Þingás 36

Verknúmer : BN041294

581. fundur 2010
Þingás 36, (fsp) viðbygging og stækkun á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. mars 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 26. mars 2010.

Jákvætt.
Enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögnu að breyttu deiliskipulagi á eigin kostnað sem grenndarkynnt verður berist hún og með vísan til skilyrða í umsögn skipulasgsstjóra dags. 26. mars 2010.


296. fundur 2010
Þingás 36, (fsp) viðbygging og stækkun á bílskúr
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 26. mars 2010.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsstjóra.

580. fundur 2010
Þingás 36, (fsp) viðbygging og stækkun á bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja viðbyggingu sem fer út fyrir byggingareit við suðvesturhlið og stækka bílskúr til suðausturs við einbýlishúsið á lóð nr. 36 við Þingás.

Frestað
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.