Arnarbakki 1-3, Austurgerði 6, Austurstræti 17, Austurstræti 9, Borgartún 29, Borgartún 29, Borgartún 34, Dalbraut 16, Dverghamrar 3, Fossaleynir 1, Freyjugata 6, Garðastræti 17, Gnoðarvogur 44, Grenimelur 49, Grettisgata 16, Gvendargeisli 168, Hagamelur 1, Háskólalóð, Hlunnavogur 11, Hofsvallagata -sundl., Hæðargarður 24, Höfðabakki 9, Jórufell 2-12, Karfavogur 35, Kleifarsel 26-28, Klettháls 9, Kollafjörður 125707, Langholtsvegur 174, Laugateigur 24, Lágmúli 9, Lækjargata 2A, Miklabraut 42, Miklabraut 76, Mímisvegur 2, Mosavegur skóli, Njálsgata 65, Nýlendugata 10, Nökkvavogur 42, Ólafsgeisli 14-18, Pósthússtræti 2, Rauðarárstígur 40, Réttarháls 2, Seljavegur 5, Síðumúli 15, Skeifan 11, Skildinganes 18, Skipasund 51, Skipholt 35, Skógarhlíð Perlan, Skólabrú 1, Skólastræti 1, Smárarimi 1, Smárarimi 11, Smárarimi 29, Smárarimi 3, Smárarimi 37, Smárarimi 43, Smárarimi 47, Smárarimi 49, Smárarimi 50, Smárarimi 59, Smárarimi 9, Smiðjustígur 4, Snorrabraut 29, Sólheimar 27, Spítalastígur 6, Stórhöfði 42, Straumur 9, Suðurgata 3, Suðurlandsbraut 4, Sundlaugavegur 22, Sörlaskjól 16, Tangarhöfði 3, Tryggvagata 28, Tryggvagata 8, Túngata 14, Vatnagarðar 6, Vatnagarðar 8, Vatnsmýrarvegur 37, Vesturlandsv. golfklú, Eyjarslóð 11, 11a og 11b, Kléberg 125704, Austurvöllur, Bústaðablettur 10, Einholt 2, Hringbraut 35-49, Kringlan 4-12, Laugarnesvegur 46, Litlagerði 7, Naustabryggja 15, Ránargata 42, Sóltún 1, Vesturás 37, Víðihlíð 13, Þverholt 5,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 558/2003

303. fundur 2004

Árið 2004, þriðjudaginn 22. júní kl. 10:15 fyrir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 303. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar skipulags- og byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Bjarni Þór Jónsson, Þórður Búason, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Sigurður Pálmi Ásbergsson og Magdalena M. Hermannsdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 29480 (04.63.220.1 09)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
1.
Arnarbakki 1-3, bætt aðg., lyfta
Sótt er um leyfi til þess að setja upp lyftu til þess að bæta aðgengi milli kjallara, 1. og 2. hæðar unglingadeildar Breiðholtsskóla á lóð nr. 1-3 við Arnarbakka.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 27790 (01.83.710.3)
030455-5419 Guðbjörg R Róbertsdóttir
Austurgerði 6 108 Reykjavík
171245-2819 Jósavin Hlífar Helgason
Austurgerði 6 108 Reykjavík
230530-3199 Jóhanna Guðmundsdóttir
Austurgerði 6 108 Reykjavík
2.
Austurgerði 6, áðurg. yfirbygging á svalir o.fl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri yfirbyggingu svala og leyfi til þess að byggja nýjar svalir að suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Austurgerði.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2003 og útskrift skipulagsfulltrúa frá 29. ágúst 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð viðbygging 16,8 ferm. og 43,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.349
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu vegna svala.
Vísað er til uppdrátta nr. 101-103 dags. 28. júlí 2003.


Umsókn nr. 29279 (01.14.030.8)
580483-0549 Sund hf
Austurstræti 17,2 hæð 101 Reykjavík
3.
Austurstræti 17, stækkun á 1 hæð
Sótt er um leyfi til þess að stækka verslunarrými á fyrstu hæð í línu við suðurhlið annarra hæða hússins á lóðinni nr. 17 við Austurstræti.
Jafnframt er sótt um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á efri hæðum hússins.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. apríl 2004 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæð, 27,9 ferm. og 108,0 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 5.832
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 29662 (01.14.021.0)
510169-5309 Egill Jacobsen ehf
Austurstræti 9 101 Reykjavík
4.
Austurstræti 9, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi veitingastaðar á fyrstu hæð og í kjallara hússsins nr. 9 við Austurstræti.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29676 (01.21.810.3)
621101-2420 Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
5.
Borgartún 29, fjölga um eina eign (kj. og 1. h)
Sótt er um leyfi til þess að skipta eign 0103 á 1. hæð og í kjallara í tvær eignir þannig að eining 0002 verði sjálfstæð eign í atvinnuhúsinu á lóð nr. 29 við Borgartún.
Tölvubréf hönnuðar dags 18. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29655 (01.21.810.3)
571201-6230 Kornið ehf
Hjallabrekku 2 200 Kópavogur
621101-2420 Lýsing hf
Suðurlandsbraut 22 108 Reykjavík
6.
Borgartún 29, innr. konditorí
Sótt er um leyfi til þess að innrétta konditorí í vesturenda 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 29 við Borgartún.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29308 (01.23.20)
410166-0389 Guðmundur Jónasson ehf
Borgartúni 34 105 Reykjavík
7.
Borgartún 34, fordyrirsbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til að gera fordyrisbyggingu úr áli og gleri undir skyggni við núverandi inngang austanvert í húsið nr. 34 við Borgartún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 7. maí 2004 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2004 fylgja erindinu.
Stærð: 9,6 ferm. og 28,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.555
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29513 (01.34.810.2)
100128-6839 Bárður Brynjólfsson
Dalbraut 16 105 Reykjavík
8.
Dalbraut 16, svalalokun
Sótt er um leyfi til þess að setja upp svalalokun úr gleri (án pósta) með rauf á milli til loftunar á svölum 0211 á 2. hæð fjölbýlishússins á lóð nr. 16 við Dalbraut.
Ljósrit úr eignaskiptayfirlýsingu og bréf ritara húsfundar dags. 16. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
Málinu vísað til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu.


