Austurstræti 22, Ármúli 3, Ármúli 6, Bakkastaðir 73, Bakkagerði 7, Barmahlíð 27, Borgargerði 3, Bólstaðarhlíð 12 , Brautarholt 22, Brúnastaðir 54, Bústaðavegur 61, Dugguvogur 15, Egilsgata 16 , Eskihlíð 11, Eskihlíð 13, Eyjabakki 2-16, Fannafold , Fellsmúli 2-12, Funahöfði 11, Gautavík 17-23, Goðheimar 15, Gylfaflöt 3, Hallveigarstígur 7, Háagerði 11, Hólmaslóð 4, Hraunbær 43-49, Hverfisgata 113-115, Hverfisgata 20, Jöldugróf 22, Keldnaholt - Keldnah rannsst land, Klapparstígur 25-27, Kleppsvegur Laugam 28 , Korngarðar 10, Langholtsvegur 21 , Langholtsvegur 90, Laugavegur 7, Leirubakki 36, Lóuhólar 2-6, Njálsgata 35, Óðinsgata 11, Rauðagerði 25, Reyrengi 22-28, Safamýri 32, Seljavegur 12, Silungakvísl 25, Skipholt 35, Skógarhlíð 10, Skútuvogur 7, Sléttuvegur F.v.bl 28 , Snorrabraut 54, Sólheimar 24, Sólvallagata 68, Stórholt 47, Suðurhlíð 35, Suðurlandsbr. 2, Suðurlandsbr. 10, Súðarvogur 42, Tjarnargata 4, Tryggvagata 13-15, Tryggvagata 16, Túngata 7, Úthlíð 8, Vesturgata 7, Vesturlandsvegur Jörfi, Viðarhöfði 6, Víðimelur 25, Vættaborgir 130, Vættaborgir 18-20, Vættaborgir 19, Vættaborgir 62-68, Þangbakki 8-10, Ægisíða 74, Freyjugata 34, Logafold 182, Skeggjagata 16, Frakkastígur 13, Frakkastígur 22, Hávallagata 3, Hólmsheiði fjáreig.fé , Ránargata 2, Tómasarhagi 55, Týsgata 4B,

Afgreiðsla byggingarfulltrúa samkv. reglugerð nr. 614/1995

73. fundur 1998

Vinsamlegast athugið að neðanskráð fundargerð hefur ekki hlotið staðfestingu borgarstjórnar. Hún mun verða lögð fram á fundi borgarstjórnar þann 15. október n.k. Árið 1998, þriðjudaginn 6. október kl. 14:00 eftir hádegi hélt byggingarfulltrúinn í Reykjavík 73. fund sinn til afgreiðslu mála án staðfestingar byggingarnefndar. Fundurinn var haldinn í fundarherberginu 4. hæð Borgartúni 3. Þessi sátu fundinn: Magnús Sædal Svavarsson, Bjarni Þór Jónsson, Guðlaugur Gauti Jónsson, Helga Guðmundsdóttir, Trausti Leósson, Óskar Þorsteinsson og Sigríður Kristín Þórisdóttir. Fundarritari var Bjarni Þór Jónsson.
Þetta gerðist:


Umsókn nr. 1757 (01.01.140.504)
450689-1659 Austurstræti 22 ehf
Bergstaðastræti 44 101 Reykjavík
Austurstræti 22, Færa eystri dyra að lóðarmörkum
Sótt er um leyfi til að færa eystri aðaldyr (núv. hljómplötuverslun) hússins á lóðinni nr. 22 við Austurstræti fram í götulínu. Jafnframt verði komið fyrir þrepi framan við dyr.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 15. september 1998.
Umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 1. október 1998 og umsögn Árbæjarsafns dags. 1. september 1998 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á tröppu við gangstétt verði unnin í samráði og sé samþykkt af gatnamálastjóra. Allur kostnaður vegna breytinganna verði borin af umsækjanda.


