Bergstaðastræti 13, Bjarmaland 10-16, Brautarholt 1 125660, Eirhöfði 17, Frakkastígur 8, Fríkirkjuvegur 1, Gufunes Áburðarverksm, Hafnarstræti 1-3, Héðinsgata 1-3, Hraunbær 121, Hringbraut 119, Hringbraut 119, Hverfisgata 125, Hverfisgata 18, Klettagarðar 15, Listabraut 3, Ólafsgeisli 14-18, Ólafsgeisli 14-18, Ránargata 8A, Seljavegur 2, Sigluvogur 4, Sigluvogur 6, Skeifan 11, Skeifan 5, Skólavörðustígur 14, Skyggnisbraut 20-24, Smiðjustígur 6, Spöngin 9-31, Suðurlandsbraut 8, Tryggvagata 8, Tunguvegur 19, Þverholt 5, Fiskislóð 20-22, Fiskislóð 24-26, Fiskislóð 28-30, Fiskislóð 32, Höfði - Nafnabreyting, Mógilsárvegur 1A, Mógilsárvegur 23A, Álfab. 12-16/Þönglab., Barðastaðir 7-11, Grandagarður 15-37, Klettagarðar 25, Lágholtsvegur 11, Leirur, Mávahlíð 42, Sætún 8,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. samþykkt nr. 161/2005

620. fundur 2011

Árið 2011, þriðjudaginn 25. janúar kl. 10:40 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 620. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulagsráðs. Fundurinn var haldinn í fundarherbergi 2. hæð austur Borgartúni 12-14. Þessi sátu fundinn: Björn Kristleifsson, Sigrún Reynisdóttir, Jón Hafberg Björnsson, Þórður Búason, Guðfinna Ósk Erlingsdóttir, Eva Geirsdóttir, Magnús Sædal Svavarsson og Bjarni Þór Jónsson Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 42471 (01.18.030.9)
151066-4889 Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir
Bergstaðastræti 13 101 Reykjavík
1.
Bergstaðastræti 13, byggja yfir verönd íbúðar 0402
Sótt er um leyfi til að byggja yfir hluta af verönd íbúðar 0402 í íbúðar- og atvinnuhúsinu á lóð nr. 13 við Bergstaðastræti.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. janúar 2011 fylgir erindinu.
Stækkun: 23,2 ferm., 66 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 5.082

Frestað.
Vísað er til bókunar skipulagsstjóra vegna málsins.


Umsókn nr. 42496 (01.85.440.1)
180270-4939 Matthías Örn Friðriksson
Markarvegur 4 108 Reykjavík
2.
Bjarmaland 10-16, nr. 14 áður byggð viðbygging, gluggar
Sótt er um leyfi fyrir þegar gerðri viðbyggingu í innskoti á austurhlið, breyttu skipulagi innanhúss, breytingum og síkkun á gluggum og byggingu skjólveggja og setlaugar í garði við einbýlishús nr. 14 á lóð nr. 10-16 við Bjarmaland.
Meðfylgjandi er bréf byggingatæknifræðings vegna breytinga dags. 6. janúar 2011 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011.
Stækkun: 17,7 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 8.800 + xx

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42526 (00.01.800.0)
250572-3959 Bjarni Pálsson
Brautarholt 1 116 Reykjavík
3.
Brautarholt 1 125660, breyting mhl 02
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innanhúss, fella niður útbyggingu úr eldhúsi og breyta fyrirkomulagi á gluggum og hurðum á vestur- og norðurhliðum sbr. erindi BN042007 á einbýlishúsinu Brautarholti 1, Kjalarnesi. (Staðgreinir 04-00018000, landnúmer 125660).
Minnkun 2,2 ferm.,. 5,7 rúmm.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42455 (04.03.020.3)
440783-0159 Grafan ehf
Eirhöfða 17 110 Reykjavík
4.
Eirhöfði 17, endurbyggja þak eftir bruna
Sótt er um leyfi til að endurbyggja þak sem skemmdist í eldsvoða í iðnaðarhúsi á lóð nr. 17 við Eirhöfða.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42508 (01.17.210.9)
421001-2350 Vatn og land I ehf
Laugavegi 71 101 Reykjavík
590402-4350 Viti Menn ehf
Pósthólf 1044 121 Reykjavík
5.
Frakkastígur 8, netkaffi á 3.-4. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta netkaffi/tölvuleikjasal í flokki I á 3.- 4. hæð þar sem ekki er ætlunin að leika tónlist eða selja áfengi en opnunartíminn verður frá 11 til 01 alla daga vikunnar í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Jákvæð fyrirspurn BN042414 dags. 14. des. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42527 (01.18.300.2)
530269-7609 Reykjavíkurborg
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
6.
Fríkirkjuvegur 1, breyta í skóla
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og innrétta fyrir Kvennaskólann í Reykjavík, Miðbæjarskólann á lóð nr. 1 við Fríkirkjuveg.
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 21. janúar 2011 og umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 24. janúar 2011 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 41039 (02.22.000.1)
470596-2289 Íslenska gámafélagið ehf
Gufunesi 112 Reykjavík
7.
Gufunes Áburðarverksm, reyndarteikningar, ný starfsemi
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum af véla- og verkstæðisbyggingu, matshlutar 15, 16, 17 og 18, á lóð áburðarverksmiðju í Gufunesi.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