Umsókn nr. 29648 (02.29.920.2)
090852-4189 Guðjón Reynir Jóhannesson
Dverghamrar 3 112 Reykjavík
9.
Dverghamrar 3, verkfæraskúr, stoðveggur
Sótt er um leyfi til þess að byggja verkfæraskúr á lóðarmörkum norðan húss og framlengja stoðvegg á sömu lóðarmörkum, jafnframt er sótt um samþykki fyrir áður gerðum stoðvegg á suðurlóðarmörkum og leyfi til þess að koma fyrir bílastæði á lóðinn nr. 3 við Dverghamra.
Bréf umsækjanda dags. 14. júní 2004 fylgir erindinu. Samþykki nágranna Dverghömrum 1 dags. 11. júní 2004 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. mars 2004 (v.fyrirspurn) fylgja erindinu.
Stærð: Verkfæraskúr, matshl. 02; 11,4 ferm. og 29,1 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.571
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


Umsókn nr. 29595 (02.45.610.1)
660601-2010 Borgarhöllin hf
Fossaleyni 1 112 Reykjavík
10.
Fossaleynir 1, tímabundnar br vegna tónleikahalds
Sótt er um leyfi fyrir tímabundnum breytingum vegna tónleikahalds 4. júlí 2004 fyrir allt að 18.000 manns í Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Bréf hönnuðar dags. 4. júní 2004 og brunahönnun VSI dags. 16. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29668 (01.18.452.3)
440599-2579 Freyjugata 6,húsfélag
Freyjugötu 6 101 Reykjavík
11.
Freyjugata 6, br ofanábygging
Sótt er um leyfi til að hækka og breyta ofanábyggingu á húsið nr. 6 við Freyjugötu frá því sem samþykkt var 25. nóv. 2003. Jafnframt er sótt um leyfi fyrir geymslurými í risi hússins.
Erindinu fylgir fylgiskjal dags. 16. nóv. 1999 með eignakiptayfirlýsingu fyrir Freyjugötu 10 vegna aðkomu að baklóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1.01 og 1.02 dags. 15. júní 2004.


Umsókn nr. 29270 (01.13.652.5)
661199-2889 Garðastræti 17,húsfélag
Garðastræti 17 101 Reykjavík
12.
Garðastræti 17, br. undiganga
Sótt er um leyfi til að gera vegg og dyr í báða enda undirganga í húsinu nr. 17 við Garðastræti. Veggir og hurðir verði að mestu úr timbri og gleri og í rýminu verði sorpgeymsla auk geymslu fyrir hjól og vagna.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29223 (01.44.410.1 01)
670898-2379 Hafberg ehf
Gnoðarvogi 44 104 Reykjavík
470502-3390 Vogaver fasteignafélag ehf
Bröndukvísl 3 110 Reykjavík
13.
Gnoðarvogur 44, viðbygging við 0105 o.fl.
Sótt er um leyfi til að byggja glerskála framan við notaeiningu 0105 í matshluta 01 á lóðinni nr. 44-46 við Gnoðarvog. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera dyr milli notaeiningar 0105 og 0106 og samnýta einingarnar. Ennfremur er sótt um sameiningu matshluta.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar vegna sorptunna, samþykki eigenda matshl 01 dags. 26. apríl vegna viðbyggingar o.fl.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29342 (01.52.440.1)
290147-2639 Hallgrímur Snorrason
Grenimelur 49 107 Reykjavík
310124-2499 Guðlaug Lovísa Ólafsdóttir
Grenimelur 49 107 Reykjavík
14.
Grenimelur 49, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á norðurhluta 1. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 49 við Grenimel.
Samþykki meðeigenda dags. 15. október 2003 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29332 (01.18.211.0)
621203-2230 Tréæð ehf
Austurgötu 34 220 Hafnarfjörður
15.
Grettisgata 16, 2 íbúðir á 1. hæð
Sótt er um leyfi til að rífa viðbyggingu nema vegg á lóðarmörkum til austurs og plötu bakatil við húsið nr. 16 við Grettisgötu. Jafnframt verði byggð ný og minni viðbygging úr steinsteypu og breytt notkun fyrstu hæðar hússins úr atvinnu- í íbúðarhúsnæði, þar sem komið verði fyrir tveimur íbúðum.
Erindinu fylgir umsögn burðarvirkjahönnuðar dags. 15. júní 2004,
Niðurrif: 159,2 ferm. og 605 rúmm.
Nýbygging: xx
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29585 (05.13.470.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
16.
Gvendargeisli 168, flytja hús + færanl. kennslust
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja færanlegt hús á skólalóð Sæmundarsels nr. 168 við Gvendargeisla.
Húsið var áður á lóð Vélamiðstöðvar Reykjavíkur en verður nú nýtt sem kennsluhúsnæði.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að staðsetja færanlega kennslustofu og koma fyrir sparkvelli með gervigrasi á lóðinni.
Stærð: Matshluti 01, bráðabirgðakennsluhúsnæði 293,2 ferm. og 988,4 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 53.374
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29654 (01.54.210.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
17.
Hagamelur 1, færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir færanlegri kennslustofu austan Melaskóla á lóðinni nr. 1 við Hagamel.
Stærð: Færanl. kennslust.64,8 ferm. og 218,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 11.772
Frestað
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29667 (01.55.2-9.9)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
18.
Háskólalóð, br. á pöllum í Odda
Sótt er um leyfi til þess að breyta pöllum undir stóla í fyrirlestrarsal á 1. hæð í Odda, Hugvísindahúsi Háskóla Íslands á lóð Háskólans.
Bréf hönnuðar dags. 30. apríl 2004 fylgir eindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29329 (01.41.431.3)
150413-2229 Björn Briem
Hlunnavogur 11 104 Reykjavík
19.
Hlunnavogur 11, áður gerð íb.á rish.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á 2. hæð (rishæð) íbúðarhússins á lóð nr. 11 við Hlunnavog.
Afsal dags. 27. desember 1956, skiptasamningur dags. 16. ágúst 1952, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 27. febrúar og 7. maí 2004 ásamt samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29696 (01.52.610.1)
070249-5299 Hjalti Hjaltason
Hulduland 9 108 Reykjavík
20.
Hofsvallagata -sundl., bráðab. stöðul. f. kæligám
Sótt er um leyfi til þess að staðsetja kæligám og inniaðstöðu fyrir gesti í tjaldi til bráðabirgða (8 mánuði) við Vesturbæjarsundlaug á lóð við Hofsvallagötu.
Bréf umsækjanda dags. 10. júní 2004 fylgir erindinu.
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa.


