Austurbakki 2, Austurstræti 22, Austurstræti 22, Baldursgata 7A, Bauganes 10, Bjarmaland 18-24, Bragagata 33A, Elliðavað 1-5, Fossagata 3, Fossaleynir 19-23, Freyjubrunnur 22-32, Gnoðarvogur 84, Haukdælabraut 104, Hátún 10-12, Hraunbær 131, Hrefnugata 4, Höfðabakki 1, Kambasel 69, Kollagrund 2, Landspilda 125736, Langagerði 32, Langholtsvegur 192, Lækjargata 8, Miklabraut 32, Skildinganes 44, Skipholt 37, Skútuvogur 4, Snorrabraut 35, Sóleyjarimi 6, Sólvallagata 79, Stjörnugróf 9, Suðurhlíð 35, Sundagarðar 2B, Súðarvogur 44-48, Súðarvogur 6, Sætún 8, Tjarnargata 46, Úlfarsbraut 122-124, Vegghamrar 12-49, Vesturlandsv. Hhl. B2, Ægisgarður 7, Tunguvegur 24, Fjölnisvegur 13, Gvendargeisli 116, Langagerði 82, Mávahlíð 43, Selásbraut 98, Skipasund 13, Smiðjustígur 6, Sogavegur 3, Templarasund 3,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

634. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 10. maí kl. 10:44 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 634. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Eva Geirsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Harri Ormarsson Fundarritari var Harri Ormarsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 42843 (01.11.980.1)
660805-1250 Eignarhaldsfélagið Portus ehf
Pósthólf 709 121 Reykjavík
1.
Austurbakki 2, br. inni BN034842, tónlistarhús
Sótt er um leyfi til þess að breyta eldhúsi í kjallara ásamt eldhúsum á 1., 2. og 4. hæð sbr. BN034842 tónlistarhússins Hörpunnar á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Bréf hönnuða dags. 28. apríl 2011 og tæknilýsing á eldofni fylgja erindinu.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42992 (01.14.050.4)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
2.
Austurstræti 22, breyttur vesturgafl - nýr stigi
Sótt er um leyfi til að breyta vesturgafli, svalir hverfa en nýr stigi byggður, og afmarkað er rými í kjallara og á 1. hæð fyrir veitingarekstur, sem sótt verður um sérstaklega á húsi á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 5. maí 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 42927 (01.14.050.4)
580211-0380 Grill markaðurinn ehf
Lækjargötu 2a 101 Reykjavík
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
3.
Austurstræti 22, breyting inni (Grillmarkaðurinn)
Sótt er um leyfi til að breyta milliveggjum, eldhúsi og loftræstingu í fyrirhuguðum veitingastað í mhl. 01 sem er í flokki III í kjallara og á jarðhæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Austurstræti.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 41011 (01.18.444.3)
540207-0970 Sipal ehf
Akraseli 27 109 Reykjavík
4.
Baldursgata 7A, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi, þar sem gerð er grein fyrir fjórum íbúðum og leyfi til að sameina mhl. 01 og mhl. 02 í einn matshluta í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 7A við Baldursgötu.
Erindi fylgja skýringar hönnuðar dags. 20. janúar 2009 og brunavirðing dags. 1. júní 1942 og 1. apríl 1951.
Jafnframt er erindi BN038814 dregið til baka.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42982 (01.67.410.1)
131071-3109 Fannar Birgir Jónsson
Melhagi 20 107 Reykjavík
170876-3779 Halla Sigrún Hjartardóttir
Melhagi 20 107 Reykjavík
5.
Bauganes 10, tæknirými undir bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja tæknirými undir bílgeymslu nýsamþykkts einbýlishússins á lóð nr. 10 við Bauganes sbr. erindi BN042805.
Stærð 34,6 ferm., 79,6 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 6.368

