Skólavörđustígur 14

Verknúmer : BN042524

621. fundur 2011
Skólavörđustígur 14, matsölustađur í flokki 2
Sótt er um leyfi til ađ innrétta matsölustađ í flokki II fyrir 84 gesti inni og 16 gesti á útiborđum samtals 100 gestir og koma fyrir loftrćstiröri á suđurhliđ međ frákast upp á ţak og upp fyrir mćni á húsinu á lóđ nr. 14 viđ Skólavörđustíg.
Samţykki međeigenda dags. 24. jan. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 kr

Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 160/2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskiliđ samţykki heilbrigđiseftirlits.


620. fundur 2011
Skólavörđustígur 14, matsölustađur í flokki 2
Sótt er um leyfi til ađ innrétta matsölustađ í flokki II fyrir 99 gesti inni og 34 gesti á útiborđum samtals 133 gestir og koma fyrir loftrćstiröri á suđurhliđ međ frákast upp fyrir ţakbrún á húsinu á lóđ nr. 14 viđ Skólavörđustíg.
Gjald kr. 8.000 kr

Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.