Umsókn nr. 29443 (01.81.810.4)
040721-2909 Björn Helgason
Hæðargarður 24 108 Reykjavík
21.
Hæðargarður 24, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir á annarri hæð hússins á lóðinni nr. 24 við Hæðargarð.
Samþykki meðeigenda í húsi dags. í maí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29631 (04.07.500.1)
670492-2069 Landsafl hf
Höfðabakka 9 110 Reykjavík
22.
Höfðabakki 9, klæðning mhl 01, 03, 04
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða matshluta 01, 03 og 04 á lóðinni nr. 9 við Höfðabakka að utan með sléttum Steni-plötum ljósgráum að lit. Jafnframt verði gluggar endurnýjaðir með álklæddum timburgluggum.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29638 (04.68.500.1)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Hallveigarstíg 1 108 Reykjavík
23.
Jórufell 2-12, breyta suðurhl.+gluggaskiptingu
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum uppdrætti af útliti glugga og svalaskýla á suðurhlið hússins á lóðinni nr. 2-12 við Jórufell.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vantar byggingarlýsingu.


Umsókn nr. 29677 (01.44.501.2)
290356-3779 María Elín Frímannsdóttir
Karfavogur 35 104 Reykjavík
24.
Karfavogur 35, Br. á bílskúrsþaki
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi frá 9. júní 1998 fyrir breytingum á þaki bílskúrs á lóðinni nr. 35 við Karfavog.
Samþykki meðeigendanda og nágranna (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Rúmmálsaukning 25,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.377
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29653 (04.96.340.2)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
25.
Kleifarsel 26-28, færanleg kennslustofa
Sótt er um leyfi til þess að koma fyrir færanlegri kennslustofu (stofa 0103) sunnan Seljaskóla á lóðinni nr. 26-28 við Kleifarsel.
Alls verða þá þrjár færanlegar kennslustofur á lóðinni.
Stærð: Færanl.kennslust. 69,9 ferm. og 221,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 11.961
Frestað.
Lagfæra afstöðumynd.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 29587 (04.34.610.1)
601202-2630 Höfðaklettur ehf
Álfabakka 14a 109 Reykjavík
26.
Klettháls 9, milliloft 0108
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í notarými 0104 og koma fyrir millilofti (0108) í húsinu nr. 9 við Klettháls. Jafnframt er sótt um leyfi til að setja upp skilti á vesturgafl.
Stækkun: 54.6 ferm.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27919 (00.04.000.0 14)
280164-3649 Óskar Ingi Gíslason
Grundarhóll 116 Reykjavík
27.
Kollafjörður 125707, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi millibyggingar, breyta aðalinngangi og setja glugga á norðurhlið anddyris, fækka gluggum á austurhlið og fækka dyrum á suðurhlið einbýlishússins Arnarhóll 1, Kollafirði.
Gjald kr. 5.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29645 (01.44.131.1)
100544-4669 Örn Karlsson
Kambasel 53 109 Reykjavík
201172-4979 Örvar Arnarson
Langholtsvegur 174 104 Reykjavík
28.
Langholtsvegur 174, staðfæra lóð+útlit
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma vegna breytinga í húsinu nr. 174 við Langholtsveg.
Gerð er grein fyrir breytingum á skipulagi lóðar og lítils háttar breytingum á útliti.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29510 (01.36.430.6)
200949-3829 Símon Steingrímsson
Laugateigur 24 105 Reykjavík
29.
Laugateigur 24, stækkun á bílskúrskjallara
Sótt er um leyfi til þess að stækka kjallara undir bílskúr (matshl. 02) á lóðinni nr. 24 við Laugateig.
Stærð: Stækkun 5,1 ferm. og 18,8 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.015
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 23582 (01.26.130.3)
480390-1139 Blásalir ehf
Bæjarlind 14 201 Kópavogur
30.
Lágmúli 9, Ofanábygging 7. hæð
Sótt er um leyfi til að byggja inndregna skrifstofuhæð (sjöunda hæð) ofan á húsið nr. 9 við Lágmúla. Hæðin verði byggð úr steinsteypu og stáli.
Jafnframt er erindi nr. 19120 dregið til baka.
Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags vegna fyrirspurnar dags. 5. júní 2001. Samþykki meðeigenda áritað á teikningar mótt. 22. júní 2004 fylgir erindinu.
Stækkun: 231,2 ferm. og 872,9 rúmm.
Gjald 4.100 + 47.139
Frestað.
Lagfæra stærðir í bílastæðabókhaldi.


