., xx rúmm.
B-rými: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52191 (01.11.980.1)
450314-0210 REYKJAVÍK DEVELOPMENT ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
2.
Austurbakki 2, Breytingar L1 og T4 - BN048688
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN048688, um er að ræða aðlögun og breytingar sem orðið hafa við fullnaðarhönnun auk breytinga á skráningu íbúðar- og atvinnuhúsanna L1 og T4 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52161 (04.66.710.1)
661009-2090 Þrek ehf
Sundlaugavegi 30A 105 Reykjavík
3.
Austurberg 3, Breyta stiga milli hæða. stoðveggur
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN49606, stiga milli hæða er snúið, byggður stoðveggur með handriði og tröppur við austurgafl og breytt staðsetningu girðingar við suðurhlið íþróttamiðstöðvar á lóð nr. 3 við Austurberg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52137 (04.60.350.3)
450303-2240 Lyfjaval ehf
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
4.
Álfab. 12-16/Þönglab., Álfabakki 14a - Lyfjaval
Sótt er um leyfi til að endurinnrétta verslunarrými þannig að komið er fyrir apóteki og breytt er inngöngum og rennihurðum í mhl. 03 í rými 0101 í húsinu á lóð nr. 14A við Álfabakka.
Samþykki meðeigenda útlitsbreytingum dags. 1 des. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52120 (01.26.200.2)
620104-2480 Prófastur ehf.
Engjateigi 5 105 Reykjavík
5.
Ármúli 5, Innrétta og opna veitingastaði
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingastað í flokki ll - tegund ? í húsi á lóð nr. 5 við Ármúla.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51797 (01.17.101.8)
551298-2489 Bankastræti 11,húsfélag
Bankastræti 11 101 Reykjavík
6.
Bankastræti 11, Reyndarteikningar v/eignaskiptayfirlýsingar
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum í matshlutum 01 og 02 vegna gerðar eignaskiptasamnings fyrir fjöleignahús á lóð nr. 11 við Bankastræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 51954 (01.17.120.2 01)
600804-2350 Fákafen ehf.
Fákafeni 11 108 Reykjavík
7.
Bankastræti 14, Byggja yfir svalir - 4,hæð
Sótt er um leyfi til að byggja yfir svalir á 4. hæð til suðurs, ásamt því að innrétta gistiheimili í flokki ll - tegund b á 3. og 4. hæð í fjöleignarhúsi á lóð nr. 14 við Bankastræti.
Stækkun A-rými 13,8 ferm., 42,8 rúmm.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. 11. 2011 við fsp. BN0110410.
Samþykki meðeigenda dags. 01.10.2016 fylgir erindi.
Bréf arkitekts dags. 14.11.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Grenndarkynningu ólokið


Umsókn nr. 51666 (01.71.010.3)
280391-2049 Ólafur Örn Helgason
Brekkugata 20 220 Hafnarfjörður
190265-4559 Helgi Magnús Hermannsson
Barmahlíð 38 105 Reykjavík
8.
Barmahlíð 38, Breytingar inni - verönd
Sótt er um leyfi til að færa eldhús og breyta innréttingum á 1. hæð, færa bað og breyta innréttingum í kjallara, breyta stofugluggum í hurð út á nýja verönd fyrir utan kjallaraíbúð í fjöleignahúsi á lóð nr. 38 við Barmahlíð.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda, dags. 28.11. 2016, bréf verkfræðings dags. nóv. 2016 og eiganda dags. 20.12. 2016.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51753 (01.13.540.2)
311254-4809 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Bárugata 35 101 Reykjavík
111249-4749 Hjörleifur Sveinbjörnsson
Bárugata 35 101 Reykjavík
9.
Bárugata 35, Þaksvalir 3. hæð, síkka þakglugga o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja þaksvalir og kvist til suðurs, síkka glugga á austurþekju og til að loka á milli 2. og 3. hæðar í stigahúsi bakdyramegin með E-30 hurð í E-60 umgjörð á stigapalli á 2. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 35 við Bárugötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu. Erindi var grenndarkynnt frá 25. nóvember til og með 23. desember 2016. Engar athugasemdir bárust.
Jafnframt er erindi BN050853 dregið til baka.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51984 (01.82.401.5)
071062-3689 Sveinn Óskar Þorsteinsson
Brúnastaðir 59 112 Reykjavík
10.
Básendi 12, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum, sem felast í að þaki var breytt í upphafi sem og gluggum, á sjöunda áratugnum var innréttuð íbúð í kjallara og múrkerfi og einangrun seinna bætt á fjölbýlishúsið á lóð nr. 12 við Básenda.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags.. 15.11. 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52129 (01.18.440.9)
281250-4939 Eiríkur Brynjólfsson
Bergstaðastræti 33a 101 Reykjavík
11.
Bergstaðastræti 33A, Breytt í tvær íbúðir (fyrra horf)
Sótt er um leyfi til að breyta í fyrra horf, koma fyrir tveim íbúðum, einni á hæð, fá samþykktan þegar byggðan skúr á einni hæð með tveim geymslum og þvottahúsi við suð-austur gafl, byggja utan á liggjandi stiga, breyta glugga- og hurðasetningu og breyta innréttingum í íbúðum í húsi á lóð nr. 33A við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.