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42904 (01.85.440.2)
280253-4649 Pétur Kúld Pétursson
Bjarmaland 20 108 Reykjavík
030553-4549 Anna Sigríður Einarsdóttir
Bjarmaland 20 108 Reykjavík
6.
Bjarmaland 18-24, nr. 20 - skjólveggur, sundlaug, geymsla
Sótt er um leyfi til að gera sundlaug og byggja steypta skjólveggi á vesturhluta lóðar einbýlishúss nr. 20 á lóð nr. 18-24 við Bjarmaland.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 11. apríl 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42913 (01.18.621.5)
500303-3360 Nordic Workers á Íslandi ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
7.
Bragagata 33A, fjölga íbúðum
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum og búa til sér íbúð í þakhæð fjölbýlishússins á lóð nr 33A við Bragagötu.
Jákvæð fyrirspurn BN042802 dags. 5. apríl 2011 fylgir erindi, einnig samþykki meðeiganda dags. 14. apríl.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42966 (04.79.160.1)
520958-0109 Skeiðarvogur ehf
Móvaði 41 110 Reykjavík
8.
Elliðavað 1-5, nr. 5 aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að aðskilja byggingarleyfi BN035431 dags. 20. mars. 2007 fyrir mhl. 03 sem er raðhúsið nr. 5 á lóð nr. 1-5 við Elliðavað.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42975 (01.63.660.2)
280962-3339 Rannveig Björk Þorkelsdóttir
Fossagata 3 101 Reykjavík
9.
Fossagata 3, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem gert er grein fyrir að húsið er 10 cm mjórra en sýnt er á teikningum á lóð nr. 3 við Fossagötu sbr. BN038701 dags. 11. maí 2010 .
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42830 (02.46.810.1)
650387-1399 Innnes ehf
Fossaleynir 21 112 Reykjavík
600794-2059 Dalsnes ehf
Fossaleyni 21 112 Reykjavík
10.
Fossaleynir 19-23, breytingar inni 1. og 2. áfangi
Sótt er um leyfi til að breyta innandyra í 1. áfanga 1. hæðar og í 2. áfanga 2. hæð, breytingar felast í að færa til fundarherbergi og komið verður fyrir nýjum vegg í atvinnuhúsnæðinu nr. 21 á lóð nr. 19-23 við Fossaleyni.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42970 (02.69.560.1)
200178-5489 Guðjón Ólafsson
Freyjubrunnur 22 113 Reykjavík
11.
Freyjubrunnur 22-32, nr. 22 innri breytingar og aðskilið byggingarleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og aðskilja byggingarleyfi BN037034 dags. 13. nóv. 2007 fyrir mhl. 01 sem er raðhúsið nr. 22 á lóð nr. 22-32 við Freyjubrunn.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42967 (01.47.300.3)
131057-7689 Alexander H Depuydt
Gnoðarvogur 84 104 Reykjavík
12.
Gnoðarvogur 84, glerskáli - breyting
Sótt er um leyfi fyrir breyttum garðskála í kjallara þar sem svalir á 1. hæð verða ekki stækkaðar sbr. erindi BN041954 dags. 5.10. 2010 við hús á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Gjald kr. 8.000
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42952 (05.11.350.2)
031167-3029 Rúnar Grétarsson
Gerðhamrar 8 112 Reykjavík
13.
Haukdælabraut 104, breyta glugga og þakskyggni
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á innra fyrirkomulagi og gluggum og til að byggja 80 cm. skyggni framan við bílgeymslu einbýlishússins á lóð nr. 104 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 fylgir erindinu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Ekki er unnt að samþykkja skyggni út fyrir bundna byggingarlínu deiliskipulags. Lagfæra uppdrætti.


Umsókn nr. 42972 (01.23.400.1)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10c 105 Reykjavík
14.
Hátún 10-12, nr. 10A breyting inni, fjölgað um eina íbúð
Sótt er um leyfi til að fjölga um eina íbúð þannig að þær verða 56 í staðin fyrir 55 frá áður samþykku erindi BN041259 dags. 20. apríl 2010 í húsi Öryrkjabandalagsins nr. 10A á lóð nr. 10-12 við Hátún.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42875 (04.34.120.1)
021244-3419 Ketill Pálsson
Hraunbær 102e 110 Reykjavík
15.
Hraunbær 131, reyndarteikningar v/bílskúra
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem hætt var við að hafa glugga í bílskúrshurðum, sameinaðir voru bílskúrar þannig að þeim fækkar úr 22 í 15 bílskúra, sett er hurð á milli rýma 0109 og 0110 og aðrar smá breytingar í bílgeymslum á lóðinni nr. 131 við Hraunbæ.
Samþykki á fylgiriti fylgir ódags.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna ákvæða í deiliskipulagi.