Umsókn nr. 29674 (01.14.050.5)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
31.
Lækjargata 2A, afmörkun byggingarleyfis
Sótt er um leyfi til þess að afmarka byggingarleyfi fyrir innréttingabreytingar í kjallara , á 1. og 2. hæð, byggingarleyfið tekur til verslunar í kjallara, verslunar á 2. hæð ásamt verslun og veitingastaða á 2. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 2A við Lækjargötu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt 18. júní 2004.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29263 (01.70.110.2)
060243-4099 Unnur Þ Kristjánsdóttir
Miklabraut 42 105 Reykjavík
32.
Miklabraut 42, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi og áður gerðri séreign (eign 0301, ósamþ. íb.) á rishæð hússins á lóðinni nr. 42 við Miklubraut.
Veðbókarvottorð eignar 0301 innfært 29. apríl 1993 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29247 (01.71.000.5)
300737-3589 Arndís Styrkársdóttir
Miklabraut 76 105 Reykjavík
060535-4189 Klara Styrkársdóttir
Miklabraut 76 105 Reykjavík
280558-2229 Jónas Guðmundsson
Miðstræti 1 415 Bolungarvík
33.
Miklabraut 76, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra fyrirkomulagi á rishæð hússins á lóðinni nr. 76 við Miklubraut.
Gerð er grein fyrir tveimur áður gerðum séreignum (eignir 0301 og 0302) á rishæð.
Jafnframt er gerð grein fyrir eignarhaldi í kjallara.
Samþykki meðeigenda dags. 28. apríl 2004 og 14. maí 2004 fylgir erindinu. Afsalsbréf innfært 10. febrúar 1997 (eign 0301) og innfært 2. júlí 1997 (eign 0302) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29441 (01.19.610.7)
070449-2269 Ásrún Kristjánsdóttir
Mímisvegur 2a 101 Reykjavík
34.
Mímisvegur 2, stigi milli 3. og rish.+ afmörkun séreign
Sótt er um leyfi til þess að setja stiga milli 3. hæðar og þakhæðar í stigahúsi nr. 2, sameina matshluta 01 og 02 og afmarka rishæð yfir öllu húsinu (2 og 2A) sem séreign í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 2 við Mímisveg.
Afsal fyrir þakherbergi í húsi nr. 2 innfært í janúar 1983, umsögn lögfræði og stjórnsýslu dags. 2. júní 2004, bréf formanns húsfélagsins Mímisvegi 2-2A dags. 26. maí 2004, fundargerð húsfundar frá 21. júní 2004 ásamt umboðum og bréf Ásrúnar Kristjánsdóttur, dags. 21. júní 2004, árituðu af hluta húseigenda fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til umsagnar lögfræði og stjórnsýslu þar sem aukinn meirihluti eigenda hefur samþykkt breytinguna samkvæmt framlagðri fundargerð.
Með vísan til 5. mgr. 16. gr. ákvæða laga um fjöleignarhús er bent á að gera þarf nýja eignaskiptayfirlýsingu í samræmi við samþykktar breytingar án ástæðulauss dráttar.
Umsækjanda er kunnugt um að ágreiningur er um umsóknina og bent á að verði farið af stað með framkvæmdir, áður en kærufrestur til úrskurðarnefndar skipulags- og byggningarmála er liðinn, gerir hann það á eigin ábyrgð og áhættu.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29355 (02.37.610.1)
700196-2169 Borgarholtsskóli
Mosavegi 112 Reykjavík
35.
Mosavegur skóli, milliloft, göngubrú, kennslustofa
Sótt er um leyfi til að gera göngubrú og kennslustofu á millilofti í bílgreinaskála Borgarholtsskóla við Mosaveg.
Stækkun: 183,1 ferm.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29002 (01.19.102.6)
510497-2799 Félagsbústaðir hf
Hallveigarstíg 1 108 Reykjavík
661198-3629 Íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 105 Reykjavík
36.
Njálsgata 65, br. í 16 íb.
Sótt er um leyfi til þess að breyta gistiheimili með 16 herbergjum í 16 íbúðareiningar, breyta innra skipulagi kjallara fyrir geymslur og sameignarrými, á 1. hæð yrðu fimm íbúðir, sex á 2. hæð og fimm á 3. hæð (rishæð) og allar í eigu sama aðila í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 65 við Njálsgötu.
Umsögn Línuhönnunar um brunavarnir dags. 24. maí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um að húsið sé í eigu eins aðila og ekki hægt að selja einstakar einingar frá því.


Umsókn nr. 29289 (01.13.201.0)
580202-2170 Búafl ehf
Lækjarási 6 210 Garðabær
37.
Nýlendugata 10, fjölbýlishús m 20 íbúðum
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á fimm hæðum með tuttugu íbúðum á lóðinni nr. 10 við Nýlendugötu. Í kjallara verði bílageymsla fyrir 15 bíla og á fyrstu hæð verði geymslur og sameignarrými auk íbúða. Húsið verði einangrað og klætt að utan með sléttum álplötum og flísum, en fyrsta hæð pússuð og máluð í rauðum lit. Í húsinu verði vélræn loftræsing og gluggar sem snúa að Tryggvagötu og Ægisgötu verða með hljóðdempandi gleri og ekki opnanlegir.
Erindinu fylgir útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 28. maí 2004, greinargerð vegna hljóðvistar dags. 1. júní 2004, tölvubréf Gatnamálastofu dags. 11. júní 2004, .
Stærðir: Bílgeymsla 459,8 ferm. og 1235,7 rúmm. Íbúðarhús 970,3 ferm. og 2889,5 rúmm. Samtals 1430,1 ferm. og 4125,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 222.760
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29405 (01.44.500.3)
210623-4429 Sólveig Kristjánsdóttir
Nökkvavogur 42 104 Reykjavík
38.
Nökkvavogur 42, vegna eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi hússins nr. 42 við Nökkvavog vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29673 (04.12.650.2)
240946-3279 Ólafur Jónsson
Kirkjustétt 13 113 Reykjavík
39.
Ólafsgeisli 14-18, 18 - breyting á gluggum
Sótt er um leyfi til þess að síkka glugga á austur- og vesturhlið hússins nr. 18 á lóðinni nr. 14-18 við Ólafsgeisla .
Umsögn TSÓ - Tækniþjónustunnar dags. 15. júní 2004 og samþykki meðlóðarhafa (á teikn.) fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29661 (01.14.010.4)
510169-1829 Burðarás hf
Sigtúni 42 105 Reykjavík
40.
Pósthússtræti 2, br húsi Eimskipa í hótel
Sótt er um leyfi til að breyta notkun hússins nr. 2 við Pósthússtræti (fyrrum hús Eimskipafélagsins) úr skrifstofuhúsnæði í hótel með 50 herbergjum. Í kjallara yrði eldhús, þvottahús, geymslur, skrifstofur o.fl., á fyrstu hæð móttaka, setustofa, veitingasalur o.fl., og á annarri til fimmtu hæð samtals 50 tveggja manna hótelherbergi með snyrtingum, þar af þrjú sérhönnuð fyrir fatlaða. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera innangengt milli hússins og annarrar til fjórðu hæðar (rishæðar) hússins nr. 28 við Tryggvagötu og samnýta sorpgeymslu, bakdyrainngang (starfmenn) og aðkomu að lóð með því húsi.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 11. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29384 (01.24.311.4)
310564-4279 Ingunn Mai Friðleifsdóttir
Klukkuberg 8 221 Hafnarfjörður
41.
Rauðarárstígur 40, breyting inni
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri séreign í kjallara (eign 0002, ósamþ. íb.) og áður gerðum breytingum á rishæð hússins á lóðinni nr. 40 við Rauðarárstíg.
Gerð er grein fyrir geymslum á rishæð hússins.
Afsalsbréf dags. 8. ágúst 1977 og 19. júlí 2000 fylgja erindinu. Samþykki meðeigenda (vantar einn) dags. 7. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.
Vantar samþykki eins meðeiganda.