Umsókn nr. 52167 (01.18.440.1)
090667-4839 Helgi Hjörvar
Hólavallagata 9 101 Reykjavík
12.
Bergstaðastræti 45, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum sem felast í xxxx í kjallara og 1. hæð í fjölbýlishúsi á lóð nr. 45 við Bergstaðastræti.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52187 (04.05.920.1)
540206-2010 N1 hf.
Dalvegi 10-14 201 Kópavogur
13.
Bíldshöfði 2, Breyting - starfsmannaaðstaða, ræstiskápur. Br. á BN051743
Sótt er um leyf til að breyta áður samþykktu erind BN051743 þannig að ræstiskápur og fataskápar eru færðir til í mhl. 02, bílaþjónustuhúsi á lóð við Bíldshöfða.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50325 (01.18.222.4)
241068-5959 Soffía S Sigurgeirsdóttir
Bjarnarstígur 3 101 Reykjavík
14.
Bjarnarstígur 3, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum sem felast í að fjarlægja stiga milli hæða í viðbyggingu næst götu og byggja stigahús inní garð við einbýlishús á lóð nr. 3 við Bjarnarstíg.
Stækkun: 9,9 ferm., 25 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 52079 (04.06.200.1)
421014-1590 Opus fasteignafélag ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
15.
Bíldshöfði 9, Heilsugæsla, líkamsræktarstöð o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. og 2. hæð og innrétta heilsugæslu ásamt heilsutengdri verslun og þjónustu auk líkamsræktar, í húsi á lóð nr. 9 við Bíldshöfða.
Stækkun A-rými 24,3 ferm., 0 rúmm.
Samþykki eiganda dags. 27.09.2016 fylgir erindi ásamt bréfi arkitekts dags. 06.12.2016.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14.10.2016 við fyrirspurn BN051741.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52030 (01.22.110.1)
650908-0310 EE Development ehf.
Borgartúni 24 104 Reykjavík
16.
Borgartún 24, Breyting á innveggjum og innréttingum
Sótt er um leyfi til að breyta innveggjum, innréttingum og að loka stigagati á milli fyrstu hæðar 0101 og kjallara 0002í húsinu á lóð nr. 24 við Borgartún .
Stækkun vegna lokunar á stigagati: 7,4 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52061 (01.21.910.2 01)
630910-0480 B37 ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
17.
Borgartún 35-37, 37 - Reyndarteikn. v/ lokaúttektar (BN050272)
Sótt er um samþykki á áður gerðum breytingum v/lokaúttektar á erindi BN050272, m.a. hefur fundarherbergjum verið fjölgað, starfsmannaaðstaða hefur verið bætt sem og aðstaða fyrir starfsfólk mötuneytis, í kjallara skrifstofuhúss á lóð nr. 37 á lóð nr. 35-37 við Borgartún.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52104 (01.24.120.5)
660214-0380 LL09 ehf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
18.
Brautarholt 8, Breyting á áður samþykktu erindi BN051406 v/lokaúttektar.
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN051406 sem felst í breytingum á brunahönnun í húsi á lóð nr. 8 við Brautarholt.
Bréf brunahönnuðar dags. 06.12.2016 fylgir erindi ásamt samþykki meðeigenda fyrir erindi BN051406.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52101 (01.70.222.0)
020281-3409 Jóhannes Helgi Gíslason
Norðurgata 49 600 Akureyri
19.
Drápuhlíð 15, Færa eldhús, stækka baðherbergi o.fl
Sótt er um leyfi til að breyta íbúð 0101, að flytja eldhús inn í dagstofu og saga úr burðarveggjum á tveimur stöðum í húsi á lóð nr. 15 við Drápuhlíð.
Samþykki meðeigenda á teikningu og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22. des. 2016 fylgja erindinu.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52183 (01.71.300.7)
141076-3109 Freyr Halldórsson
Drápuhlíð 38 105 Reykjavík
20.
Drápuhlíð 38, Bílskúr - stigi niður í garð o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptan bílskúr á vesturhlið húss, saga niður úr glugga á vesturhlið íbúðar 0101, koma fyrir hurð og stálbrú út á bílskúr og tröppur frá bílskúrsþaki niður á lóð fjölbýlishúss nr. 38 við Drápuhlíð.
Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu.
Lögðfram umsögn skipulagsfulltrúa SN160442 dags. 10. júní 2016.
Stærð bílskúr: 28,0 ferm., 88,2 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52107 (04.06.140.3)
430801-2520 Stálsmiðjan-Framtak ehf.
Vesturhrauni 1 210 Garðabær
21.
Dvergshöfði 27, Gistiíbúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta sjö íbúðir á 2. hæð í atvinnuhúsi á lóð nr. 27 við Dvergshöfða.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52046 (01.85.010.1)
510907-0940 Reitir I ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
22.
Efstaland 26, 3.h.- gististaður og veitingastaður
Sótt er um leyfi til að innrétta gististað í flokki V, teg. hótel fyrir 40 gesti í 21 herbergi og veitingastað í flokki II á 3. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 26 við Efstaland.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.


Umsókn nr. 52099 (01.74.540.1)
540269-5729 Ríkisútvarpið
Efstaleiti 1 150 Reykjavík
23.
Efstaleiti 1, Lóðarhönnun. Nýjir stoðveggir ofl.
Sótt er um leyfi til að aðlaga fyrirkomulag lóðar að nýsamþykktu deiliskipulagi, endurnýja yfirborð, lagnir og byggja stoðveggi á lóð Ríkisútvarpsins nr. 1 við Efstaleiti.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51990 (01.36.730.3)
310556-4759 Guðbjörg M Hafsteinsdóttir
Breiðagerði 2 108 Reykjavík
24.
Engjateigur 17-19, 17 - Innréttingar og fjölgun vaska
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytinum þar sem innréttuð er fótaaðgerðastofa í rými 0105, þar sem helstu breytingar eru fjölgun vaska í húsinu á lóð nr. 17 við Engjateig.
Gjald kr. 10.100


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52075 (01.36.730.3)
470990-1049 Nortran ehf.
Mýrarási 15 110 Reykjavík
25.
Engjateigur 17-19, Breyting - 0202
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð og glugga á milli glerskála og íbúðar 0202 í húsinu nr. 17 á lóð nr. 17 til 19 við Engjateig.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52132 (01.36.730.3)
420108-0280 Svarthóll ehf.
Suðurlandsbraut 6 105 Reykjavík
26.
Engjateigur 17-19, Hurð út í karnap - 0205 og 0207
Sótt er um leyfi til að koma fyrir hurð og glugga á milli glerskála og íbúðar 0205 í húsi nr. 17 og 0207 í húsi nr. 19 á lóð nr. 17 til 19 við Engjateig.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51756 (34.53.540.3)
690506-0840 Spennt ehf
Gvendargeisla 96 113 Reykjavík
27.
Esjumelur 9, Atvinnuhúsnæði - framleiðsla á forsteyptum einingum
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar óeinangrað stálgrindarhús á lóð nr. 9 við Esjumela.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu.
Einnig fylgir brunahönnun dags. 26. september 2016.
Stærð: 4.042,1 ferm., 38.614,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.


Umsókn nr. 51969 (01.08.950.1)
411009-2110 DGV ehf.
Höfðatúni 2 105 Reykjavík
28.
Fiskislóð 1, Millipallur, breyta skyggni í svalir, flóttastiga, stiga innan og lyftu
Sótt er um leyfi til að stækka millipall, koma fyrir lyftu og rúllustiga sem tengir 1. hæð við millipall, færa aðalinngang, bæta við hurð úr nýju verslunarrými, gluggum á 2. hæð austurhlið, breyta skyggni í svalir og koma fyrir flóttastiga frá þeim og flóttastiga frá norðvesturhlið og koma fyrir veitingastað í flokki II, tegund kaffihús fyrir 70 gesti í húsi á lóð nr. 1 við Fiskislóð .
Umsögn burðarvirkishönnuðar fylgir erindinu dags. 29. nóv. 2016 Greinargerð hönnuðar dags. 15. nóvember 2016 fylgir með erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.
Stækkun millipalls: 844,7 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52170 (01.08.930.1)
581113-1100 Festi fasteignir ehf.
Skarfagörðum 2 104 Reykjavík
29.
Fiskislóð 15-21, Breytingar - breyting á flóttaleiðum v/lokaúttektar
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050028 sem felst í því að breyta flóttaleiðum í húsi á lóð nr. 15-21 við Fiskislóð.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51923 (01.08.650.1)
481188-1219 Brimrún ehf.
Hólmaslóð 4 101 Reykjavík
30.
Fiskislóð 37B, Skrifstofu- verslunar- og lagerhúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt 4. hæða skrifstofu- verslunar og lagerhúsnæði á lóð nr. 37B við Fiskislóð.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 1 nóv. 2016 og varmatapsútreiningar dags. 21 nóv. 2016 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Stærð hús: A rými 1. hæð 847,0 ferm., 3.248,0 rúmm. 2. hæð 576,9 ferm., 1.863,5 rúmm. 3. hæð 576,9 ferm., 1922,8 rúmm. 4. hæð 367,8 ferm., 1.315,1 ferm. Samtals. 2.368,6 ferm. Rúmm með botn samtals 8.523,4 rúmm. B rými 347,4 ferm og XX rúmm. Samtals A og B: 2.716 ferm og XX rúmm.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Samræmist ekki deiliskipulagi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.