Umsókn nr. 42948 (01.24.730.2)
280432-2109 Sigurður Rúnar Steingrímsson
Hrefnugata 4 105 Reykjavík
16.
Hrefnugata 4, svalir (áframhald á erindi BN039861)
Sótt er um leyfi til að byggja svalir á rishæð og gerð er grein fyrir stækkun á kvisti á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 4 við Hrefnugötu.
Erindi fylgir fsp. dags. 10. febrúar 2009. Jafnframt er erindi BN039861 dregið til baka. Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda.
Áður gerð stækkun: 1 ferm., 3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 240

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdráttar dags. 20. apríl 2011


Umsókn nr. 42994 (04.07.000.1)
641195-2199 Þríund hf
Kringlunni 4 103 Reykjavík
17.
Höfðabakki 1, breyting á innréttingum
Sótt er um skiptingu á byggingarleyfi fyrir innréttingar á 1. hæð í norðurenda sbr. meðfylgjandi uppdrátt og erindi BN042646 dags. 19.4. 2011 á veitingastað á lóð nr. 1 við Höfðabakka.
Meðfylgjandi er samkomulag dags. 1. apríl um opnun milli eininga, húsaleigusamningur dags. 30. mars 2011 og yfirlýsing um leyfi til breytinga dags. 1. febrúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42979 (04.97.510.4)
040871-5199 Dagný Ágústsdóttir
Kambasel 69 109 Reykjavík
18.
Kambasel 69, sameina rými 0302 og 0402, svalir, gluggar
Sótt er um leyfi til að sameina íbúð 0302 við rýmið 0402, koma fyrir svölum á austurgafl og 6 nýja þakglugga á rýmið 0402 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 69 við Kambasel.
Jákvæð fyrirspurn BN042498 dags. 1. feb. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42384 (00.03.800.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
19.
Kollagrund 2, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum á fyrsta áfanga sbr. erindið BN021351 samþykkt 29. júní 2000 vegna innanhúss breytinga og bílastæðum fækkað við Klébergsskóla á lóð nr. 2 við Kollagrund.
Bréf frá hönnuði dags. 29. nóv. 2010, 18.apríl 2011 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 17. desember 2010 fylgja.
Gjald kr. 7.700 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42877 (00.05.600.5)
190360-4239 Ragnheiður Jóna Jónsdóttir
Kársnesbraut 64 200 Kópavogur
20.
Landspilda 125736, loka millibyggingu og sameina matshluta 01 og 02
Sótt er um leyfi til að sameina millibyggingu og sameina mhl 01 og 02 og koma fyrir útigeymslu undir verönd sbr. áður samþykktu erindi BN039887 í sumarhúsinu á lóð 125736 í landi Mógilsár.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42787 (01.83.201.6)
250658-3709 Helgi Halldórsson
Langagerði 32 108 Reykjavík
011238-4409 Edda Jóhanna Sigurðardóttir
Langagerði 32 108 Reykjavík
21.
Langagerði 32, rishæð, svalir, sólstofa
Sótt er um leyfi til að breyta einhalla skúrþaki með því að koma fyrir rishæð með mænisþaki á húsið, með tvo kvisti á sitt hvorri þakhlið, einnig er sótt um að byggja sólstofu á 1. hæð með svölum yfir hluta, í einbýlishúsnæðinu á lóð nr. 32 við Langagerði.
Jákvæð fyrirspurn BN042543 dags. 15. feb. 2011 þar sem spurt var hvort leyfi fengist til að setja ris með kvistum á einbýlishúsið ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011 fylgja erindinu.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm.
Gjald kr. 8.000 + XX

Frestað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011. Umsækjandi lagfæri uppdrætti í samræmi við umsögn skipulagsstjóra. Að þvi gerðu verður málið sent skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 42964 (01.44.510.9)
030857-5699 Inga Lóa Baldvinsdóttir
Langholtsvegur 192 104 Reykjavík
22.
Langholtsvegur 192, útgönguleið
Sótt er um leyfi til að setja dyr á útvegg snyrtingar í kjallara íbúðarhúss á lóð nr. 192 við Langholtsveg.
Meðfylgjandi er samþykki meðeigenda dags. 10.9. 2009
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42955 (01.14.051.0)
450269-3609 Lækur ehf
Bæjarlind 6 201 Kópavogur
23.
Lækjargata 8, kvistir, gluggar o.fl.
Sótt er um leyfi til að breyta kvistum, útveggjaklæðingu og gluggum til upprunalegs horfs og sameina í einn matshluta veitingahúsin á lóð nr. 8 við Lækjargötu.
Erindi fylgir umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 28. apríl 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 3. maí 2011.
Stækkun: 9,5 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 760

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42932 (01.70.100.9)
121058-3839 Sturla Sigurjónsson
Miklabraut 32 105 Reykjavík
24.
>Miklabraut 32, glerskáli
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála við suðurenda bílskúrs við raðhúsið nr. 32 við Miklubraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011.
Stærð: 26,7 ferm., 92,3 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 7.384

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011.