Umsókn nr. 29435 (04.30.940.1)
580582-0609 Rekstrarvörur ehf
Réttarhálsi 2 110 Reykjavík
42.
5">Réttarháls 2, reyndarteikn.+ br.
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu 1. og 2. hæðar ásamt leyfi til þess að breyta innra skipulagi einingar 0201 og 0203 á 2. hæð og setja nýjar vörudyr á vesturgafl 2. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 2 við Réttarháls.
Samþykki meðeigenda dags. 6. maí 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29471 (01.13.321.5)
510698-2829 Seljavegur 5,húsfélag
Seljavrgi 5 101 Reykjavík
43.
Seljavegur 5, áður gerðar br.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi í húsinu nr. 5 við Seljaveg. Á teikningum er gerð grein fyrir ósamþykktri séreign í kjallara.
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa ódags., afsal fyrir eign 0001 innfært 8. feb. 2000.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997 og með vísan til 15. gr. reglugerðar nr. 910/2000.


Umsókn nr. 29652 (01.29.210.8)
410702-2660 Lækjarás sf
Eikjuvogi 17 104 Reykjavík
44.
Síðumúli 15, br. á eldvörnum
Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi eldvarna vegna notarýma 0201 og 0202 í húsinu nr. 15 við Síðumúla.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 29440 (01.46.210.1)
450599-3529 Fasteignafélagið Stoðir hf
Kringlunni 4-12 103 Reykjavík
45.
0">Skeifan 11, klæða húsið með álplötum
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum og klæða með sléttum álplötum norður- og vesturhlið matshluta 01 á lóðinni nr. 11 við Skeifuna.
Samþykki meðlóðarhafa (á teikn.) fylgir erindinu.
Samþykki f.h. skráðs eiganda matshl. 01 dags. 15. og 18. júní 2004 fylgir erindinu. Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 9. júní 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 25489 (01.67.110.7)
180259-5709 Þórunn Halldórsdóttir
Skildinganes 18 101 Reykjavík
060455-5629 Sigurður Kárason
Skildinganes 18 101 Reykjavík
46.
Skildinganes 18, stækkun efri hæðar
Sótt er um leyfi til þess að stækka rishæð einbýlishúss yfir bílgeymslu á lóð nr. 18 við Skildinganes.
Stærð: Stækkun annarrar hæðar 37,82 ferm. og 26,8 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 1.447
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29515 (01.35.820.1)
021258-7419 Ófeigur Sturla Eiríksson
Skipasund 51 104 Reykjavík
47.
Skipasund 51, byggja bílskúr, innrétta íbúð
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta bílgeymslu að norðurhlið, byggja viðbyggingu við suður- og vesturhlið 1. hæðar og breyta áður verslun á 1. hæð í íbúð í fjöleignarhúsinu á lóð nr. 51 við Skipasund.
Samþykki meðeigenda dags. 26. apríl 2004 og samþykki nágranna dags. 4. júní 2004 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 1. hæðar samtals 26,7 ferm., 88,3 rúmm., bílgeymsla 36 ferm., 102,6 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 10.309
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


Umsókn nr. 29665 (01.25.110.4)
590593-4949 Bros auglýsingavörur ehf
Síðumúla 33 108 Reykjavík
510504-2160 Balletskóli Sigríðar Ármann ehf
Skipholti 35 105 Reykjavík
48.
Skipholt 35, balletskóli á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir balletskóla í notarými 0201 í matsl. 03 í húsinu nr. 35 við Skipholt. Jafnframt er sótt um breytingu á afmörkun notarýmis 0201.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29632 (01.76.250.1)
551298-3029 Orkuveita Reykjavíkur
Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík
49.
Skógarhlíð Perlan, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir uppfærðum teikningum þar sem fram kemur m.a. önnur veitingaafgreiðsla á 4. hæð í útsýnishúsinu Perlunni á Öskjuhlíð.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29417 (01.14.051.1)
450991-1049 Skólabrú hf
Skólabrú 1 101 Reykjavík
590602-2050 Eignarhaldsfélag Skólabrú 1 ehf
Skútavogi 5 104 Reykjavík
50.
Skólabrú 1, viðbygging o.fl.
Sótt er um leyfi til að gera viðbyggingu norðan við húsið nr. 1 við Skólabrú. Viðbyggingin verður á tveimur hæðum, gerð úr timbri á steinsteyptum kjallara og þar verður komið fyrir sorpgeymslu, gaskútageymslu og kæli-/frystigeymslu ásamt bakdyrainngangi.
Umsögn Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 11. júní 2004 og umsögn Árbæjarsafns dags. 14. júní 2004 fylgja erindinu.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29658 (01.17.020.3 02)
580903-3040 Skólastræti 1 ehf
Skólastræti 1 101 Reykjavík
51.
Skólastræti 1, br. tröppum að og á rish.
Sótt er um leyfi til þess að framlengja útitröppur við austurhlið upp á rishæð og fella niður innistiga milli eignarhluta 0202 á 2. hæð fjölbýlishússins (matshluta 01) á lóð nr. 1 við Skólastræti.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29686 (02.53.400.2)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
52.
Smárarimi 1, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 1 við Smárarima.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29689 (02.53.400.3)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
53.
Smárarimi 11, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 11 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29690 (02.53.410.4)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
54.
Smárarimi 29, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 29 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29687 (02.53.400.1)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
55.
Smárarimi 3, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 3 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.



Umsókn nr. 29691 (02.53.460.3)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
56.
Smárarimi 37, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 37 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29692 (02.53.430.4)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
57.
Smárarimi 43, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 43 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29693 (02.53.430.2)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
58.
Smárarimi 47, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 47 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29694 (02.53.430.1)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
59.
Smárarimi 49, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 49 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.