Umsókn nr. 42517 (01.14.000.5)
620393-2159 Strjúgur ehf
Borgartúni 33 105 Reykjavík
8.
Hafnarstræti 1-3, endurnýjun á BN040630
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi B022776 sem var samþykkt fyrst 16. okt. 2001 og síðast endurnýjað 17. nóv. 2009 sem erindi BN040630, þar sem sótt var um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki II á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42451 (01.32.700.1)
681290-2309 Byggingarfélag Gylf/Gunnars hf
Borgartúni 31 105 Reykjavík
670807-0290 VFS ehf
Héðinsgötu 1-3 105 Reykjavík
9.
Héðinsgata 1-3, nýjar lagerhurðar og rampur
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þremur nýjum lagerhurðum og skábraut sem mun verða 90 cm lægri en gólfhæð á norðvestur hlið atvinnuhússins mhl. 8 á lóð nr. 1-3 við Héðinsgötu.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 11. jan. 2011
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42474 (04.34.010.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
10.
Hraunbær 121, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum þar sem breytingar á innréttingum eru sýndar að ósk heilbrigðiseftirlits í veitingastaðnum í flokki I í rými 0102 í húsnæðinu á lóð nr. 121 við Hraunbæ.
Bréf frá hönnuði dags. 23. des. 2010, leyfisbréf sem gildi til 24. sept. 2008, leyfi frá Umhverfis- og heilbrigðisstofu R.V.K sem gildi til 28 sept. 2008, tölvupóstur dags. 5. jan. 2011 með áfastri greiðslukvittun frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. maí 2010 fylgir.
Gjald 7.700 + 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 42457 (01.52.030.1)
501298-5069 Íslenska eignafélagið ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
11.
Hringbraut 119, skipta upp eign og minnkun á millilofti
Sótt er um leyfi til að skipta eignarhluta í tvær sjálfstæðar einingar sem verða 0105/0109 og 0106/0110, rífa niður hluta af millipalli merkt 0110 og hætt verður við að breyta gluggum á götuhlið húss á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 21. jan. 2011 fylgir erindinu.
Minnkun: 12,2 ferm.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42530 (01.52.030.1)
501298-5069 Íslenska eignafélagið ehf
Suðurlandsbraut 46 108 Reykjavík
12.
Hringbraut 119, innrétta ísbúð í rými 0106
Sótt er um leyfi til að innrétta ísbúð i rými 0106 í verslunarhúsnæðinu á lóð nr. 119 við Hringbraut.
Gjald kr. 8.000 kr.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42482 (01.22.211.8)
420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal
Hátúni 10 105 Reykjavík
13.
Hverfisgata 125, skjólþak, skjólveggur
Sótt er um leyfi til að byggja skjólþak úr timbri með pappaklæðningu og klæða veggi svalaganga og stigahúss með gleri á fjölbýlishúsi á lóð nr. 125 við Hverfisgötu.
Meðfylgjandi er greinargerð brunahönnuðar dags. 3. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42523 (01.17.100.5)
430305-0180 Linda Mjöll ehf
Laugavegi 11 101 Reykjavík
620604-2830 101 hús ehf
Lokastíg 6 101 Reykjavík
700909-0340 Hverfiseignir ehf
Skaftahlíð 24 105 Reykjavík
14.
Hverfisgata 18, borðum fækkað og dansgólf stækkað.
Sótt er um leyfi til að fækka borðum og stækka dansgólf sem hefur áhrif á gestafjölda á veitingastað þar sem gert er ráð fyrir 134 gestum í stað 103ja í húsi á lóð nr. 18 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42522 (01.32.500.1)
421104-3520 Eimskip Ísland ehf
Korngörðum 2 104 Reykjavík
15.
Klettagarðar 15, öryggisgirðing
Sótt er um leyfi til að koma fyrir 2 metra hárri öryggisgirðingu úr netmöskvum og stálstólpum, með tveim aksturshliðum og einu gönguhliði umhverfis lóðina nr. 15 við Klettagarða.
Samþykki aðliggjandi lóðarhafa nr.19 og 21 sem eru dags. þann 13. jan. 2011 fylgja erindinu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42078 (01.72.140.1)
570480-0149 Framkvæmda- og eignasvið Reykja
Borgartúni 10-12 105 Reykjavík
16.
Listabraut 3, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum sem fela í sér breytingar innandyra, þar á meðal að búa til gat í gólfplötu, fjarlægja veggi, breyta salerni og einnig er sótt um að saga dyragat á milli eldra húss og viðbyggingar í Borgarleikhúsinu á lóð nr. 3 við Listabraut.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 8. nóv. 2010.
Bréf frá hönnuði dags. 9.nóv. 2010. og aftur 24. nóv. 2010 fylgja.
Bréf frá brunahönnuði dags. 8. nóv. 2010 og júní 1999.
Gjald kr. 7.700 + 7.700