Umsókn nr. 52076 (01.75.120.1)
561014-0510 HV 10 ehf.
Laugavegi 7 101 Reykjavík
421007-2090 Keiluhöllin ehf.
Pósthólf 8500 128 Reykjavík
31.
Flugvallarvegur 3-3A, Breyting - 1.og 2..hæðar
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. og 2. hæðar þannig að keilusalur er fjarlægður og rýminu skipt upp í nokkra æfingasali , koma fyrir búningsklefum fyrir gesti og starfsfólk, kaffihús í fl. II F fyrir 95 gesti og innrétta verslun og hárgreiðslustofu í afgreiðslu á lóð nr. 3-3A við Flugvallarveg.
Greinagerð brunahönnuðar dags. 6. desember 2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51996 (01.13.410.7)
280477-4359 Kjartan Páll Sveinsson
Framnesvegur 11a 101 Reykjavík
090974-2119 Phoebe Anna Jenkins
Framnesvegur 11a 101 Reykjavík
32.
Framnesvegur 11, 11A - Fjarlægja burðarvegg - hurð út í garð
Sótt er um leyfi til að fjarlægja burðarvegg á milli eldhúss og stofu á fyrstu hæð, síkka glugga á bakhlið og koma fyrir hurð með þrepum út í garð á húsinu á lóð nr. 11A við Framnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.
Fyrirspurn BN051900 fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 30. desember 2016.


Umsókn nr. 52119 (01.11.730.6)
520796-2159 Special Tours ehf.
Pósthólf 92 222 Hafnarfjörður
530269-7529 Faxaflóahafnir sf.
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
33.
Geirsgata 5-5C, Tímabundin opnun á milli húsa og breytingar innanhúss
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið milli matshluta, sameina verslanir og innrétta kaffihús í flokki ? tegund ? í húsi á lóð nr. 5b og 5C við Geirsgötu.
Minnisblað brunahönnuðar dags. 12.12.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50117 (01.17.150.6)
450608-0410 Birdcore ehf.
Laugavegi 59 101 Reykjavík
34.
Grettisgata 5, Heitur pottur / handrið - 0301
Sótt er um leyfi til að koma fyrir heitum potti á svalir íbúðar 0301 og koma fyrir svalahandriði úr hertu og samlímdu gleri á húsi á lóð nr. 5 við Grettisgötu.
Samþykki sumra fylgir dags. 3. júní 2015.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52081 (01.17.422.7)
700609-0650 Aurora ehf
Sunnuvegi 11 104 Reykjavík
35.
Grettisgata 53B, Svalir - 1. hæð
Sótt er um leyfi til að setja svalir á íbúð 0101 og 0102 í mhl. 01 sem er fimm íbúða hús á lóð nr. 53B við Grettisgötu .
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52165 (01.24.760.5)
180176-5519 Arnar Valdimarsson
Gunnarsbraut 40 105 Reykjavík
36.
Gunnarsbraut 40, Hækka þak, kvistir, svalir
Sótt er um leyfi til að hækka þak, byggja kvisti á öllum hliðum og gera svalir á norðvestur hlið rishæðar í fjölbýlishúsi á lóð nr. 40 við Gunnarsbraut.
Stækkun: x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52116 (02.57.570.2)
580804-2410 Landsnet hf.
Gylfaflöt 9 112 Reykjavík
37.
Gylfaflöt 9, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050064 vegna lokaúttektar sem felst m.a. í breytingum á brunamerkingum á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 9 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52128 (01.11.850.2)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
38.
Hafnarstræti 17, Breytingar inni o.fl. - Br. á stofni BN048060
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN048060 þar sem kvistum á 3. hæð í timburhúsi og hurðum í aðalinngangi er breytt, auk innanhússbreytinga sem felast í að eitt herbergi fyrir hreyfihamlaða er fært úr timburhúsi yfir í nr. 19, innréttingum á veitingastað breytt og lokað milli verslunar og hótels í húsi á lóð nr. 17 við Hafnarstræti.
Stækkun A-rými 0 ferm., 8,0 rúmm.
Umsögn Minjastofnunar dags. 15.12.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 52127 (01.11.850.3)
700104-2650 Suðurhús ehf.
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
39.
Hafnarstræti 19, Breytingar innanhúss
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN048059 sem felast í lokun á milli verslunar og hótels, færslu á vegg í tæknirými og breytingu á eldhúsi í kjallara, breytingu á herbergjum í austurenda og gerð hringstiga úr herbergi á 3.h. upp á 4.hæð ásamt hurð þar út á þaksvalir í húsi á lóð nr. 19 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52196 (01.14.030.2)
540909-0830 Kaffiveröld ehf
Stapahrauni 4 220 Hafnarfjörður
640413-1150 Vivaldi Ísland ehf.
Borgartúni 25 105 Reykjavík
40.
Hafnarstræti 20, Endurbætur, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að stækka veitingastað í fl. II, þannig að leyfilegur gestafjöldi verður 33, afgreiðsla er færð og stækkuð, snyrting stækkuð og bætt við annarri snyrtingu í húsi á lóð nr. 20 við Hafnarstætti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52050 (05.11.430.3)
690404-3030 Pálmar ehf
Bleikjukvísl 12 110 Reykjavík
41.
Haukdælabraut 78-92, Raðhús
Sótt er um leyfi til að byggja raðhús með 8 íbúðum á lóð nr. 78-92 við Haukdælabraut.
Stærð A-rými 1.740,6 ferm., 6.199,1 rúmm.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2017.
Bréf arkitekts dags. 12.12.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2017. Samræmist ekki deiliskipulagi.