Umsókn nr. 42960 (01.67.600.5)
160173-3949 Ingvar Vilhjálmsson
Skildinganes 44 101 Reykjavík
251275-2979 Helga María Garðarsdóttir
Skildinganes 44 101 Reykjavík
25.
Skildinganes 44, reyndarteikningar jarðhæð
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu neðri hæðar, þar sem breytt er inntaksrými, sjá erindi BN035664, einbýlishússins á lóð nr. 44 við Skildinganes.
Jafnframt er erindi BN041957 dregið til baka.
Hús minnkar um 8,3 ferm?
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42976 (01.25.120.4)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Borgartúni 7 150 Reykjavík
26.
Skipholt 37, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum vegna úrbætum á brunavörunum í húsinu á lóð nr. 37 við Skipholt.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41469 (01.42.020.1)
690174-0499 Nýborg ehf
Súlunesi 19 210 Garðabær
27.
Skútuvogur 4, leikjasalur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir leikjasal fyrir börn, ásamt tilheyrandi veitingaaðstöðu í flokki 1 á 1. og 2. hæð í eystri hluta mhl 01 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 4 við Skútuvog.
Vottun leiktækja dags. 7. mars 2007
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. maí 2010 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42898 (01.24.010.5)
491195-2669 Snorrabraut 35,húsfélag
Snorrabraut 35 105 Reykjavík
28.
Snorrabraut 35, klæða austurgafl
Sótt er um leyfi til að klæða austurgafl með loftræstri Steni-klæðningu í ljósgráum lit á 50 mm timburgrind, einangruð með 50 mm steinull fjölbýlishússins á lóð nr. 35 við Snorrabraut.
Bréf frá húsfélagsfundi ódagsett fylgir erindi.
Gjald kr. 8.000

Synjað.
Steniklæðning fer húsinu illa. Leiðbeint er um að gera megi við gaflinn með múrkerfi og steiningu sem fellur að húsinu enda þarfnast húsið heildarviðgerðar.


Umsókn nr. 42942 (02.53.450.1)
550210-0370 Isavia ohf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
29.
Sóleyjarimi 6, skáli fyrir matstofu - rífa millibyggingu
Sótt er um leyfi til að rífa millibyggingu og reisa nýja úr gleri sem hýsa á matsal við fjarskiptastöðina á lóð nr. 6 við Sóleyjarima.
Niðurrif: 38,1 ferm., xx rúmm.
Nýbygging: 95,9 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.000 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42983 (01.13.810.1)
660182-0479 K.Steindórsson sf
Hofgörðum 18 170 Seltjarnarnes
30.
Sólvallagata 79, póstflokkunarstöð
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum, koma fyrir veggjum og salernum til að koma fyrir aðstöðu fyrir póstflokkunarstöð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 79 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42981 (01.89.--9.9)
630269-0759 Ás styrktarfélag
Skipholti 50c 105 Reykjavík
31.
Stjörnugróf 9, klórkassi v/kjallaratröppur
Sótt er um leyfi til steypa klórkassa fyrir sundlaug 110 X 190 og 100 cm á hæð við kjallaratröppur á suðurhlið á húsinu á lóð nr. 9 við Stjörnugróf.
Stærð: Brúttó 2,1 fem. 100 cm hæð. 2,1 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 168

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42747 (01.78.810.1)
460594-2199 Gesthús Dúna hf
Suðurhlíð 35d 105 Reykjavík
690208-0320 Capital- Inn ehf
Suðurhlíð 35d 105 Reykjavík
32.
Suðurhlíð 35, nr. 35D reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem lítilsháttar breyting er á innréttingum og fyrirkomulagi brunavarna í húsnæðinu nr. 35D á lóð nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 8.000 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42674 (01.33.530.3)
540198-3149 KFC ehf
Garðahrauni 2 210 Garðabær
33.
Sundagarðar 2B, viðbygging, anddyri ofl.
Sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt anddyri einangrað að utan og klætt með álplötum við veitingaskála á lóð nr. 2B við Sundagarða.
Meðfylgjandi er samþykki meðeiganda á lóð dags. 22. febrúar 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 1. apríl 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 1. apríl 2011.
Stækkun: 31,2 ferm., 124 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 9.920

