Asparfell 2-12,
Asparfell 2-12,
Álfheimar 74,
Ármúli 2,
Barónsstígur 51,
Brautarland 19A,
Fellsmúli 17,
Freyjugata 27,
Gylfaflöt 5,
Hamrahlíð 17,
Helluvað 1-5,
Hjallaland 1-31 2-40,
Hlyngerði 3,
Hólavallagata 9,
Iðunnarbrunnur 17-19,
Jöklasel 5,
Langholtsvegur 27,
Laugavegur 30,
Lautarvegur 18,
Lin29-33Vat13-21Skú12,
Lyngháls 12,
Lækjartorg 1,
Miðtún 58,
Mosgerði 5,
Nýlendugata 14,
Óðinsgata 14,
Reynimelur 34,
Safamýri 46-50,
Saltvík 125744,
Seiðakvísl 16,
Seljavegur 32,
Sigluvogur 8,
Skaftahlíð 13,
Skipasund 13,
Skúlagata 4,
Skútuvogur 5,
Sogavegur 130,
Stuðlaháls 1,
Suðurlandsbraut 8,
Sundlaugavegur 30,
Súðarvogur 44-48,
Tryggvagata 19,
Vogaland 11,
Ármúli 23,
Ásgarður 19-35,
Bergstaðastræti 48,
Gerðhamrar 19,
Hringbraut 121,
Langirimi 21-23,
Laugavegur 139,
Laugavegur 81,
Melgerði 14,
Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005
653. fundur 2011
Árið 2011, þriðjudaginn 27. september kl. 10:05 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 653. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir, Björn Stefán Hallsson og Harri Ormarsson
Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:
Umsókn nr. 43579 (04.68.100.1)
121053-2099
Páll Sigurðsson
Æsufell 6 111 Reykjavík
1. Asparfell 2-12, Æsufell 6, mhl.03 sólskáli stækkun
Sótt er um samþykkt á áður gerðri stækkun sólskála á 8. hæð fjölbýlishússins Æsufell 6 á lóð nr. 2-12 við Asparfell.
Erindi fylgir fundargerð sameignastjórnar Æsufells 2-6 dags. 16. nóvember 2010 og bréf hönnuðar dags. 20. september 2011.
Stækkun: 15,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.120
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43295 (04.68.100.1)
670575-0479
Asparfell 2-12,húsfélag
Asparfelli 12 111 Reykjavík
2. Asparfell 2-12, nr. 10-12 breyting á rými 0102
Sótt er um leyfi til að breyta rými 0102 í leikskóla og tengja með hurð núverandi leikskóla í rými 0101 í Asparfelli 10, sbr. fyrirspurn BN042809, á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 12 við Asparfell.
Meðfylgjandi er ódagsett starfslýsing fyrir skólann frá leikskólastjóranum Sólveigu Einarsdóttur.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43571 (01.43.430.1)
620605-1230
LF5 ehf
Borgartúni 26 105 Reykjavík
3. Álfheimar 74, breytingar á innra skipulagi á hæð 6.
Sótt er um leyfi til að innrétta 6. hæð í mhl. 02 undir almenna skrifstofustarfsemi í húsnæðinu á lóð nr. 74 við Álfheima.
Gjald kr. 8.000.
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 42355 (01.29.040.1)
590269-7199
Skýrr hf
Ármúla 2 108 Reykjavík
621101-2420
Lýsing hf
Ármúla 3 108 Reykjavík
4. Ármúli 2, innri breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingum frá áður samþykktu erindi BN035902 dags. 22. maí 2007, breytingar eru í mhl. 2. 1. hæð á innra fyrirkomulagi í díselrafstöðvarrými í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 2 við Ármúla.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43569 (01.19.502.1)
110271-5739
Guðmundur Helgason
Barónsstígur 51 101 Reykjavík
5. Barónsstígur 51, fjarlæga reykháf
Sótt er um leyfi til að fjarlægja reykháf af þaki á fjölbýlishúsinu á lóð nr.51 við Barónsstíg.
