Bakkastaðir 73

Verknúmer : BN017681

73. fundur 1998
Bakkastaðir 73, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta eignanúmerum, skráningartöflu og útihurðum í húsinu á lóðinni nr 73 við Bakkastaði.
Jafnframt er lögð fram leiðrétting á stærðum frá samþykkt byggingarnefndar þann 10. september s.l., þá voru stærðir bókaðar mhl. 01, 605,2 ferm., 1633,9 rúmm., mhl. 02, 95,9 ferm., 340,5 rúmm., en á að vera mhl. 01, 604,6 ferm., 1939,3 rúmm., mhl. 02, 96 ferm., 340,8 rúmm., rúmmálsaukning frá fyrri samþykkt 305,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 7642
Samþykkt.
Með skilyrði um að settar verði hurðapumpur á útihurðir (sem opnast út). Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.