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42791 (01.45.440.5)
430706-0390 Mítas ehf
Barðaströnd 23 170 Seltjarnarnes
34.
Súðarvogur 44-48, breyta vinnustofu í íbúð
Sótt er um leyfi til að breyta eign 0302 í vinnustofu með íbúð og breyta áður gerðum gluggum á framhlið í vinnustofu/íbúðarhúsi á lóð nr. 44-48 við Súðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda vegna breytinga á útliti og eign 0302 dags. 4. maí 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Skilyrt er að eftirfarandi yfirlýsingu sé þinglýst.
Í samþykkt byggingarfulltrúa felst ekki nein breyting á gildandi deiliskipulagi eða aðalskipulagi en samkvæmt þeim er svæðið aðvinnusvæði. Íbúar í þeim íbúðum sem hér eru samþykktar geta því ekki vænst þeirrar þjónustu borgaryfirvalda sem veitt er á skipulögðum íbúðarsvæðum, né þess að njóta þeirrar kyrrðar og umhverfis sem almennt er á íbúðarsvæðum, heldur sitja hagsmunir atvinnustarfsemi í fyrirrúmi.
Þinglýsa skal skilyrtu samkomulagi meðlóðarhafa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42928 (01.45.210.1)
521009-1280 Reginn ÞR1 ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
35.
Súðarvogur 6, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu sem sýna breytt innra fyrirkomulag og ytra útlit, sem og endurbættar brunavarnir í atvinnuhúsi (mhl.01) á lóð nr. 6 við Súðarvog.
Jafnframt er erindi BN041558 dregið til baka.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42914 (01.21.630.3)
570209-0940 Þórsgarður ehf
Þorláksgeisla 5 113 Reykjavík
530104-3380 Stólpar ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
36.
Sætún 8, breytingar BN042601 í kjallara og 1 hæð.
Sótt er um leyfi til að breyta brunahólfun og reyklosun neðri kjallara, sjá erindi BN042601, og breyta innra fyrirkomulagi kjallara og 1. hæðar í skrifstofuhúsi á lóð nr. 8 við Sætún.
Erindi fylgir umsögn brunahönnuðar dags. 7. apríl 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42768 (01.14.300.6)
060653-3489 Philippe Louis Le Bozec
Tjarnargata 46 101 Reykjavík
37.
Tjarnargata 46, breytingar inni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi einbýlishússins á lóð nr. 46 við Tjarnargötu.
Erindi fylgir fsp. BN042680 dags. 8. mars 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42953 (05.05.570.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
38.
Úlfarsbraut 122-124, færanlegar kennslustofur
Sótt er um leyfi til að flytja tólf kennslustofur frá Sæmundarskóla og eina kennslustofu frá Norðlingaskóla á lóð Dalskóla á lóð nr. 122-124 við Úlfarsbraut.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42963 (02.29.640.1)
190951-3839 Skúli Hreggviðsson
Vegghamrar 18 112 Reykjavík
39.
Vegghamrar 12-49, nr. 18 endurnýjun - BN040523
Sótt er um leyfi til að endurnýja erindið BN040523 dags. 13. okt.2007 þar sem sótt var um að stækka forstofu austan megin á 2. hæð fjölbýlishússins nr. 12-18 á lóð nr. 12-49 við Vegghamra.
Stækkun: 4,2 ferm., 11,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42934 (02.67.--7.2)
560389-1089 Fisfélag Reykjavíkur
Pósthólf 8702 128 Reykjavík
40.
Vesturlandsv. Hhl. B2, vélageymsla - Fisfélag Reykjavíkur
Sótt er um leyfi til að byggja færanlegt stálgrindarhús sem hýsa á vélageymslu Fisfélags Reykjavíkur á lóðinni Hbl. B2 við Vesturlandsveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. maí 2011.
Ennfremur brunahönnun frá Eflu dags. 5. maí 2011.
Stærð: 608,4 ferm., 3.273,2 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 261.526

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42978 (01.11.610.2)
480307-1780 MD útgerð ehf
Grænási 1b 260 Njarðvík
41.
Ægisgarður 7, söluskýli
Sótt er um stöðuleyfi fyrir miðasöluskúr úr timbri á steyptum undirstöðum á lóð nr. 7-I við Ægisgarð.
Meðfylgjandi eru skilmálar og lóðarblað Faxaflóahafna dags. 4.mars 2011
Stærðir: 18 ferm., 54 rúmm.
Gjald kr. 8.000 + 4.320

