Gerðhamrar 9

Verknúmer : BN041576

590. fundur 2010
Gerðhamrar 9, (fsp) garðhýsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp 6 ferm. garðhýsi úr timbri sem hefur loft hæð 1,9 metra og er 2 metra á lóðarmörkum á lóð nr. 9 við Gerðhamra.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 4. júní 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 4. júní 2010.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. og skipulagsstjóri geri umrædda textabreyting á skilmálum samanber umsögn dags. 4. júní 2010.


304. fundur 2010
Gerðhamrar 9, (fsp) garðhýsi
Á fundi skipulagsstjóra 28. maí 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. maí 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp 6. ferm. garðhýsi úr timbri sem hefur loft hæð 1,9 metra og er 2 metra á lóðarmörkum á lóð nr. 9 við Gerðhamra. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 4. júní sl.
Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.

303. fundur 2010
Gerðhamrar 9, (fsp) garðhýsi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. maí 2010 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp 6. ferm. garðhýsi úr timbri sem hefur loft hæð 1,9 metra og er 2 metra á lóðarmörkum á lóð nr. 9 við Gerðhamra.

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

588. fundur 2010
Gerðhamrar 9, (fsp) garðhýsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja upp 6. ferm. garðhýsi úr timbri sem hefur loft hæð 1,9 metra og er 2 metra á lóðarmörkum á lóð nr. 9 við Gerðhamra.

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.