Safamýri 46-50

Verknúmer : BN043567

662. fundur 2011
Safamýri 46-50, svalalokanir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerlokun á svalir fjölbýlishúss á lóð nr. 46-50 við Safamýri.
Erindi fylgir umboð verkefnisstjóra húsfélagsins dags. 15. september 2011, úttektarskýrsla um brunavarnir dags. sama dag og samþykktir húsfélaganna dagsettar 20. september.
C rými sem verður B rými: 15,22 ferm.
Stærð 24 lokanir: 194,1 ferm., 515,14 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 41.211

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


653. fundur 2011
Safamýri 46-50, svalalokanir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerlokun á svalir fjölbýlishúss á lóð nr. 46-50 við Safamýri.
Erindi fylgir umboð verkefnisstjóra húsfélagsins dags. 15. september 2011, úttektarskýrsla um brunavarnir dags. sama dag og samþykktir húsfélaganna dagsettar 20. september.
C rými sem verður B rými: 15,22 ferm.
Stærð 24 lokanir: 194,1 ferm., 515,14 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 41.211

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.