Jákvæð fyrirspurn BN043511 dags. 13 sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43563 (01.85.210.1)
551298-3029
Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
6. Brautarland 19A, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða að utan á álgrind með sléttum álplötum veggi dreifistöðvar fyrir rafmagn á lóð nr. 19A við Brautarland.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43577 (01.29.420.1 03)
530169-2789
Fellsmúli 17-19,húsfélag
Fellsmúla 17 108 Reykjavík
7. Fellsmúli 17, klæða útveggi
Sótt er um leyfi til að klæða útveggi með álklæðningu, breyta svalahandriðum og stækka opnanleg fög m.t.t. björgunaropa á fjölbýlishúsinu á lóð nr. 17-19 við Fellsmúla.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags, 24.8. 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43544 (01.18.631.2)
060678-5889
Páll Sævar Sveinsson
Freyjugata 27 101 Reykjavík
8. Freyjugata 27, einangra þak
Sótt er um leyfi til að einangra þak á glerskála, rými 0501 með yleiningum á húsinu á lóð nr. 27 við Freyjugötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.
Umsókn nr. 43496 (02.57.510.3)
560588-1009
Kór ehf
Auðnukór 6 203 Kópavogur
9. Gylfaflöt 5, breyta skrifstofurými á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi á 2. hæð í húsnæðinu á lóð nr. 5 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
Umsókn nr. 43032 (01.71.410.1)
470169-2149
Blindrafélagið
Hamrahlíð 17 105 Reykjavík
10. Hamrahlíð 17, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná vörumóttöku við norðurhluta aðalhúss, stækka og breyta notkun sorpskýlis svo hægt sé að nota sem hjólaskýli og byggja skyggni yfir inngang á 2. hæð við hús Blindrafélagsins á lóð nr. 17 við Hamrahlíð.
Jákvæð fyrirspurn BN42239 dags. 2. nóv. 2010 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 og umsagnar burðarvirkishönnuðar dags. 26. maí 2011.
Stækkun: 239,6 ferm,. 635,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8.000 + 50.840
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43556 (04.73.330.1)
610806-0660
Helluvað 1-5,húsfélag
Helluvaði 1-5 110 Reykjavík
11. Helluvað 1-5, svalalokun íbúð 0401
Sótt er um leyfi til að loka með viðurkenndu glerbrautakerfi svölum íbúðar 0401 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 1-5 við Helluvað.
Erindi fylgir samþykki stjórnar húsfélags dags. 15 des. 2010
Svalalokun: 42,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 3.408
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43566 (01.86.200.1)
440797-2379
Bílskýli Hjallalandi 1-28
Hjallalandi 7 108 Reykjavík
12. Hjallaland 1-31 2-40, nr. 1-20 endursteypa stoðveggi, færa tröppur í bílskýli
Sótt er um leyfi til að endursteypa stoðvegg og að færa tröppur lítilega við bílskýlin á nr. 1 til 20 á lóð nr. 1-31 2- 40 við Hjallaland.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 42461 (01.80.630.3)
110963-2119
Björk Sigurðardóttir
Hlyngerði 3 108 Reykjavík
030365-4969
Rúnar Kristjánsson
Hlyngerði 3 108 Reykjavík
13. Hlyngerði 3, þegar byggður geymsluskúr og reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á þegar byggðum geymsluskúr og fyrir reyndarteikningum fyrir einbýlishúsið á lóð nr. 3 við Hlyngerði.
Samþykki nágrana aðliggjandi lóðar fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. mars 2011 fylgir erindinu.
Stækkun: Hús 20,3 ferm., 55,0 rúmm. og geymsluskúrs 19,5 ferm., 56,6 rúmm.
Gjald kr 7.700 + 8.000 + 8.928
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Umsókn nr. 43583 (01.16.100.3)
140551-4819
Ólafur Torfason
Hólavallagata 9 101 Reykjavík
14. Hólavallagata 9, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem skipting eignarhluta eru skýrð í kjallara og þar sem eldhúsi og herbergi á 1. hæð er víxlað í húsinu á lóð nr. 9 við Hólavallagötu.
Samþykki meðeiganda fylgir ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43568 (02.69.341.1)
190672-5579
Kristján Viðar Bergmannsson
Iðunnarbrunnur 17 113 Reykjavík
15. Iðunnarbrunnur 17-19, steypa stoðveggi og fl.
Sótt er um leyfi til að steypa stoðveggi á hluta lóðamarka , setja upp heitan pott á nr. 17 og færa forsteyptar sorpgeymslur á lóð nr. 17 til 19 við Iðunnarbrunn.