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42528 (04.12.650.2)
070449-4719 Brynjólfur Markússon
Ólafsgeisli 14 113 Reykjavík
030749-6859 Örn Jóhannsson
Ólafsgeisli 14 113 Reykjavík
17.
Ólafsgeisli 14-18, nr. 14 skráningatafla v/eignaskiptasamn.
Sótt er um samþykki á skráningartöflu vegna eignaskiptasamnings, þar sem íbúð 0201 byggir á teikningum í máli BN028797 og íbúð 0301 á máli BN029158 sem eru reyndarteikningar af tvíbýlishúsi nr. 14 á lóð nr.14-18 við Ólafsgeisla.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda á teikningu.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


Umsókn nr. 42513 (04.12.650.2)
140951-2269 Jón Björgvin Stefánsson
Ólafsgeisli 16 113 Reykjavík
240453-4799 Ásdís Rafnar
Ólafsgeisli 16 113 Reykjavík
18.
Ólafsgeisli 14-18, nr. 16A breytingar inni á 1. og 2. hæð
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss í íbúð 0201 í tvíbýlishúsi nr. 16 á lóð nr. 14-18 við Ólafsgeisla.
Gjald kr. 8.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42484 (01.13.601.8)
030354-2309 Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Ránargata 8a 101 Reykjavík
19.
Ránargata 8A, hækka gólfplötu í kjallara
Sótt er um leyfi til að hækka gólfplötu í hluta kjallara um 18 cm í viðbyggingu sbr. erindi BN039482 í húsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42479 (01.13.010.5)
621297-6439 Hjá Oss ehf.
Seljavegi 2 101 Reykjavík
20.
Seljavegur 2, ytri breyting, gluggar
Sótt er um leyfi til að síkka glugga og fella út glugga norðvestur- og norðausturhlið í mhl 01 á 5. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 2 við Seljaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 3. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41964 (01.41.411.1)
060962-2279 Guðmundur Ásgeir Björnsson
Sigluvogur 4 104 Reykjavík
21.
Sigluvogur 4, niðurrif, nýr bílskúr tengt nr. 6,
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskýli mhl 70 og byggja staðsteypt bílskúr sem verður mhl 2 og verður tengt bílskúr nr. 6 á lóð nr. 4 við Sigluvog.
Jákvæð fyrirspurn BN041810 dags. 20. júlí 2010 fylgir málinu ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011. Kynning stóð fyrir frá 16. desember 2010 til og með 13. janúar 2011. Engar athugasemdir bárust.
Niðurrif: Bílskúr 27,7 ferm., 72,0 rúmm.
Stærð: Nýr bílskúr 59,4 ferm., 216,8 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 16.694

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41965 (01.41.411.2)
010374-5379 Jóhann Örn Þórarinsson
Sigluvogur 6 104 Reykjavík
22.
Sigluvogur 6, niðurrif, nýr bílskúr tengt nr. 4
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskýli mhl 70 og byggja staðsteypt bílskúr sem verður mhl 2 og verður tengt bílskúr nr. 4 á lóð nr. 6 við Sigluvog.
Jákvæð fyrirspurn BN041810 dags. 20. júlí 2010 fylgir málinu og er tengt máli BN041964. Málinu fylgir einnig útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011. Kynning stóð yfir frá 16. desember 2010 til og með 13. janúar 2011. Engar athugasemdir bárust.
Niðurrif: Bílskúr 27,7 ferm., 72,0 rúmm.
Stærð: Nýr bílskúr 50,0 ferm., 182,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 14.053