Umsókn nr. 52074 (01.72.730.1)
470700-3350 Íshamrar ehf.
Nóatúni 17 105 Reykjavík
42.
Háaleitisbraut 68, Breytingar v/lokaúttektar sbr. BN049120
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar á erindi BN049120 vegna innréttingar á matvælavinnslu í kjallara rýmis 0003 í húsi á lóð nr. 68 við Háaleitisbraut.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51971 (04.41.140.1)
431276-0629 Snæland Grímsson ehf
Langholtsvegi 109 104 Reykjavík
43.
Hádegismóar 6, Ferðaþjónustufyrirtæki - Snæland Grímsson ehf.
Sótt er um leyfi til að byggja þriggja hæða staðsteypt skrifstofuhús sambyggt við fólksbifreiðaverkstæði fyrir ferðaþjónustu á lóð nr. 6 við Hádegismóa.
Varmatapsútreikningur dags. 16. nóvember 2016 fylgir erindi.
Stærð : A rými 2.208,3 ferm., 10.595 rúmm.
B rými: 21,2 ferm. 74,2 rúmm
Samtals: 2.222,9 ferm., 10.669,6 rúmm.
Olíuskilja 7,8 ferm., 8,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 52149 (01.19.890.1)
500300-2130 Landspítali
Eiríksgötu 5 101 Reykjavík
44.
Hringbraut Landsp., Breytingar inni, brunahólfun, veggir, hurðir o.fl. sbr. BN050370
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050370, brunahólfun, innra skipulag, gasgeymslu og yfirborðsfrágangi er breytt í mhl. 45 á lóð Landspítalans við Hringbraut.
Greinargerð hönnuðar um flóttaleið dags. 20. desember 2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52095 (04.96.110.2)
111063-2229 Kristján Ólafsson
Hryggjarsel 7 109 Reykjavík
020464-4969 Fjóla Lýðsdóttir
Hryggjarsel 7 109 Reykjavík
45.
Hryggjarsel 7-17, Reyndarteikningar - áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem felast í að tekið er í notkun óútfyllt sökkulrými í kjallara, komið fyrir gluggum á það og útbúið íbúðarrými í raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-17 við Hryggjarsel.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2016 fylgir .
Gjald kr.10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52152 (01.15.251.5)
610613-1520 Eclipse fjárfestingar slhf.
Garðastræti 37 101 Reykjavík
46.
Hverfisgata 61, Breyting inni - 0102
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN044975 þannig að breytt er innra skipulagi, eldhús í íbúð 0102 fært og baðherbergi í íbúð 0404 í risi fært í fjölbýlishúsi á lóð nr. 61 við Hverfisgötu.
Gjöld kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51285 (01.17.301.1)
530906-0940 RR hótel ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
47.
Hverfisgata 78, Gistiíbúðir fjölgað úr 8 í 9. Nýjar svalir ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta mannvirki úr notkunarflokki 3 í 4, fjölga íbúðarrýmum gistihúss úr 8 í 9, síkka og endurnýja glugga, endurnýja svalir, bæta við svölum á suðurhlið (bakhlið) og útbúa flóttaleið úr kjallara, ásamt áður gerðum breytingum á 1. hæð, í gistihúsi í flokki ll - teg. e á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 12. ágúst 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Sjá erindi BN028998 og BN051282 um niðurrif á bakhúsi.
Gjald kr. 10.100


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að yfirlýsingu um sameiningu eigna verði þinglýst fyrir útgáfu byggingarleyfis.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51156 (01.17.301.1)
530906-0940 RR hótel ehf.
Laugavegi 182 105 Reykjavík
48.
Hverfisgata 78, Gistiíbúðir
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjögurra hæða hús og innrétta gististað í flokki III, teg. e, með tíu gistieiningum fyrir 46 gesti bak við hús á lóð nr. 78 við Hverfisgötu.
Stærð A-rými: 593,1 ferm., 1.792,3 rúmm.
B-rými: 39,5 ferm.
Stækkun: 326,95 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52197 (01.17.400.1)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
49.
Hverfisgata 84, Breyting - 2.hæð og ris
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á vestur- og suðurhlið, breyta innra skipulagi íbúða á 2. hæð og í risi og endurbæta burðar- og brunaþol og hljóðvist í húsi á lóð nr. 84 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51889 (01.17.400.2)
531006-3210 Rauðsvík ehf.
Skúlagötu 30 101 Reykjavík
50.
Hverfisgata 86, Breyting inni - kröfur um burðarþol, bruna og hljóðvist
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á 3.hæð og breyta innra skipulagi íbúða, ásamt öðrum minni breytingum til að uppfylla kröfur byggingarreglugerðar um burðarþol, brunavarnir og hljóðvist, í húsi á lóð nr. 86 við Hverfisgötu.
Umsögn Minjastofnunar dags. 02.01.2017 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51930
460906-0400 Skuggabyggð ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
51.
Jaðarleiti 2-8, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja 71 íbúð í fjórum fjölbýlishúsum á sameiginlegum bílakjallara með 44 stæðum á lóð nr. 2-8 (reit C) við Jaðarleiti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2016 fylgir erindinu.
Einnig fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða og útreikningur á varmatapi dags. 8. nóvember 2016, bréf hönnuða dags. 8. desember 2016, minnisblað um hljóðvist dags. 10. október 2016, greinargerð um algilda hönnun dags. 8. desember 2016 og minnisblað arkitekts dags. 15. desember 2016.
Mhl. 01, A-rými: 2.266,5 ferm., 7.025,2 rúmm
B-rými: 184,8 ferm., 554,4 rúmm.
Mhl. 02, A-rými: 2.018,5 ferm., 6.271,8 rúmm.
B-rými: 173,4 ferm., 520,2 rúmm.
Mhl. 03, A-rými: 1.701,6 ferm., 5.310,9 rúmm.
B-rými: 190,5 ferm., 571,5 rúmm.
Mhl. 04, A-rými: 1.555,5 ferm., 4.862,8 rúmm.
B-rými: 163,1 ferm., 489,3 rúmm.
Mh. 05, A-rými: 1.570,7 ferm., 5.306,3 rúmm.
B-rými: 73,7 ferm., 110,6 rúmm.
Samtals A-rými: 9.112,8 ferm., 28.777 rúmm.
Samtals B-rými: 785,5 ferm., 2.246 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Erindið var samþykkt 22. desember 2016.


Umsókn nr. 52207
460906-0400 Skuggabyggð ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
52.
Jaðarleiti 2-8, Takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir undirstöðum, botnplötu og lögnum í grunn fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 2-8 við Jaðarleiti sbr. erindi BN051930.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað.
Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins.
Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 51925 (01.17.110.7)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
53.
Klapparstígur 28, Tímabundin opnun
Sótt er um leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 30 á 1. hæð í veitingahúsi á lóð nr. 28 við Klapparstíg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2016.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2016.