Umsókn nr. 29663 (02.52.630.2)
091163-2769 Sverrir Þorsteinsson
Smárarimi 50 112 Reykjavík
60.
Smárarimi 50, svalir
Sótt er um leyfi til þess að byggja svalir að vestur- og suðurhlið annarrar hæðar einbýlishússins nr. 50 við Smárarima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. maí 2004 (vegna fyrirspurnar) fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29670 (02.53.460.7)
070260-3959 Sigurður Brynjar Guðmundsson
Logafold 22 112 Reykjavík
61.
Smárarimi 59, einbýlishús á einni hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóð nr. 59 við Smárarima.
Stærð: Íbúð 140,8 ferm., bílgeymsla 39,2 ferm., samtals 180 ferm., 647,7 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 34.976
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29688 (02.53.400.4)
491003-2860 Einbýli ehf
Súðarvogi 7 104 Reykjavík
62.
Smárarimi 9, breyting á þakull
Sótt er um leyfi til þess að breyta einangrun í þaki hússins á lóð nr. 9 við Smárarima.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 29509 (01.17.111.4)
141177-5409 Ómar Sverrisson
Smiðjustígur 4 101 Reykjavík
130648-2239 Sverrir Agnarsson
Smiðjustígur 4 101 Reykjavík
63.
Smiðjustígur 4, br. inni, fjölga íb.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. hæðar og íbúð 3. hæðar í tvær íbúðir hvorri í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 4 við Smiðjustíg.
Bréf hönnuðar dags. 25. maí 2004 og samþykki meðeigenda dags. 24. maí 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Greiða þarf fyrir tvö bílatæði í fl. III
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða þarf fyrir tvö bílastæði í fl. III, samtals kr. 2.310.192.


Umsókn nr. 29346 (01.24.001.1 02)
040747-3549 Guðjón Gestsson
Sjávargrund 5b 210 Garðabær
64.
Snorrabraut 29, breyting inni
Sótt er um leyfi til þess að breyta lokun við stigahús 4. hæðar fjöleignarhússins á lóð nr. 29 við Snorrabraut.
Bréf f.h. Húsfélagsins Snorrabraut 29 dags. 10. maí 2004 og bréf vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar dags. 15. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29646 (01.43.350.2)
610269-5759 Sólheimar 27,húsfélag
Sólheimum 27 104 Reykjavík
65.
Sólheimar 27, Breyta inngangi í stigahús
Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að stigahúsi og stækka anddyri á fyrstu hæð hússins nr. 27 við Sólheima.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 5,75 ferm., 16,1 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 869
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


Umsókn nr. 29682 (01.18.400.9)
290638-3999 Sighvatur Snæbjörnsson
Spítalastígur 4 101 Reykjavík
66.
Spítalastígur 6, niðurrif skúra
Sótt er um leyfi til að rífa tvo skúra bakatil á lóðinni nr. 6 við Spítalastíg. Matshluti 03 er skráður 59,9 ferm. og 150 rúmm., fastanr. 200-6826. Matshluti 04 er skráður 68,9 ferm. og 172 rúmm., fastanr. 200-6830.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29047 (04.07.730.1)
430383-0949 Papco hf
Stórhöfða 42 110 Reykjavík
67.
Stórhöfði 42, vöruafgreiðsluskýli
Sótt er um leyfi til að reisa óupphitað vöruafgreiðsluskýli vestan við aðra hæð hússins nr. 42 við Stórhöfða. Húsið verði byggt úr einingum og á flytjanlegum undirstöðum þannig að fjarlægja megi hús og undirstöður á innan við átta klukkustundum.
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 8. mars 2004, fylgigögn með hliðstæðu erindi sem synjað var 29. apríl 2003, bréf hönnuðar f.h. Papco dags. 20. maí 2003 og umsögn gatnamálastjóra vegna þess dags. 4. júní 2003.
Stærð: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29553 (04.23.000.1)
541201-3940 Olíufélagið ehf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
500269-4649 Ker hf
Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík
68.
Straumur 9, reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir skráningu áður gerðra geymsluskúra á lóðinni nr. 9 við Straum. Jafnframt er gerð grein fyrir frágangi á lóð í samræmi við sérteikningu.
Stærð skúra: 11.4 ferm. og 29,2 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 1.576
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 28080 (01.14.100.3)
181151-4209 Ásdís Petra Kristinsdóttir
Smáragata 3 101 Reykjavík
651002-2140 GÞG ehf
Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík
590400-2110 VHR-eignarhaldsfélag ehf
Smiðjuvegi 14 200 Kópavogur
69.
Suðurgata 3, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta glugga- og dyraopum á suðurhlið fyrstu hæðar hússins á lóðinni nr. 3 við Suðurgötu.
Jafnframt er gerð grein fyrir breyttu innra fyrirkomulagi og áður gerðri stækkun fyrstu hæðar hússins.
Samþykki meðeigenda (á teikn.) og umboð eiganda dags. 23. september 2003 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 1. hæð 9 ferm., 41,5 rúmm.
Gjald kr. 5.100 + 2.241
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29527 (00.00.000.0 01)
590269-1749 Skeljungur hf
Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík
411199-2159 Keflavíkurverktakar hf
Byggingu 551 235 Keflavíkurflugvöllu
70.
Suðurlandsbraut 4, br. 2. hæð og fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og afmörkun notaeininga á annarri hæð hússins nr. 4 (mhl 01) á lóðinni nr. 4-4A við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 26152 (01.36.100.6)
260474-4139 Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir
Laugarásvegur 73 104 Reykjavík
270115-7569 Nína Þórðardóttir
Sundlaugavegur 22 105 Reykjavík
010475-5549 Nína Björk Jónsdóttir
Barmahlíð 49 105 Reykjavík
71.
Sundlaugavegur 22, íbúð í kjallara
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í húsinu á lóðinni nr. 22 við Sundlaugaveg.
Gerð er grein fyrir áður gerðri íbúð í kjallara og breytingum á innra fyrirkomulagi.
Íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 26. nóvember 2002 (með athugasemdum frá 6. febrúar 2004) fylgir erindinu. Skýrsla Rafmagnsveitu dags. 16. apríl 1974 fylgir erindinu.
Gjald kr. 4.800
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29649 (01.53.221.5)
180867-3179 Magnús Antonsson
Hagamelur 52 107 Reykjavík
170163-3709 Tryggvi Þór Herbertsson
Sörlaskjól 16 107 Reykjavík
140462-5279 Sigurveig María Ingvadóttir
Sörlaskjól 16 107 Reykjavík
72.
Sörlaskjól 16, reyndarteikningar rishæð
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri íbúð á rishæð (2. h.) hússins á lóðinni nr. 16 við Sörlaskjól.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29327 (04.06.330.7)
570588-1179 Pallaleigan Stoð ehf
Vagnhöfða 5 112 Reykjavík
73.
Tangarhöfði 3, endurnýjað bygg.leyfi frá 28.11.2000
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskýli á lóðinni nr. 3 við Tangarhöfða. Skýlið var áður samþykkt í byggingarnefnd hinn 8. desember 1983 og byggingarleyfið endurnýjað 28. nóv. 2000.
Erindinu fylgir umsögn Borgarskipulags dags. 29. ágúst 2000 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 14. maí 2004.
Stærðir: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Lagfæra skráningu.


