Sörlaskjól 62

Verknúmer : BN033894

71. fundur 2006
Sörlaskjól 62, bílskúr
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. september 2006. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr að núverandi bílskúr á lóð nr. 62 við Sörlaskjól, skv. uppdr. Tækniþjónustan h.f., dags. 2. maí 2006. Grenndarkynning stóð yfir frá 27. september til 25. október 2006. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Nýr bílskúr samtals 30 ferm., 77,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.715
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


138. fundur 2006
Sörlaskjól 62, bílskúr
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19.09.06. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr að núverandi bílskúr á lóð nr. 62 við Sörlaskjól, skv. uppdr. Tækniþjónustan h.f., dags. 02.05.06. Grenndarkynning stóð yfir frá 27. september til 25. október 2006. Engar athugasemdir bárust.
Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Nýr bílskúr samtals 30 ferm., 77,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.715
Vísað til skipulagsráðs.

133. fundur 2006
Sörlaskjól 62, bílskúr
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19.09.06. Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr að núverandi bílskúr á lóð nr. 62 við Sörlaskjól, skv. uppdr. Tækniþjónustan h.f., dags. 02.05.06.
Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Nýr bílskúr samtals 30 ferm., 77,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.715
Samþykkt að grenndarkynna byggingarleyfisumsóknina fyrir hagsmunaaðilum að Sörlaskjóli 56, 58, 60, 64, 66 og Nesvegi 49.

412. fundur 2006
Sörlaskjól 62, bílskúr
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteyptan bílskúr að núverandi bílskúr á lóð nr. 62 við Sörlaskjól.
Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindinu.
Stærð: Nýr bílskúr samtals 30 ferm., 77,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.715
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 2. maí 2006.


394. fundur 2006
Sörlaskjól 62, bílskúr
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi bílskúr og byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr á lóð nr. 62 við Sörlaskjól.
Stærð: Niðurrif bílskúr fastanúmer 202-6651 merking 02 0101 samtals 30 ferm.
Nýr bílskúr samtals 64 ferm., 198,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 12.102
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Þegar tekið hefur verið tillit til athugasemda verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.