Umsókn nr. 51924 (01.17.110.8)
671106-0750 Þingvangur ehf.
Hlíðasmára 9 201 Kópavogur
54.
Klapparstígur 30, Tímabundin opnun
Sótt erum leyfi til að opna tímabundið yfir á lóð nr. 28 í veitingahúsi á lóð nr. 30 við Klapparstíg.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 7. nóvember og brunahönnun frá Eflu dags. 8. nóvember 2016.
Einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2016.
Gjald kr. 10.100

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. desember 2016.


Umsókn nr. 52159 (04.34.680.1)
670169-7319 Jón Bergsson ehf.
Kletthálsi 15 110 Reykjavík
581004-3890 Eyja ehf.
Kletthálsi 15 110 Reykjavík
520315-1600 J. Bergs ehf.
Kletthálsi 15 110 Reykjavík
55.
Klettháls 15, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, m. a nýr millipallur í húsi á lóð nr. 15 við Klettháls.
Stækkun milligólfa : XX ferm.
10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52106 (01.45.700.2)
410914-0850 Iðnlausn ehf.
Hátúni 6B 105 Reykjavík
56.
Knarrarvogur 4, Svalir, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða húseign með sléttri álklæðningu ásamt því að byggja svalir á gaflhliðum á 2. og 3. hæð í húsi á lóð nr. 4 við Knarrarvog.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52168 (01.72.100.1)
690310-0900 Reitir VII ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
57.
Kringlan 4-12, Breytingar í norðausturenda 1. 2.. og 3. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í norðurenda verslunarhúsnæðis á 1., 2. og 3. hæð sem felst í því að bakstigahús og lyftur eru fjarlægðar milli verslunarrýma á 1. og 2. hæð, verslunarrými á 2. hæð skipt í tvö rými, flóttaleiðum breytt og byggðar flóttasvalir á 3. hæð austurhliðar og vörulyftu komið fyrir milli 1. og 2. hæðar við norðurgafl, auk útlitsbreytinga sem felast í nýjum inngangi að vörulyftu á norðurhlið og nýrri vöruhurð á austurhlið, í húsi á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52145 (01.54.320.2)
210452-3389 Sólveig Benjamínsdóttir
Hólmatjörn 851 Hella
58.
Kvisthagi 16, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta borðstofu í svefnherbergi í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 16 við Kvisthaga.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52117 (01.17.130.2)
580215-1300 Laugastígur ehf.
Borgartúni 29 105 Reykjavík
59.
Laugavegur 4, Breyting á staðsetningu sorpgeymslu
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049191, sorpgeymsla er færð til vesturs, stigahúsi breytt og loftræsilúgur á þaki fjarlægðar í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 4 við Laugaveg.
Erindi fylgir brunahönnun frá EFLU uppfærð 12. desember 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52035 (01.17.420.7)
690402-5720 Laug ehf.
Pósthólf 8814 128 Reykjavík
60.
Laugavegur 74, Breyting á eldunaraðstöðu
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi í eldhúsi gistiheimilis í flokki V í húsi á lóð nr. 74 við Laugaveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51065 (01.17.412.6)
660302-2630 FoodCo hf.
Ármúla 13 108 Reykjavík
500902-2990 Laugavegur 81 ehf
Huldubraut 32 200 Kópavogur
61.
Laugavegur 81, Útiveitingar - Eldsmiðjan
Sótt er um leyfi til að setja stóla og borð til útiveitinga út á gangstétt fyrir framan Eldsmiðjuna á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er umsögn skrifstofu reksturs og umhirðu dags. 30.12. 2016. Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Allur frágangur á svæði útiveitinga er á ábyrgð umsækjanda og ber honum að sjá til þess að allt rusl sé þrifið jafnóðum og fjarlægt.


Umsókn nr. 52058 (05.05.560.3)
250772-4409 Jón Bjarni Jónsson
Noregur
160571-3069 Skorri Andrew Aikman
Lofnarbrunnur 36 113 Reykjavík
62.
Lofnarbrunnur 36-38, Reyndarteikningar v/lokaúttektar
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN037843 vegna lokaúttektar, innra skipulagi kjallara er breytt og íbúð stækkuð inní áður óuppfyllt sökkulrými, ásamt því að breyta svalahandriðum í parhúsi á lóð nr. 36-38 við Lofnarbrunn.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Stækkun x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.
Breyta þarf deiliskipulagi.
Vísa til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 50264 (04.32.700.1)
480114-0430 Leigumenn ehf.
Hrísateigi 22 105 Reykjavík
530109-0540 Gleraugnaverslunin Sjón ehf.
Laugavegi 62 101 Reykjavík
490408-0880 Lækjarstétt ehf.
Aðalstræti 6 101 Reykjavík
63.
Lyngháls 10, Reyndarteikn. 3.hæð - svalir 4.hæð
Sótt er um leyfi til að byggja 5 svalir á þakhæð, jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi á 3. hæð, innréttaðar hafa verið 17 vinnustofur í rishæð og eignir 0302 og 0303 eru sameinaðar í verslunar- og skrifstofuhúsi á lóð nr. 10 við Lyngháls.
Erindi fylgir bréf hönnuðar dags. 22. janúar 2016 og samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrætti.
Gjald kr. 9.823

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52038 (01.22.300.9)
270470-4839 Stefán Helgi Henrýsson
Miðtún 18 105 Reykjavík
300482-2019 Siri Tangrodjanakajorn
Miðtún 18 105 Reykjavík
64.
Miðtún 18, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að annar stigi af tveimur hefur verið fjarlægður og íbúðarherbergi ásamt eldhúsi innréttuð í kjallara í húsi á lóð nr. 18 við Miðtún.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Erindið var samþykkt 22. desember 2016.