Umsókn nr. 29660 (01.14.010.3)
510169-1829 Burðarás hf
Sigtúni 42 105 Reykjavík
74.
Tryggvagata 28, breyta í hótel
Sótt er um leyfi til að breyta notkun annarrar til fjórðu hæðar (rishæðar) hússins nr. 28 við Tryggvagötu úr skrifstofuhúsnæði í hótelstarfsemi. Á hæðunum verði samtals 20 tveggja manna herbergi með snyrtingum. Jafnframt er sótt um leyfi til að gera milligengt milli ofangreindra hæða hússins og hússins á lóðinni nr. 2 við Pósthússtræti og að samnýta sorpgeymslu, bakdyrainngang (starfsmenn) og aðkomu að lóð með því húsi.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 27969 (01.13.201.3)
420169-1839 Alliance Francaise
Tryggvagötu 8 101 Reykjavík
75.
Tryggvagata 8, reyndarteikn. ofl.
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra skipulagi 2. hæðar í kennslustofur og bókasafn fyrir Alliance Francaise, setja upp merkingu á svalir götuhliðar, samþykki fyrir gerfihnattardisk ásamt leiðréttingu teikninga vegna skráningar hússins á lóð nr. 8 við Tryggvagötu.
Bréf hönnuðar dags. 5. september 2003 og samþykki eigenda 0301 og 0302 dags. 19. mars 2002 og 24. júní 2002 ásamt samþykki meðeigenda dags. 8. júní 2004 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 29675 (01.13.640.9)
590169-1889 Hallveigarstaðir
Túngötu 14 101 Reykjavík
76.
Túngata 14, klæðning
Sótt er um leyfi til þess að klæða utan norðurálmu (lágbyggingu) hússins Hallveigarstaðir á lóðinni nr. 14 við Túngötu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28913 (01.33.770.2)
490287-1599 Dreifing ehf
Vatnagörðum 8 104 Reykjavík
670498-2559 Jurtaríki ehf
Vatnagörðum 8 104 Reykjavík
77.
Vatnagarðar 6, viðbygging sunnan húss
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar lagerbyggingu úr steinsteypu við suðurhlið (bakhlið) hússins nr. 6 við Vatnagarða. Jafnframt er sótt um leyfi til að hafa op í vegg að húsinu nr. 8 við Vatnagarða og samnýta húsin tímabundið.
Erindinu fylgir samþykki meðeiganda dags. 8. júní 2004, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2004.
Stækkun: xx
Gjald kr. 5.400 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 28915 (01.33.770.3)
490287-1599 Dreifing ehf
Vatnagörðum 8 104 Reykjavík
600269-1359 Skúlagata 30 ehf
Stigahlíð 60 105 Reykjavík
78.
Vatnagarðar 8, viðbygging bakatil og stoðveggur
Sótt er um leyfi til að byggja einnar hæðar lagerbyggingu úr steinsteypu við suðurhlið (bakhlið) hússins nr. 8 við Vatnagarða. Jafnframt er sótt um leyfi til að hafa op í vegg að húsinu nr. 6 við Vatnagarða og samnýta húsin tímabundið.
Erindinu fylgir yfirlýsing Vegagerðarinnar dags. 15. okt. 2002, samþykki lóðarhafa að Vatnagörðum 10 dags. 11. júní 2004, bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 2004 vegna kvaða, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. mars 2004.
Stækkun: 386 ferm. og 1743,5 rúmm.
Gjald kr. 5.400 + 94.149
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 29678
511170-0529 Skipulagssjóður Reykjavborgar
Ráðhúsinu 101 Reykjavík
79.
Vatnsmýrarvegur 37, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa húseign að Vatnsmýrarvegi 37,
var áður Bílasala Matthíasar.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29664 (04.12.--9.5)
580169-7409 Golfklúbbur Reykjavíkur
Vesturlandsv Grafarho 110 Reykjavík
80.
Vesturlandsv. golfklú, breytingar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum á innréttingum, fyrir breyttri starfsmannaaðstöðu, breyttri afgreiðslu í minni veitingastað og fyrir breyttri opnun á norðausturhlið Golfskála Grafarholtsvallar við Vesturlandsveg.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


Umsókn nr. 29697 (01.11.040.2)
530269-7529 Reykjavíkurhöfn
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
81.
Eyjarslóð 11, 11a og 11b, Nýtt mæliblað
Óskað er eftir skráningu á lóðinni nr. 11, 11a og 11b við Eyjarslóð samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði Reykjavíkurhafnar dags. júní 2004.
Breyting í júní 2004:
1. Kvaðir á lóðum eru endurskilgreindar.
2. Breyting á lóð nr. 11 (staðgr. 1.110.402).
Lóðinni er skipt upp í tvo lóðarhluta og eru skil milli hluta merkt með - - - - -.
Lóðarhluti 11 verður 657 ferm.
Lóðarhluti 11b verður 837 ferm.
Lóðin í heild verður áfram 1.494 ferm.
Kvaðir á lóðum:
1. Kvöð er á lóðum um legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
2. Bílastæði á lóðum skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
3. Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Eyjarslóð og Hólmaslóð, að þeir hafi samráð við lóðarhafa aðliggjandi lóða um frágang lóðamarka.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Samþykktin öðlast gildi þegar gerðar hafa verið breytingar á lóðarleigusamningi og þeim þinglýst.




