Templarasund 3

Verknúmer : BN042965

637. fundur 2011
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 27. maí 2011 fylgir erindinu, ásamt umsögn gatna-og eignaumsýslu, dagsett 24. maí 2011 og aftur umsögn skipulagsstjóra dags. 30. maí 2011.

Nei.
Með vísan til meðfylgjandi umsagna og umsagnar byggingarfulltrúa á fyrirspurnarblaði.


351. fundur 2011
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Á fundi skipulagsstjóra 20. maí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. maí 2011 þar sem spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn Framkvæmda- og eignasviðs dags. 24. maí 2011.

Neikvætt með vísan til umsagnar Framkvæmda- og eignasviðs dags. 24. maí 2011.

350. fundur 2011
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Á fundi skipulagsstjóra 13. maí 2011 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. maí 2011 þar sem spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.
Frestað.
Beðið er eftir umsögn gatna- og eignaumsýslu.


349. fundur 2011
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. maí 2011 þar sem spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

634. fundur 2011
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra og skrifstofu gatna- og eignaumsýslu.