Samþykki meðlóðarhafa ódags.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43554 (04.97.530.1 01)
220167-4299
Jóel Svanbergsson
Jöklasel 5 109 Reykjavík
291073-4419
Pálína Árnadóttir
Jöklasel 5 109 Reykjavík
16. Jöklasel 5, leyfi fyrir sérnotareit
Sótt er um leyfi fyrir sérnotareit og sólpall með skjólveg sem er 1640 mm hæð framan við inngang raðhússins nr. 5 á lóð nr. 5 - 19 við Jöklasel.
Samþykki sumra meðlóðarhafa ódags. Bréf frá hönnuði dags. 16. sept. 2011 og ljósmyndir fylgir.
Gjald kr. 8.000
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið, en bent skal á að umræddar framkvæmdir eru ekki byggingarleyfisskildar.
Umsókn nr. 43564 (01.35.701.1)
300157-4329
Jón Ingi Friðriksson
Langholtsvegur 27 104 Reykjavík
17. Langholtsvegur 27, breyting á gluggum
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindið BN041801 dags. 14. sept. 2010 þannig að þakgluggar verða minnkaðir, færðir til og bætt verður við þakglugga á norðurhlið einbýlishússins á lóð nr. 27 við Langholtsveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43491 (01.17.221.1)
681209-2710
L30 ehf
Laugavegi 30 101 Reykjavík
18. Laugavegur 30, br. skipulag 2. hæð
Sótt er um leyfi fyrir nýjum svölum og flóttaleið frá annarri hæð og breytingum á innra skipulagi á annarri hæð í veitingahúsinu á lóð nr. 30 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er brunavarnagreinargerð dags. 19.9. 2011
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43538 (01.79.450.1)
630269-0759
Ás styrktarfélag
Skipholti 50c 105 Reykjavík
19. Lautarvegur 18, nýbygging sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja sex íbúða sambýli með starfsmannaaðstöðu, steinsteypt, einangrað og klætt að utan á lóð nr. 18 við Lautarveg.
Stærðir: 485,4 ferm., 1.757,6 rúmm. Lóðarstærð 1.332 ferm. mhl. 0,36
Gjald kr. 8.000 + 140.608
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 43519 (01.15.220.3)
470306-0170
Húsfélagið 101 Skuggahverfi-1
Suðurlandsbraut 30 108 Reykjavík
20. Lin29-33Vat13-21Skú12, Vatnsstígur 15 og 21 - stálsúlur undir hornsvalir
Sótt er um leyfi til að setja stálsúlur undir hornsvalir á fjölbýlishúsi á Vatnsstíg 15 og 21 á lóð nr. 29 og 33 við Lindargötu, nr. 13, 15, 17, 17 og 21 við Vatnsstíg og nr. 12 við Lindargötu.
Meðfylgjandi er greinargerð burðarvirkishönnuðar dags. 20. sept. 2011. Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43550 (04.32.910.1)
580199-2169
Urð og grjót ehf
Vesturási 58 110 Reykjavík
21. Lyngháls 12, breyting inni
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem áður var samþykkt sem erindi BN041649 dags. 12. apríl 2011 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 12 við Lyngháls.
Bréf frá hönnuði dags. 14. sept. 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43345 (01.14.030.9)
590902-3730
Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
540269-6459
Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 150 Reykjavík
22. Lækjartorg 1, hurð milli húsa
Sótt er um leyfi til að setja hurð í stigagangi á milli 1. og 2. hæðar Lækjatorgs 1 yfir á 2. hæð Austurstrætis 17 á lóð nr. 1 við Lækjartorgi.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. ágúst 2011.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43552 (01.23.501.1)
070476-4609
Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir
Miðtún 58 105 Reykjavík
23. Miðtún 58, verönd
Sótt eru um leyfi til að koma fyrir sérafnotaflöt þar sem komið verður fyrir sólpalli á lóð nr. 58 og skjólveggur á milli lóða nr. 58 og 60 við Miðtún.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43565 (01.81.550.9)
050957-3579
Örn Guðsteinsson
Noregur
020162-2959
Sigurbjörg Stefánsdóttir
Noregur
170441-4519
Ásmundur Jóhannsson
Hraunteigur 9 105 Reykjavík
24. Mosgerði 5, nýr kvistur
Sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á austurhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 5 við Mosgerði.
Bréf frá eiganda dags. 8. sept. 2011 og samþykki meðeiganda dags. 8. sept. 2011 fylgir.
Stækkun 1,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 144
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 101 og 102 dags. 19. ágúst 2011.