Umsókn nr. 29695 (00.03.800.1)
480190-1069 Fasteignastofa Reykjavíkurborg
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
82.
Kléberg 125704, leiðr. niðurrif
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 29. júní 2000 var samþykkt leyfi til þess að rífa skólabyggingu á lóð Klébergsskóla sem reist var árið 1954 sem íbúðarhús og heimavist. Fastanúmer var sagt 208-5276, en á að vera 208-5280.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 29666
590496-2009 Nasaveitingar ehf
Thorvaldsenstræti 2 101 Reykjavík
83.
Austurvöllur, (fsp) br. á veitingahúsi
Spurt er hvort leyft yrði að breyta innra fyrirkomulagi annarrar hæðar skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll.
Skrifstofa er innréttuð þar sem áður var koníaksstofa.

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29093
060662-4609 Jón Trausti Halldórsson
Bústaðablettur 10 108 Reykjavík
84.
Bústaðablettur 10, (fsp) endurnýjun á húskofa
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja húskofa á lóð nr. 10 við Bústaðablett.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. júní 2004 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29659 (01.24.410.1)
460204-2160 Byggingafélagið Geysir ehf
Kjóastöðum 2 801 Selfoss
85.
Einholt 2, (fsp) íbúðir 3. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta þrjár íbúðir í atvinnurými (rými 0301) á þriðju hæð matshluta 01 á lóðinni nr. 2 við Einholt.
Bréf hönnuðar dags. 14. júní 2004 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29651 (01.54.100.1)
171260-6479 Svandís Torfadóttir
Draumahæð 10 210 Garðabær
86.
Hringbraut 35-49, (fsp) br. sjoppu í hárgreiðslust.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta áður sjoppu í hárgreiðslustofu í húsi nr. 49 á lóð nr. 35-49 við Hringbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29679 (01.72.100.1)
700300-2340 Reis bílar ehf
Vatnsnesvegi 15 230 Keflavík
87.
Kringlan 4-12, (fsp) Go-kart braut
Spurt er hvort leyft yrði að setja upp go-kart braut til 3. ágúst 2004 á 3. hæð norðurbílastæðis Kringlunnar á lóð nr. 4-12 við Kringluna.
Bréf fh. Rekstrarfélags Kringlunnar dags. 14. júní 2004, tölvubréf heilbrigðisfulltrúa dags. 14. júní 2004 og bréf bunavarnareftirlits Kringlunnar dags. 16. júní 2004 fylgja erindinu.

Jákvætt.


Umsókn nr. 29669 (01.36.010.3)
300549-4899 Hörður Harðarson
Laugarnesvegur 46 105 Reykjavík
88.
Laugarnesvegur 46, (fsp) viðbygging, endurbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og breyta húsinu nr. 46 við Laugarnseveg að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Jafnframt verði grafið frá suður- og austurhliðum hússins.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29647 (01.83.600.9)
170564-2009 Björg Jónsdóttir
Litlagerði 7 108 Reykjavík
89.
Litlagerði 7, (fsp) fjarlægja skorstein
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja skorstein af þaki hússins nr. 7 við Litlagerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.


Umsókn nr. 29680 (00.00.000.0)
620396-2579 Brávellir ehf
Skipholti 50b 105 Reykjavík
90.
Naustabryggja 15, (fsp) br. versl. í íb.
Spurt er hvort leyft yrði að breyta verslunarrými á 1. hæð í íbúð í húsi nr. 15 á lóð nr. 13-15 við Naustabryggju.
Bréf fyrirspyrjenda dags. 8. júní 2004 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og fyrri afgeiðslu.


Umsókn nr. 29656 (01.13.401.1)
071070-5069 Sigríður Ólafsdóttir
Ránargata 42 101 Reykjavík
91.
Ránargata 42, (fsp) lokun svala á 1 og 2 hæð
Spurt er hvort leyft yrði að loka svölum á fyrstu og annarri hæð hússins nr. 42 við Ránargötu.
Bréf matsmanns vegna leka frá svölum (ódags.) fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til athugasemda á fyrirspurnarblaði, enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29315 (01.23.020.2)
570304-2160 Eignarhaldsfélagið Sóltún ehf
Sóltúni 1 105 Reykjavík
92.
Sóltún 1, (fsp) hækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að hækka atvinnuhúsið um eina hæð eða rúmlega 350 ferm. á lóð nr. 1 við Sóltún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. júní 2004 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.


Umsókn nr. 29683 (04.38.560.3 04)
190252-4939 Helga Stefánsdóttir
Vesturás 37 110 Reykjavík
93.
Vesturás 37, (fsp) br. á sólstofu
Spurt er hvort leyft yrði að setja hefðbundið þak í stað glerþaks á sólstofu og fjarlægja vegg milli sólstofu og stofu í húsinu nr. 37 á raðhúsalóð nr. 31-39 við Vesturás.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29672
040363-2899 Sigurður Jónas Bergsson
Víðihlíð 13 105 Reykjavík
94.
Víðihlíð 13, (fsp) breytingar á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að gera hurð á vesturhlið bílskúrs sem tilheyrir húsinu nr. 13 á lóðinni nr. 13-15 við Víðihlíð. Jafnframt er gerð grein fyrir áður gerðum breytingum á vestur- og norðurhlið, sem ekki eru í samræmi við samþykktar teikningar.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.


Umsókn nr. 29650 (01.24.101.9)
510593-2279 Þverholt 5,húsfélag
Þverholti 5 105 Reykjavík
95.
Þverholt 5, (fsp) breyting inni
Spurt er hvort samþykktar yrðu breytingar á innra skipulagi 1.- 3. hæðar í líkingu við fyrirliggjandi uppdrætti fjöleignarhússins á lóð nr. 5 við Þverholt.
Neikvætt.
Miðað við framlögð gögn.