Umsókn nr. 52110 (01.24.101.2)
430798-2439 Borgarþvottahúsið ehf
Borgartúni 22 105 Reykjavík
65.
Mjölnisholt 4, Breyting á áður samþykktum teikningum
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050529 sem felst í því að hækka þak um 60 cm í húsi á lóð nr. 4 við Mjölnisholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Samþykki meðeigenda dags. 21.12.2016 fylgir erindi.
Stækkun: Mhl.01 0,8 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52156 (01.24.101.4)
461212-1740 Arctic Tours ehf.
Hagamel 34 107 Reykjavík
66.
Mjölnisholt 8, Ofanábygging - hæð og ris, svalir o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja hæð og ris og innrétta tvær nýjar íbúðir, koma fyrir forsteyptum svölum á bakhlið og til að stækka og hækka geymsluskúr í garði húss á lóð nr. 8 við Mjölnisholt.
Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 31. desember 2016.
Stækkun, mhl. 01: 133,1 ferm., xx rúmm.
Mhl. 02: 13,3 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52155 (01.11.670.2)
530416-0890 J.E. 101 ehf.
Stórhöfða 25 110 Reykjavík
67.
Mýrargata 18, Íbúðar- og veitingahúsnæði
Sótt er um leyfi til að byggja 3ja hæða nýbyggingu ásamt kjallara, með veitingarekstri á 1. hæð og í kjallara og 4 íbúðum á efri hæðum, á lóð nr. 18 við Mýrargötu.
Stærð x ferm., x rúmm.
Gjald kr 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51827 (04.02.330.3)
611004-2570 Arcus ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
68.
Naustabryggja 31-33, Mhl.01 -Tangabryggja 17-19 - milliloft stækkuð
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN049134, um er að ræða minni háttar breytingar á innra skipulagi íbúða og stækkun millilofta í Tangabryggju 17-19 sem er fjölbýlishús á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Stækkun: 38 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52048 (04.02.330.3)
611004-2570 Arcus ehf.
Lágmúla 7 108 Reykjavík
69.
Naustabryggja 31-33, Tangabryggja 6-8 - Geymsluloft
Sótt er um leyfi til að fjölga þakgluggum og koma fyrir geymsluloftum yfir íbúðum 0303, 0305, 0306 og 0308. sjá erindi BN049138 í fjölbýlishúsinu Tangabryggju 6-8 á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Stækkun: 101,8 ferm.
Stærð eftir stækkun, A-rými: 3.910,5 ferm., 12.095,3 rúmm.
B-rými: 78 ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52153 (01.61.960.1)
630306-0350 Iceeignir ehf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
70.
Nauthólsvegur 50, Uppfærðar teikningar vegna lokaúttektar á BN044056
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna lokaúttektar sjá erindi BN044056, m.a. er breyting á brunatexta á afstöðumynd og útliti vesturgafls á húsi á lóð nr. 50 við Nauthólsveg.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51989 (01.19.101.8)
270588-2479 Áslaug Magnúsdóttir
Njálsgata 81 101 Reykjavík
71.
Njálsgata 81, Breyting í kjallara
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar sem felast í því að innréttuð hefur verið vinnustofa í kjallara í stað verkstæðis og geymslu verið skipt í tvær geymslur í fjölbýlishúsi á lóð nr. 81 við Njálsgötu.
Bréf arkitekts dags. 06.12.2016 fylgir erindi.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52173 (04.73.230.1)
630392-2259 Wurth á Íslandi ehf.
Norðlingabraut 8 110 Reykjavík
72.
Norðlingabraut 8, Breytingar inni - BN050213
Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN050213, innréttaður er kynningarsalur með tilheyrandi eldhúsi á millilofti, komið fyrir gluggum á suðurhlið, bætt við hurð á vöruskemmu og komið fyrir millipalli yfir inntaksrými og vélaverkstæði í austurenda húss á lóð nr. 8 við Norðlingarbraut.
Stækkun millipalls: XX ferm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52122 (01.14.051.4)
620698-2889 Reitir Hótel Borg ehf.
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
73.
Pósthússtræti 11, Endurinnrétta veitingastað
Sótt er um að leyfi til að breyta innra skipulagi á 1. hæð og innrétta veitingastað í flokki III, tegund a, í húsi á lóð nr. 11 við Pósthússtræti.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52082 (01.24.400.1)
691003-2560 DRA ehf.
Rauðarárstíg 31 105 Reykjavík
74.
Rauðarárst 31-Þverh18, Breyttar reyndarteikningar - áður gert. Br. á BN049335.
Sótt er um áður gerðar breytingar vegna erindis BN049335 þar sem fjarlægð eru þrjú björgunarop á 1. hæð húss á lóð nr. 31 við Rauðarárstíg.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 51932 (01.13.530.2)
070536-4129 Jón Kristinsson
Holland
041064-2699 Sunna Ronaldsdottir Wathen
Spánn
75.
Ránargata 21, Skipta í þrjár eignir - svalir
Sótt er um leyfi til að skipta fjölbýlishúsi í þrjár íbúðir og byggja svalir á suðurhlið sama húss á lóð nr. 21 við Ránargötu.
Erindi fylgir þinglýst samkomulag um afnotarétt á lóð milli húsa dags. 10. nóvember 1947, brunavirðing dags. 1. mars 1943 og samþykki sumra lóðarhafa Bárugötu 22, Ránargötu 19 og Ránargötu 23 og allra lóðarhafa Stýrimannastígs 7.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.


Umsókn nr. 52144 (01.54.012.2)
130685-2939 Benjamín Náttmörður Árnason
Reynimelur 36 107 Reykjavík
76.
Reynimelur 36, Breyting kjallara
Sótt er um leyfi til að breyta stofu í svefnherbergi í kjallara fjölbýlishúss á lóð nr. 36 við Reynimel.
Gjald kr. 10.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52102 (01.29.310.5)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
77.
Síðumúli 20, Nýr gluggi
Sótt er um leyfi til að setja glugga á vesturgafl annarar hæðar og smávægilegar breytingar á innréttingum í vesturhluta hússins á lóð nr. 20 við Síðumúla.
Samþykki meðeigenda dags. 7. des. 2016 og bréf hönnuðar dags. 8. des. 2016 og umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. des. 2016 fylgir.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52029 (01.46.210.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
78.
Skeifan 11, Breyta innveggjum og innréttingum í 11D
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi í mhl. 4 rými 0105 á fyrstu hæð og á millipalli í húsinu á lóð nr. 11D í Skeifunni.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51800 (01.46.020.1)
561203-2450 Arkiteo ehf.
Hvassaleiti 39 103 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
79.
Skeifan 7, Jógastudió - 3.hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta jógastúdíó í skrifstofurými, salur er skilinn frá móttöku og búningsaðstöðu, nýjar lagnir á 3. hæð og til að koma fyrir flóttasvölum og stiga niður á þak 1. hæðar húsi á lóð nr. 7 við Skeifuna.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 2. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. desember 2016.
Gjald kr. 10.100 + 10.100