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 41048 (01.46.210.1)
440472-1099 Rafiðnaðarsamband Íslands
Stórhöfða 31 110 Reykjavík
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
23.
Skeifan 11, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki á reyndarteikningum af 2. og 3. hæð í mhl. 35 í atvinnuhúsnæðinu nr. 11B á lóð nr. 11 við Skeifuna.
Gjald kr. 7.700 + 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42502 (01.46.010.2)
590902-3730 Eik fasteignafélag hf
Sóltúni 26 105 Reykjavík
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins
Pósthólf 10120 130 Reykjavík
24.
Skeifan 5, breytingar á innra fyrirkomulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og staðsetningu útihurða á suður- og vesturhlið rýmis 0101 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 5 við Skeifuna.
Samþykki eigenda rýmis 0101 dags. 11 jan. 2011 og meðeigenda dags. 19. jan. 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000 kr.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42524 (01.18.030.2)
630205-0850 Buddha ehf
Furuhjalla 5 200 Kópavogur
460495-2459 Kína ehf
Skólavörðustíg 16 101 Reykjavík
25.
Skólavörðustígur 14, matsölustaður í flokki 2
Sótt er um leyfi til að innrétta matsölustað í flokki II fyrir 99 gesti inni og 34 gesti á útiborðum samtals 133 gestir og koma fyrir loftræstiröri á suðurhlið með frákast upp fyrir þakbrún á húsinu á lóð nr. 14 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 8.000 kr

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42362 (05.05.410.4)
410607-2630 Byggingafélagið Framtak ehf
Kirkjustétt 2-6 113 Reykjavík
26.
Skyggnisbraut 20-24, nr. 20 fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja úr steinsteypu, múrhúðað og einangrað að innan, fjögurra hæða fjölbýlishús með kjallara og 17 íbúðum mhl. 01 nr. 20 á lóð nr. 20-24 við Skyggnisbraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 3. janúar 2011 fylgja erindinu.
Stærðir: Kjallari 277,5 - 1. hæð 283,8 - 2. hæð 283,8 - 3. hæð 283,8 og 4. hæð 283,8 ferm.,
Samtals 1.410,7 ferm, 4.110,3 rúmm.
Lóðarstærð 4.793 ferm., nýtingarhlutfall 0,29.
Gjald kr. 7.700 + 316.493

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42101 (01.17.111.7)
430491-1059 Festar ehf
Klapparstíg 29 101 Reykjavík
27.
Smiðjustígur 6, breyting inni opna á milli 6 og 4A
Sótt er um tímabundið leyfi til að opna á báðum hæðum yfir í hús á lóð nr. 4A við Smiðjustíg úr húsi á lóð nr. 6 við Smiðjustíg.
Meðfylgjandi er þinglýst yfirlýsing um tímabundna opnun milli Smiðjustígs 4A og 6, dags. 12.10. 2010.
Gjald kr. 7.700

Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 42521 (02.37.520.1)
510907-0940 Reitir I ehf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
28.
Spöngin 9-31, nr. 11 milliloft
Sótt er um leyfi fyrir þegar byggðu millilofti með rýmisnúmer 0107 yfir rými 0102 sem er veitingastaður í húsi á lóð nr. 11 við Spöngina.
Stækkun 41,2 ferm.
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 42449 (01.26.210.3)
460510-1390 Vietnam Restaurant ehf
Háaleitisbraut 54 108 Reykjavík
411107-0430 Avion Properties ehf
Borgartúni 25 105 Reykjavík
29.
Suðurlandsbraut 8, veitingahús á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingahús í flokki II á 1. hæð, mhl. 02, í millihúsi á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 20.12. 2010, húsaleigusamningur dags. 20.8. 2010 og bréf arkitekts dags. 20.1. 2011
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.