Umsókn nr. 43245 (01.13.110.8)
610611-1090
M 14 ehf
Nýlendugötu 14 101 Reykjavík
520705-0310
Arnarþing ehf
Pósthólf 5494 125 Reykjavík
25. Nýlendugata 14, kaffihús í flokki II
Sótt er um leyfi til að opna kaffihús í flokki II í atvinnuhúsi á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 18. ágúst. 2011, bréf frá hönnuði um breytingu á umsókn dags. 30. ágúst 2011 fylgir. Ennfremur er fallið frá erindi BN043453 á Nýlendugötu 16.
Jákvæð fyrirspurn BN043124 dags. 7. júní 2011 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 22. júlí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn Orkuveitu Reykjavíkur um staðsetningu heitavatnsmæla dags 15. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Umsókn nr. 43574 (01.18.442.1)
241067-2979
Anna Sigurveig Magnúsdóttir
Óðinsgata 14 101 Reykjavík
26. Óðinsgata 14, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á áður gerðum breytingum og stækkun á einbýlishúsi á lóð nr. 14 við Óðinsgötu.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43442 (01.54.012.3)
190777-3839
Ármann Kojic
Reynimelur 34 107 Reykjavík
27. Reynimelur 34, vinnustofa
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypta vinnustofu í norðvesturhorni lóðar fjölbýlishúss nr. 34 við Reynimel.
Meðfylgjandi er ódagsett bréf umsækjanda og eignaskiptayfirlýsing dags. 13. júlí 2004.
Stærð: 30 ferm., 96,8 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.744
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43567 (01.28.610.1)
440908-0550
Safamýri 46-50,húsfélag
Safamýri 48 108 Reykjavík
28. Safamýri 46-50, svalalokanir
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerlokun á svalir fjölbýlishúss á lóð nr. 46-50 við Safamýri.
Erindi fylgir umboð verkefnisstjóra húsfélagsins dags. 15. september 2011, úttektarskýrsla um brunavarnir dags. sama dag og samþykktir húsfélaganna dagsettar 20. september.
C rými sem verður B rými: 15,22 ferm.
Stærð 24 lokanir: 194,1 ferm., 515,14 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 41.211
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43578 (00.06.400.0)
630191-1579
Stjörnuegg hf
Vallá 116 Reykjavík
29. Saltvík 125744, viðbygging
Sótt er um leyfi til að steypa viðbyggingu með timburþaki fyrir geymslu og vöruafhendingu við austurhlið svínasláturhússins í Saltvík á Kjalarnesi landnúmer 125744.
Stækkun 87,5 ferm., 421,4 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 33.712
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43558 (04.21.530.2)
170870-3959
Kristlaug Stella Ingvarsdóttir
Seiðakvísl 16 110 Reykjavík
251270-4659
Stefán Hallur Jónsson
Seiðakvísl 16 110 Reykjavík
30. Seiðakvísl 16, stækka svalir
Sótt er um leyfi til að stækka svalir um 30 cm til suðurs á einbýlishúsinu á lóð nr. 16 við Seiðakvísl.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 42282 (01.13.311.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
31. Seljavegur 32, samþykki íbúðar á 4. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta íbúð með dvalaraðstöðu fyrir listamenn á fjórðu hæð ásamt því að gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á öllum hæðum í atvinnuhúsi á lóð nr. 32 við Seljaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43557 (01.41.411.3)
031071-4379
Guðmundur Ingi Jónsson
Sigluvogur 8 104 Reykjavík
32. Sigluvogur 8, endurnýjun á leyfi BN041367
Sótt er um leyft til að endurnýja erindið BN041367 dags. 15. júní 2010 þar sem sótt var um að breyta innra skipulagi, byggja við til norðurs og stækka bílskúr við einbýlishúsið á lóð nr. 8 við Sigluvog.
Stækkun: 3,4 ferm. 7,3 rúmm. Stækkun: Bílskúrs 1,5 ferm., 26,9 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 2.700
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættisins er lágmarksgjald ógreitt.
Umsókn nr. 43570 (01.27.301.4)
300874-3639
Ingi Örn Weisshappel
Skaftahlíð 13 105 Reykjavík
33. Skaftahlíð 13, stækka íbúð í kjallara
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð 0001 í kjallara og minnka þess í stað sameignarrými, inntök vatns og rafmagns verða undir tröppum, anddyri í kjallara og þvottur verður í sameign 0001 og 0201, geymsla íbúðar 0201 verður í risi í íbúðarhúsi á lóð nr. 13 við Skaftahlíð.
[Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43454 (01.35.630.5)
110780-3039
Helga Jónsdóttir
Skipasund 13 104 Reykjavík
34. Skipasund 13, kvistir á bakhlið rishæðar
Sótt er um leyfi til að byggja tvo kvisti á austurhlið þaks fjölbýlishússins á lóð nr. 13 við Skipasund.
Jákvæð fyrirspurn dags. 17. maí 2011 og samþykki meðlóðarhafa dags. 17 ágúst fylgir. Samþykki eigenda af Skipasundi 11 og 15 dags. 18 sept. 2011 fylgir. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. sept. 2011 fylgir erindinu. Erindið var grenndarkynnt frá 14. september til og með 12. október 2011, en þar sem samþykki hagsmunaraðila barst dags. 18. september 2011 er erindið nú lagt fram að nýju.
Stækkun: 6,8 ferm., 10 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 8000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43581 (01.15.030.1)
540269-6459
Ríkissjóður Íslands
Vegmúla 3 150 Reykjavík
35. Skúlagata 4, breyting inni á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi 1. hæðar að hluta, innrétta matsal, kennslu- og fyrirlestrarsal og til að stækka björgunarop á vesturhlið atvinnuhúss á lóð nr. 4 við Skúlagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43573 (01.42.170.1)
520598-2439
Rann ehf
Skútuvogi 5 104 Reykjavík
36. Skútuvogur 5, reyndarteikningar og girðing
Sótt er um leyfi til að setja upp girðingu að norðan og austanverðu á lóðarmörkum og samþykki á reyndarteikningum vegna brunamála í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 5 við Skútuvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43555 (01.83.001.0)
110166-5599
Birgir Rafn Þráinsson
Sogavegur 130a 108 Reykjavík
37. Sogavegur 130, breyta bílskýli í bílgeymslu
Sótt er um leyfi til að breyta bílskýlum í bílskúra á parhúsinu á lóð nr. 130 við Sogaveg. Sbr. erindið BN042874 dags. 5. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43599 (04.32.680.1)
470169-1419
Vífilfell ehf
Stuðlahálsi 1 110 Reykjavík
38. Stuðlaháls 1, takmarkað byggingarleyfi
Sótt er um takmarkað byggingarleyfi fyrir sökklum á lóðinni nr. 1 við Stuðlaháls sbr. erindinu BN043446.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Samþykktin fellur úr gildi við útgáfu á endanlegu byggingarleyfi. Vegna útgáfu á takmörkuðu byggingarleyfi skal umsækjandi hafa samband við yfirverkfræðing embættis byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43437 (01.26.210.3)
460510-1390
Vietnam Restaurant ehf
Háaleitisbraut 54 108 Reykjavík
570311-0180
S810 ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
39. Suðurlandsbraut 8, breyting inni BN042449 gjöld ógreidd
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í veitingastað í flokki I í mhl. 02 sbr. erindi BN042449 í húsnæðinu á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Bréf frá hönnuði dags. 16. ágúst 2011.
Bréf frá fulltrúa eigenda Suðurlandsbrautar 6 dags. 12. sept. 2011
Gjald kr. 8.000 + 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43582 (01.37.-10.1)
570480-0149
Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
40. Sundlaugavegur 30, sjópottur
Sótt er um leyfi til að byggja sjópott og skjólvegg á laugarbakka Laugardalslaugar á lóð nr. 30 við Sundlaugaveg.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Umsókn nr. 43529 (01.45.440.5)
430706-0390
Mítas ehf
Barðaströnd 23 170 Seltjarnarnes
41. Súðarvogur 44-48, breyting á innra skipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi eignar 0304 í iðnaðar/íbúðarhúsi á lóð nr. 44-48 við Súðarvog.
Meðfylgjandi er umsögn skipulagsstjóra sem fylgdi synjuðu máli BN043445
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn nr. 43575 (01.11.830.1)
690981-0259
Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
42. Tryggvagata 19, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningum þar sem gerð er grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi í Tollhúsinu á lóð nr. 19 við Tryggvagötu.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43553 (01.88.001.1)
011244-2469
Helga Thomsen
Vogaland 11 108 Reykjavík
43. Vogaland 11, stækka opnanleg fög, ný garðhurð
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum þannig að opnalegu fögin stækka í 40 cm. í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 11 við Vogaland.