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52154 (01.17.120.2 03)
300182-5779 Sveinn Rafn Eiðsson
Frostaskjól 43 107 Reykjavík
80.
Skólavörðustígur 2, Áður gerðar breytingar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum sem felast í tilfærslum í innri skipan íbúðar í rishæð á húsi á lóð nr. 2 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52151 (01.18.231.3)
590299-3759 Hótel Leifur Eiríksson ehf
Skólavörðustíg 45 101 Reykjavík
590299-3839 Skólavörðustígur 45 ehf
Skólavörðustíg 45 101 Reykjavík
81.
Skólavörðustígur 45, Breyta og stækka kjallara
Sótt er um leyfi til að byggja við kjallara og stækka matsal, ásamt því að fjarlægja svalir á bakhlið 1. hæðar og byggja samhangandi flóttasvalir eftir bakhliðinni og austurhlið, í húsi á lóð nr. 45 við Skólavörðustíg.
Stækkun 166,0 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52189 (01.15.230.1)
591113-0380 Skuggi 3 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
82.
Skúlagata 14-16, Vatnsstígur 22 - aðskilið byggingarleyfi íbúð 1601
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir frágangi innanhúss í íbúð 1601, sjá erindi BN045293, í fjölbýlishúsinu Vatnsstíg 22, sem er mhl. 15 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52188 (01.15.230.1)
591113-0380 Skuggi 3 ehf.
Hlíðasmára 2 201 Kópavogur
83.
Skúlagata 14-16, Lindargata 39 - aðskilið byggingarleyfi íbúð 1001
Sótt er um aðskilið byggingarleyfi fyrir frágangi innanhúss í íbúð 1001, sjá erindi BN043991, í fjölbýlishúsinu Lindargata 39 sem er mhl. 14 á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 50846 (01.18.500.7)
310169-3589 Magnús Árni Skúlason
Sóleyjargata 13 101 Reykjavík
84.
Sóleyjargata 13, Bílskúr
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan á tveimur hæðum með vinnustofu í kjallara og skála á milligólfi til vesturs við fjórbýlishús á lóð nr. 13 við Sóleyjargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
Niðurrif: xx ferm.,xx rúmm.
Stærð: 60,7 ferm., 210,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52160 (01.43.350.3 01)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
85.
Sólheimar 29-35, Breyta í íbúðir
Sótt er um leyfi til að innrétta mhl. 01 og mhl. 02 sem 9 íbúðareiningar í húsi á lóð nr. 29-35 við Sólheima.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52123 (04.07.100.1)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf.
Álfheimum 74 104 Reykjavík
86.
Stórhöfði 22-30, Klæða suðurhús (mhl. 05) að utanverðu
Sótt er um leyfi til að klæða og einangra suðurhlið mhl. 06 með hvítri málmklæðningu á lóð nr. 22 við Stórhöfða.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52049 (01.13.521.0)
140679-5189 Valerie Christine Bönström
Þýskaland
87.
Stýrimannastígur 8, Breyting úti og inni
Sótt er um leyfi til breyta innra skipulagi, m.a. innrétta svefnherbergi, bað og eldhús í kjallara, færa eldhús á 1. hæð og breyta fyrirkomulagi í risi, einnig að breyta inngangi í kjallara, byggja timburverönd á vesturhlið, gera tvöfalda hurð þar út og útbúa bílastæði norðan við einbýlishús á lóð nr. 8 við Stýrimannastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2017.
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 4. október 2016.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. janúar 2017.


Umsókn nr. 52162 (01.78.810.1)
560994-2579 Arnarból ehf
Suðurhlíð 35 105 Reykjavík
88.
Suðurhlíð 35, Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að útihurð í mhl. 04, á 1. hæð vesturhliðar, hefur verið fjarlægð í húsi á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 10.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52111 (01.26.310.1)
521009-1010 Reginn atvinnuhúsnæði ehf.
Hagasmára 1 201 Kópavogur
89.
Suðurlandsbraut 14, Breyta útliti og innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að færa aðalinngang, endurnýja glugga á framhlið og bæta við gluggum á bakhlið ásamt því að breyta innra skipulagi og breyta mötuneyti í framreiðslueldhús í húsi á lóð nr. 14 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 51975 (01.14.121.0)
570209-0940 Þórsgarður hf.
Kirkjutorgi 6 101 Reykjavík
90.
Templarasund 3, Breyting eldhús Klaustur Downtown o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi þannig að hætt er við starfsmannarými í Klaustur Downtown Bar og er þar komið fyrir kæli, starfsmannaaðstaða er flutt í rými 0101 sem tilheyrir Kvosin Downtown hótel, til að byggja tvær geymslur, mhl. 02 og 04 og stækka sorpskýli sem verður mhl. 05 á lóð nr. 3 við Templarasund.
Bréf frá umsækjanda ódagsett og bréf frá hönnði dags. 15. nóvember 2016 fylgja erindi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 9. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. desember 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.
Stærð mhl. 02: 7,4 ferm., 22,2 rúmm.
Mhl. 04: 5,1 ferm., 15,3 rúmm.
Mhl. 05: 14,4 ferm., 43,2 rúmm.
Samtals stækkun: 29,9 ferm., 80,7 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. desember 2016.


Umsókn nr. 52071 (01.13.651.0)
061078-3989 Guðmundur Rúnar Pétursson
Bandaríkin
91.
Túngata 8, Reyndarteikningar og skráningartafla
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum, m.a. hefur gólf í hluta kjallara verið lækkað, innréttuð böð og snyrting, breytt innra skipulagi og innréttað bað á 2. hæð í einbýlishúsi á lóð nr. 8 við Túngötu.
Stækkun: xx rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52172 (04.06.310.1)
620916-1370 Vagnhöfði 17 ehf.
Hófgerði 2 200 Kópavogur
92.
Vagnhöfði 17, Viðbygging, klæðning, breytinginni o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta viðbyggingu til vesturs, einangra og klæða útveggi eldra húss og viðbyggingar með loftræstri aluzinkklæðningu, endurnýja þakjárn, breyta innra skipulagi og innrétta 14 sjálfstæð tveggja hæða rými fyrir atvinnurekstur í húsi á lóð nr. 17 við Vagnhöfða.
Stækkun: 674,6 ferm., 1.770,4 rúmm.
Eftir stækkun: 1.689,8 ferm., 5.931,4 rúmm.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 52109 (01.17.200.7 02)
560216-0680 Fálkinn 101 ehf.
Laugavegi 86-94 101 Reykjavík
93.
Vatnsstígur 3, Breyting á innra skipulagi - Innrétta heilsustúdió.
Sótt er um leyfi til að innrétta heilsustúdíó, nudd, fót- og naglasnyrtingu, á 1. hæð í rými 0101 með starfsmannaaðsöðu í kjallara í húsi á lóð nr. 3 við Vatnsstíg.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 52094 (36.37.510.1)
570480-0149 Reykjavíkurborg - eignasjóður
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
94.
Víðinesvegur 30, Gistiskáli
Sótt er um leyfi til að breyta notkun úr heilsuhæli í gistiskála í flokki ? - tegund ? fyrir allt að 100 manns, ásamt breytingum á innra fyrirkomulagi sem felast í að koma fyrir fleiri herbergjum, sturtum og snyrtingum í húsi á lóð nr. 30 við Víðinesveg.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 52181 (01.24.430.1)
561184-0709 Búseti húsnæðissamvinnufélag
Síðumúla 10 108 Reykjavík
95.
Þverholt 15, Þverholt 19-21 - Breytingar - fjarskiptamastur, svalaskýli o.fl
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN047340 sem felst í að sótt er um leyfi fyrir möstrum á þaki húss nr. 19 vegna fjarskiptaþjónustu Símans og Vodafone ásamt breytingum á matshlutum 03, 04 og 07 sem felast í niðurfellingu svalaskýla, breytingum á stærðum íbúða í mhl. 04, breytingum á geymsluveggjum, tilfærslum á gluggum og smávægilegum breytingum innanhúss í húsum á lóð nr. 15 við Þverholt.
Gjald kr. 10.100