Umsókn nr. 42525 (01.13.201.3)
550604-3450 Húsfélagið Tryggvagötu 8
Tryggvagötu 8 101 Reykjavík
30.
Tryggvagata 8, reyndarteikningar
Sótt er um samþykkt á reyndarteikningu sem sýnir núverandi fyrirkomulag, veitingahús á 1. hæð, menningarmiðstöð á 2. hæð og tvær íbúðir á 3. hæð í húsi á lóð nr. 8 við Tryggvagötu.
Erindi fylgir greinargerð hönnuðar dags. 18. janúar 2011.
Gjald kr. 8.000

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 42433 (01.83.700.1)
240157-2929 Ólafía Margrét Magnúsdóttir
Hlyngerði 4 108 Reykjavík
251255-7179 Sæmundur Pálsson
Hlyngerði 4 108 Reykjavík
31.
Tunguvegur 19, bílskúr, ný íbúð
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan bílskúr og geymslur, nýja íbúð á efri hæð og til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð íbúðar- og atvinnuhússins á lóð nr. 19 við Tunguveg.
Stækkun: 126,6 ferm., 1817,9 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 145.432

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsing vegna breytinga á eignarhlutfalli í húsinu liggi fyrir eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42476 (01.24.101.9)
510593-2279 Þverholt 5,húsfélag
Þverholti 5 105 Reykjavík
32.
Þverholt 5, breyting á erindi BN040349
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN040349 dags. 1. sept. 2009 sem fallaði um endurnýjun af erindi BN034421 dags. 5. feb. 2008 sem fjallar um áður gerðar breytingar á innra fyrirkomulagi íbúða, leyfi til þess að stækka tvennar svalir á 4. hæð, byggja svalir á 3. hæð, síkka glugga á tveimur stöðum á austurhlið 2. hæðar fyrir franskar svalir í fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt. Breytingar felast í að samræma erindi BN034421 dags. 5. feb. 2008 og erindi BN041800 dags. 10 ágúst 2010.
Bréf frá hönnuði dags. 24.jan. 2011
Gjald kr. 8.000

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 42539 (01.08.770.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
33.
Fiskislóð 20-22, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á uppfærslu á mæliblaði vegna lóðarinnar Fiskislóð 20-22. Aðeins er um lagfæringu á legu gatna og umhverfi. Stærð og lögun lóðarinnar óbreytt frá eldra mæliblaði. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 21. janúar 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42540 (01.08.770.2)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
34.
Fiskislóð 24-26, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á uppfærslu á mæliblaði vegna lóðarinnar Fiskislóð 24-26. Aðeins er um lagfæringu á legu gatna og umhverfi. Stærð og lögun lóðarinnar óbreytt frá eldra mæliblaði. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 21. janúar 2011.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42541 (01.08.750.2)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
35.
Fiskislóð 28-30, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á uppfærslu á mæliblaði vegna lóðarinnar Fiskislóð 28-30. Aðeins er um lagfæringu á legu gatna og umhverfi. Stærð og lögun lóðarinnar óbreytt frá eldra mæliblaði. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 21. janúar 2011.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42542 (01.08.750.1)
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
36.
Fiskislóð 32, mæliblað
Faxaflóahafnir sf. sækja um samþykkt á uppfærslu á mæliblaði vegna lóðarinnar Fiskislóð 32. Aðeins er um lagfæringu á legu gatna og umhverfi. Stærð og lögun lóðarinnar óbreytt frá eldra mæliblaði. Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 21. janúar 2011.


Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42536
37.
Höfði - Nafnabreyting,
Byggingarfulltrúi leggur til að móttöku- og fundarhús Reykjavíkurborgar, Höfði, verði skráð nr. 1 við Félagstún. Staðgr.nr. 1.217.695, landnr. 102766, fastanr. 200-9382.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 42534
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
38.
Mógilsárvegur 1A, mæliblað
Orkuveita Reykjavíkur sækir um lóðaafmörkun á lóð fyrir smádreifistöð sbr. meðfylgjandi mæliblaði með staðgr.nr. 34.176.801. Landeigandi er ríkissjóður Íslands. Landnr. er 220010 og lóðarstærð 16 m2. Lóðin verður tölusett sem Mógilsárvegur 1A. Málinu fylgir tölvubréf Orkuveitu Reykjavíkur dags. 20. janúar 2011 og bréf fjármálaeftirlitsins dags. 14. janúar 2011.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 42535
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
39.
Mógilsárvegur 23A, mæliblað
Orkuveita Reykjavíkur sækir um lóðaafmörkun á lóð fyrir smádreifistöð sbr. meðfylgjandi mæliblaði með staðgr.nr. 34.178.801. Landeigandi er ríkissjóður Íslands. Landnr. er 220011 og lóðarstærð 16 m2. Lóðin verður tölusett sem Mógilsárvegur 23A. Málinu fylgir tölvubréf Orkuveitu Reykjavíkur dags. 20. janúar 2011 og bréf fjármálaeftirlitsins dags. 14. janúar 2011.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsing um breytt lóðamörk.


