Nesvegur 52

Verknúmer : BN032136

55. fundur 2006
Nesvegur 52, skrá hús sem eina íb. o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. apríl 2006. Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær íbúðir í eina, breyta skipulagi beggja hæða, koma fyrir nýjum stiga þar á milli, endurbyggja veggi við inngang og þak þar yfir sem framlengt verður yfir breyttar úttröppur við íbúðarhúsið á lóð nr. 52 við Nesveg, skv. uppdr. Ónyx ehf., dags. maí 2005, síðast breytt 25. mars 2006. Málið var í kynningu frá 27. apríl til og með 25. maí 2006. Engar athugasemdir bárust.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


113. fundur 2006
Nesvegur 52, skrá hús sem eina íb. o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. apríl 2006. Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær íbúðir í eina, breyta skipulagi beggja hæða, koma fyrir nýjum stiga þar á milli, endurbyggja veggi við inngang og þak þar yfir sem framlengt verður yfir breyttar úttröppur við íbúðarhúsið á lóð nr. 52 við Nesveg, skv. uppdr. Ónyx ehf., dags. maí 2005, síðast breytt 25.03.06.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Nesvegi 48, 54 og 58.

390. fundur 2006
Nesvegur 52, skrá hús sem eina íb. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær íbúðir í eina, breyta skipulagi beggja hæða, koma fyrir nýjum stiga þar á milli, endurbyggja veggi við inngang og þak þar yfir sem framlengt verður yfir breyttar úttröppur við íbúðarhúsið á lóð nr. 52 við Nesveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta A101 og A103 dags. 25. mars 2006.


388. fundur 2006
Nesvegur 52, skrá hús sem eina íb. o.fl.
Sótt er um leyfi til þess að sameina tvær íbúðir í eina, breyta skipulagi beggja hæða, koma fyrir nýjum stiga þar á milli og breyta útitröppum við íbúðarhúsið á lóð nr. 52 við Nesveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að þeim uppfylltum verður málið sent skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu.


358. fundur 2005
Nesvegur 52, skrá hús sem eina íb. o.fl.
Sótt er um leyfi fyrir að sameina tvær íbúðir í eina, breyta skipulagi beggja hæða og koma fyrir nýjum stiga þar á milli og breyta á útitröppum á húsi á lóð nr. 52 við Nesveg.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.