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 51872 (01.13.430.4)
270842-2249 Kristín Norðfjörð
Geitastekkur 5 109 Reykjavík
96.
Öldugata 55, Kvistir - svalir. Breyting á BN047165
Sótt er um breytingu á áður samþykktu erindi BN047165 sem felst í að koma fyrir eldhúskróki í þvottaherbergi/geymslu í risi íbúðarhúss á lóð nr. 55 við Öldugötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 22.12. 2016 fylgir erindinu.
Gjald kr. 10.100

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 52212 (01.45.230.4)
97.
Dugguvogur 1A, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 52208 (01.45.200.1)
98.
Dugguvogur 2, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 52211 (01.45.230.1)
99.
Súðarvogur 12, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 52209 (01.45.030.1)
100.
Súðarvogur 4, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 52210 (01.45.210.1)
101.
Súðarvogur 6, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Súðarvogur 4, 6, 12 og Dugguvogur 1A og 2, alls fimm lóðir, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. "Bráðabirgða breytingablað 1.450.3,, 1.452.0, 1.452.1 og 1.452.3" og "Bráðabirgða lóðarblað 1.452.0 og 1.452.1", dagsettum 09. 01. 2017.
Lóðin Dugguvogur 2 (staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) er 7746 m², bætt er 6898 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 4 ( staðgr. 1.450.301, landnr. 105598), bætt er 5510 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 6 ( staðgr. 1.452.101, landnr. 105606), bætt er 2484 m² við lóðina frá lóðinni Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610), bætt er 1000 m² við lóðina frá Dugguvogi 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin ( bráðabirgðalóð) verður 23639 m² og verður endurnúmeruð samkvæmt ákvörðun byggingafulltrúa.
Lóðin Súðarvogur 4 (staðgr. 1.450.301, landnr. 105598) er 6898 m², teknir eru 6898 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6 (staðgr. 1.452.101, landnr. 105606) er 5510 m², teknir eru 5510 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605) , lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Súðarvogur 6A (staðgr. 1.452.102, landnr. 105607) er 50 m² og verður óbreytt.
Lóðin Súðarvogur 12 (staðgr. 1.452.301, landnr. 105610) er 2485 m², teknir eru 2485 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
Lóðin Dugguvogur 1A (staðgr. 1.452.304, landnr. 105613) er 1000 m², teknir eru 1000 m² af lóðinni og bætt við lóðina Dugguvogur 2 ( staðgr. 1.452.001, landnr. 105605), lóðin verður 0 m² og verður afskráð í fasteignaskrá.
ATH! Þessir uppdrættir er hvorki í samræmi við gildandi deiliskipulag né það deiliskipulag sem var samþykkt í borgarráði þann 24.11.2016 og er nú í afgreiðslu hjá skipulagsstofnun. Uppdrættirnir er gerður að beiðni Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar, vegna væntanlegra lóðamarkabreytinga á lóðunum Súðarvogur 1, 2, 3, 4, 6, 7, 12 og Dugguvogur 1, 1A, 2 og 4, á grundvelli deiliskipulagsins sem samþykkt var í borgarráði þann 24. 11.2016.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst


Umsókn nr. 52133 (01.41.011.1)
100282-5509 Stefán Róbert Steed
Efstasund 65 104 Reykjavík
102.
Efstasund 65, (fsp) - Fjarlægja þak og byggja rishæð
Spurt er hvort leyft yrði að byggja rishæð eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 65 við Efstasund.
Lagðar eru fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 16. september og 6. október 2016.

Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi samanber umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. október 2016.


Umsókn nr. 52146 (04.06.150.3)
460601-2310 Breyting ehf
Bíldshöfða 14 110 Reykjavík
103.
Hamarshöfði 6, (fsp) - Skrifstofuherbergi, snyrting - millilofti
Spurt er hvort leyft yrði að gera stiga í 0102 og innrétta skrifstofur á efri hæð í tveimur austustu hlutum atvinnuhúss á lóð nr. 6 við Hamarshöfða.
Frestað.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði. Gera betur grein fyrir erindinu.


Umsókn nr. 52051 (05.11.480.2)
020761-4589 Gunnar Ás Vilhjálmsson
Bakkastaðir 57 112 Reykjavík
104.
Haukdælabraut 66, (fsp) - Stoðveggur, færa heitan pott
Spurt er hvort reisa megi steyptan, stallaðan stoðvegg með fallvörnum á lóðarmörkum að borgarlandi, færa heitan pott að honum og byggja 25-40 m2 steypt skyggni yfir pottinn, 120 cm yfir nærliggjandi landi, með gróðurþekju að ofan og gustlokun á hliðum, við hús á lóð nr. 66 við Haukdælabraut.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 52164 (02.87.420.1)
210488-2519 Andri Már Engilbertsson
Arahólar 6 111 Reykjavík
090785-3039 Ólafía Kristjánsdóttir
Arahólar 6 111 Reykjavík
105.
Hverafold 1-5, (fsp) - Húðflúrstofa
Spurt er hvort leyft yrði að opna húðflúrstofu í rými 0301 sem var notað undir skrifstofur í húsinu á lóð nr. 1-5 við Hverafold.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 52177 (01.35.700.8)
230970-5059 Guðmundur G Símonarson
Langholtsvegur 33 104 Reykjavík
106.
Langholtsvegur 33, (fsp) - Ofanábygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu og hækka einbýlishús eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af einbýlishúsi á lóð nr. 33 við Langholtsveg.
Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. mars 2015.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 52032 (01.13.451.2)
180473-4249 Sæmundur Unnar Sæmundsson
Hesthamrar 9 112 Reykjavík
107.
Sólvallagata 72, (fsp) - Þríbýli
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta þrjár íbúðir í sambýlishúsi á lóð nr. 72 við Sólvallagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. desember 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2016.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2016.


Umsókn nr. 52141 (04.92.350.1)
160643-6849 Grímur Valdimarsson
Boðaþing 1 203 Kópavogur
108.
Stuðlasel 14, (fsp) - Breyting á stofnskolplögn
Spurt er hvort leyfi fengist til að lengja stofn skólplögn til þess að setja upp veggklósett í einbýlishúsinu á lóð nr. 14 við Stuðlasel.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 52014 (01.45.440.1)
071160-5649 Sólrún Jónsdóttir
Súðarvogur 36 104 Reykjavík
109.
Súðarvogur 36, (fsp) - Utanáliggjandi stálstigi
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja stálstiga utandyra, þar sem núverandi útistigi er brattur og háll á vetrum, við hús á lóð nr. 36 við Súðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. janúar 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. janúar 2017.


Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.