Umsókn nr. 42512 (04.60.350.3)
281282-4689 Þórarinn Magnússon
Suðurvangur 15 220 Hafnarfjörður
40.
">Álfab. 12-16/Þönglab., (fsp) Þönglabakki 6 grill (Prinsinn)
Spurt er hvort leyfi fengist til þess að koma fyrir grilli í söluturninn í rými 0107-0108 í verslunarhúsinu nr. 6 á lóð 12-16 við Álfab/Þönglabakka.

Jákvætt.
Að teknu tilliti til athugasemda heilbrigðiseftirlits á fyrirspurnarblaði. Sækja verður um byggingarleyfi.
Samþykki meðeigenda þarf ef gera þarf breytingar á sameign t.d. vegna loftræsingar.


Umsókn nr. 42486 (02.42.240.1)
120934-2449 Runólfur Runólfsson
Barðastaðir 11 112 Reykjavík
41.
Barðastaðir 7-11, (fsp) byggja bílskúra
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílskúra á milli húsa 9 og 11 sem yrðu í samræmi við 7 st. bílskúra sem standa milli húsa nr. 7 og 9 á lóð nr. 7 til 11 við Barðastaðir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstóra dags. 14. janúar 2011.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42507 (01.11.500.1)
301165-4639 Kristján Rafn Sigurðsson
Kvíaholt 24 310 Borgarnes
530269-7529 Faxaflóahafnir sf
Tryggvagötu 17 101 Reykjavík
42.
Grandagarður 15-37, (fsp) nr. 35 fiskreykhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að innrétta fiskireykhús í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 35 við Grandagarð.
Jákvætt.
Að teknu tilliti til ábendinga heilbrigðiseftirlits á fyrirspurnarblaði. Sækja verður um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 42537 (01.32.420.1)
43.
Klettagarðar 25, tjald
Lagt fram bréf Vélasölunnar dags. 14. janúar 2011, þar sem óskað er eftir að tjald fái að standa áfram á lóðinni nr. 25 við Klettagarða.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.


Umsókn nr. 42452 (01.52.031.9)
210455-4859 Guðbjörg Gróa Guðmundsdóttir
Lágholtsvegur 11 107 Reykjavík
44.
Lágholtsvegur 11, (fsp) breytingar
Spurt er hvort leyft yrði að breyta deiliskipulagi þannig að áður gerður pallur/svalir fái að standa við einbýlishúsið á lóð nr.11 við Lágholtsveg.
Erindi fylgir samþykki eigenda Grandavegs 4 og 36 og Lágholtsvegs 3 og 13 dags. 15. september 2010 ásamt bréfi eiganda ódagsettu, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011 og umsögn skipulagsstjóra dags. 19. janúar 2011.

Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 19. janúar 2011.


Umsókn nr. 42497 (26.00.003.0)
251250-2009 Hreiðar Karlsson
Leirur 116 Reykjavík
290753-3179 Elín Sigurbjörg Gestsdóttir
Leirur 116 Reykjavík
45.
Leirur, (fsp) starfsaðstaða v/hundahótels
Spurt er hvort byggja megi úr timbri aðstöðuhús fyrir starfsfólk með kaffistofu, salerni o.fl. við Hundahótelið Leirum á Álfsnesi landnr. 125834.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 21. janúar 2011 fylgir erindinu.

Frestað.
Til þess að unnt sé að taka afstöðu til erindisins verður fyrirspyrjandi að sýna betur fyrirhugaða afstöðu hússins og staðsetningu.


Umsókn nr. 42519 (01.71.020.9)
071053-4749 Hulda Karen Daníelsdóttir
Mávahlíð 42 105 Reykjavík
46.
Mávahlíð 42, (fsp) stækka svalir
Spurt er hvort stækka megi svalir á íbúð 0301 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 42 við Mávahlíð.

Nei.
Fellur ekki að formi byggingarinnar.


Umsókn nr. 42518 (01.21.630.3)
570209-0940 Þórsgarður ehf
Þorláksgeisla 5 113 Reykjavík
47.
Sætún 8, (fsp) þakgluggar, þaksvalir og br. innanhúss
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi, innrétta skrifstofur, koma fyrir þakgluggum og gera þaksvalir á bráðabirgða þak suðurhliðar atvinnuhúss á lóð nr. 8 við Sætún.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.