Jákvæð fyrirspurn BN043479 dags. 6. sept. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsókn nr. 43546 (01.26.420.3)
060780-2699
Anna Maria Witos-Biegun
Háaleitisbraut 20 108 Reykjavík
44. Ármúli 23, (fsp) hvort íbúð fáist samþykkt
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta íbúð í rými 0201, sem nú er skráð sem safnaðarheimili í húsi á lóð nr. 23 við Ármúla.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Samræmist ekki landnotkun.
Umsókn nr. 43600 (01.83.400.6)
060363-4399
Friðrik Sigurmundsson
Ásgarður 25 108 Reykjavík
280562-3869
Vigdís Klemenzdóttir
Ásgarður 25 108 Reykjavík
45. Ásgarður 19-35, (fsp) nr. 25 skúr á lóð
Spurt er hvort leyfi fáist fyrir áður gerðum skúr á lóð raðhúss nr. 25 á lóð nr. 19-35 við Ásgarð.
[Erindi fylgir bréf umsækjanda dags. 20. september 2011.)
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.
Umsókn nr. 43580 (01.18.530.1)
020775-2979
Árni Snær Gíslason
Bergstaðastræti 48 101 Reykjavík
46. Bergstaðastræti 48, (fsp) svalalokun
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir svalalokun á 1. hæð fjölbýlishúss á lóð nr. 48 við Bergstaðastræti.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sbr einnig athugasemdir á fyrirspurnarblaði.
Umsókn nr. 43530 (02.29.850.4)
110763-5579
Hörður Guðjónsson
Gerðhamrar 19 112 Reykjavík
281265-5129
María Brynhildur Johnson
Gerðhamrar 19 112 Reykjavík
47. Gerðhamrar 19, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort byggja megi viðbyggingu við austurhlið tvíbýlishússins á lóð nr. 19 við Gerðhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagstjóra frá 23. september 2011.
Umsókn nr. 43547 (01.52.020.2)
301275-5879
Ester Ásgeirsdóttir
Ásvallagata 21 101 Reykjavík
48. Hringbraut 121, (fsp) íbúð 4. hæð
Spurt er hvort leyfi fengist til að útbúa íbúð á 4. hæð í rými 0403 í húsnæðinu á lóð 121 við Hringbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar eldvarnaeftirlits.
Umsókn nr. 43531 (02.54.680.3)
010957-2149
Kristinn Þór Ásgeirsson
Lækjarberg 18 221 Hafnarfjörður
061065-3189
Svavar Þorsteinsson
Móberg 8 221 Hafnarfjörður
49. Langirimi 21-23, (fsp) hvort leyft verði að innrétta íbúðir
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta íbúðir á 2. hæð rými 0203, 0204 og 0205 í húsinu á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Bréf frá eiganda dags. 12. sept. 2011 fylgir erindinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 23. september 2011.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.
Umsókn nr. 43551 (01.22.212.2)
420506-0230
Jens ehf
Hólabraut 10 230 Keflavík
50. Laugavegur 139, (fsp) breyta íbúðarhúsi í gistiheimili
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta gistihús/farfuglaheimili fyrir allt að 80 gesti, grafa frá kjallara, lækka gólf þar og innrétta sameiginleg rými fyrir gesti, breyta gluggum til að koma fyrir björgunaropum og koma fyrir flóttastiga á bakhlið fjölbýlishúss á lóð nr. 139 við Laugaveg.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Umsókn nr. 43562 (01.17.412.6)
111271-3999
Þorkell Guðjónsson
Laugavegur 81 101 Reykjavík
51. Laugavegur 81, (fsp) skipta um þakglugga
Spurt er hvort leyft yrði að fjölga þakgluggum og stækka í húsi á lóð nr. 81 við Laugaveg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem samþykki meðeigenda fylgi.
Umsókn nr. 43576 (01.81.550.5)
010372-3569
Magnús Albert Jensson
Langagerði 88 108 Reykjavík
52. Melgerði 14, (fsp) skúr
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir garðhúsi 20 cm frá lóðarmörkum og ca. 10 ferm. á suðaustur horni lóðar nr, 14 við Melgerði.
Jákvæð fyrirspurn BN043465 dags. 6. sept. 2011 fylgir.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.