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42996 (01.83.111.3)
200478-5769 Einar Kári Möller
Tunguvegur 24 108 Reykjavík
42.
Tunguvegur 24, lóð stækkuð
Ofanritaður spyr f.h. lóðarhafa lóðar nr. 24 við Tunguveg hvort Reykjavíkurborg heimili að lóðarspildu samsíða Langagerði verði bætt við lóð nr. 24 við Tunguveg. Spildan er 3.04 m á breidd og 78.2 m2 að flatarmáli og hafi hún verið í umhirðu lóðarhafa Tunguvegar 24 frá árinu 1969. Málinu fylgir tölvubréf fyrirspyrjanda dgs. 6. maí 2011, afrit mæliblaða nr. 1.831.1, og 1.831.2 ásamt útprenti úr borgarvefsjá.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra, sbr. VLY019


Umsókn nr. 42974 (01.19.650.5)
061279-3859 Helga Þórunn Gunnlaugsdóttir
Bogahlíð 20 105 Reykjavík
43.
Fjölnisvegur 13, (fsp) hurðarop
Spurt er hvort leyfi fengist til að saga hurðargat 145 cm breitt á steyptan vegg í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 13

Jákvætt.
Enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42984 (05.13.560.1)
270360-3199 Jóhanna Ásdís Njarðardóttir
Gvendargeisli 162 113 Reykjavík
44.
Gvendargeisli 116, (fsp) garðskúr
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 5 ferm. garðskúr á lóð nr. 116 við Gvendargeisla.

Frestað.
Gera grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu skúrs á lóð.


Umsókn nr. 42977 (01.83.221.2)
131252-3589 Þórður Daníel Bergmann
Lundur 3 200 Kópavogur
45.
Langagerði 82, (fsp) hækun á ris (fsp) hækka ris, kvistur
Spurt er hvort stækka megi útbyggingu til suðurs, hækka risið á henni, koma fyrir nýjum kvisti á norðurhlið og breyta innanhússskipulagi í einbýlishúsi á lóð nr. 82 við Langagerði.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42985 (01.71.012.2)
170978-3669 Elfa María Magnúsdóttir
Mávahlíð 43 105 Reykjavík
46.
Mávahlíð 43, (fsp) svalahurð
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir hurð sem notuð verður til að fara út í garð og verður í beinni línu við núverandi svalahurðir á 1. og 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 43 við Mávahlíð.
Samþykki meðeigenda fylgir dags. 6. maí 2010

Jákvætt.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði.


Umsókn nr. 42950 (04.38.590.1)
531198-2129 Árbæjarþrek ehf
Fylkisvegi 6 110 Reykjavík
47.
Selásbraut 98, (fsp) breyta í íbúðir
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta átta til tíu íbúðir í verslunarhúsi á lóð nr. 98 við Selásbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. maí 2011 fylgir erindinu.

Nei.
Ekki í samræmi við deiliskipulag.


Umsókn nr. 42961 (01.35.630.5)
181280-5499 Þórir Hall Stefánsson
Skipasund 13 104 Reykjavík
48.
Skipasund 13, (fsp) kvistar
Spurt er hvort leyfi fengist til að koma fyrir 2 kvistum á austurhlið hússins á lóð nr. 13 við Skipasund.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42973 (01.17.111.7)
610510-1670 Nýja Grand ehf
Smiðjustíg 6 101 Reykjavík
110579-2179 Hildur Gunnlaugsdóttir
Baldursgata 31 101 Reykjavík
49.
Smiðjustígur 6, (fsp) nýr útgangur
Spurt er hvort setja megi nýjan útgang út á lóð nr. 30 við Hverfisgötu, Hjartatorg, frá veitingahúsinu Faktorí á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi samþykki lóðarhafa.


Umsókn nr. 42980 (01.81.0-9.8)
420206-2080 Þorp ehf
Bolholti 4 105 Reykjavík
50.
Sogavegur 3, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs, breyta aðkomu og fjölga bílastæðum á lóð nr. 3 við Sogaveg.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42965 (01.14.121.0)
471010-0490 BörnumBest ehf
Öldugötu 57 101 Reykjavík
51.
Templarasund 3, (fsp) útiborð við kaffihús
Spurt er hvort staðsetja megi 10 útiborð á gangstétt vestan megin við Templarasund við Alþingisgarðinn fyrir barnakaffihúsið Iðunnareplið á lóð nr. 3 við Templarasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra og skrifstofu gatna- og eignaumsýslu.