Umsókn nr. 1764 (01.01.261.201)
690689-2009 Vátryggingafélag Íslands hf
Ármúla 3 108 Reykjavík
Ármúli 3, Endursk. aðal- og brunavarnat.
Sótt er um leyfi fyrir innra fyrirkomulagi í samræmi við endurskoðaðar aðal- og brunavarnarteikningar.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1736 (01.01.290.002)
671196-2369 Húsfélagið Ármúla 6
Ármúla 6 108 Reykjavík
Ármúli 6, Klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða veggfleti undir gluggum á hliðum 1. og 2. hæðar hússins á lóðinni nr. 6 við Ármúla með Alucobound plötum til samræmis við klæðningu á hliðum 3. hæðar.
Gjald kr 2.500
Erindinu fylgir samþykki húseigenda, dags. 4. ágúst 1998 og ástandsskýrsla VST. dags 5. ágúst 1998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1768 (01.24.213.01)
580489-1259 Mótás ehf
Stangarhyl 5 110 Reykjavík
Bakkastaðir 73, Fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að breyta eignanúmerum, skráningartöflu og útihurðum í húsinu á lóðinni nr 73 við Bakkastaði.
Jafnframt er lögð fram leiðrétting á stærðum frá samþykkt byggingarnefndar þann 10. september s.l., þá voru stærðir bókaðar mhl. 01, 605,2 ferm., 1633,9 rúmm., mhl. 02, 95,9 ferm., 340,5 rúmm., en á að vera mhl. 01, 604,6 ferm., 1939,3 rúmm., mhl. 02, 96 ferm., 340,8 rúmm., rúmmálsaukning frá fyrri samþykkt 305,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 7642
Samþykkt.
Með skilyrði um að settar verði hurðapumpur á útihurðir (sem opnast út). Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1749 (01.01.816.013)
210178-5899 Eva Mjöll Júlíusdóttir
Bakkagerði 7 108 Reykjavík
Bakkagerði 7, Reyndarteikning af kjallara
Sótt er um samþykki fyrir þegar gerðum breytingum í kjallara vegna eignaskipta í húsinu nr. 7 við Bakkagerði.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Leiðrétta fastaeignanúmeringu.


Umsókn nr. 1769 (01.01.702.019)
211141-4179 Hlédís Guðmundsdóttir
Barmahlíð 27 105 Reykjavík
Barmahlíð 27, Br. á skráningu v. eignaskipta
Sótt er um leyfi til að breyta skráningu hússins á lóðinni nr. 27 við Barmahlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Athygli umsækjanda er vakin á því að íbúðir uppfylla ekki ákvæði núgildandi brunamálareglugerðar.


Umsókn nr. 1743 (01.01.823.007)
130637-4779 Heimir Guðjónsson
Borgargerði 3 108 Reykjavík
170762-2749 Lísa Jónsdóttir
Borgargerði 3 108 Reykjavík
Borgargerði 3, Bílskúr og áðurgerðar br.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á útliti og innra fyrirkomulag hússins nr. 3 við Borgargerði. Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka áður samþykkta bílgeymslu úr hlöðnum vikursteini við norðurvegg.
Stækkun: Íbúð 45,2 ferm., 99,4 rúmm. Bílgeymsla 34,7 ferm., 100,6 rúmm. Samtals 200 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.000
Samþykki lóðarhafa að Borgargerði 5-7 og Rauðagerði 26 dags. 24. og 26 júní 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Frárennsli frá bílskúr skal tengjast núverandi lögn á lóð.


Umsókn nr. 1745 (01.01.273.006 01)
290458-3319 Þóra Víkingsdóttir
Bólstaðarhlíð 12 105 Reykjavík
240754-4799 Bjarni Jónsson
Bólstaðarhlíð 12 105 Reykjavík
Bólstaðarhlíð 12 , Reyndarteikn. og stækka svalir
Sótt er um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar af húsinu á lóðinni nr. 12 við Bólstaðarhlíð. Kvistur á þaki og hringstigi milli 2. hæðar og rishæðar sem sýnt er á teikningunum var gert fyrir mörgum árum.
Jafnframt er sótt um leyfi til að stækka svalir á 2. hæð.
Umsækjandi óskar eftir að embætti byggingarfulltrúa kynni erindið fyrir meðeigendum í húsinu.
Gjald kr 2.500
Erindið var kynnt fyrir meðeigendum, engar athugsemdir hafa borist.
Mótmæli bárust með bréfi dags. 17. september 1998 móttekið 25. september 1998.
Jafnframt lagt fram bréf hönnuðar dags. 5. október
1998.
Erindinu var frestað og vísað til byggingarfulltrúa á fundi borgarráðs þann 29. september 1998.
Frestað.

Umsókn nr. 1742 (01.01.250.101)
251153-3969 Sveinbjörn Guðjohnsen
Suðurlbraut Sólnes 110 Reykjavík
Brautarholt 22, Br. innr. eignamörk og útlit í kj.
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skrifstofu í séreign í norðanverðum kjallara hússins nr. 22 við Brautarholt.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vantar samþykki meðeigenda.


Umsókn nr. 1768 (01.02.424.208)
271059-5239 Magnús Guðfinnsson
Stararimi 51 112 Reykjavík
Brúnastaðir 54, Br. innanhúss og á gluggum
Sótt er um leyfi til að stækka og breyta gluggum, setja garðdyr á herbergi hjóna og víxla þottahúsi og geymslu í húsinu á lóðinni nr. 54 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1721 (01.01.818.219)
280645-2069 Anna Þ Kristbjörnsdóttir
Bústaðavegur 61 108 Reykjavík
Bústaðavegur 61, áður gerður garðskúr
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum garðskúr úr timbri og steyptum sólpalli á lóðinni nr. 61 við Bústaðaveg.
Stærð: 7,5 ferm., 16,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 415
Samþykki meðeiganda fylgir áritað á teikningu ásamt samþykki nágranna á efri hæð nr. 63
Útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 9. september 1998 og umsögn Borgarskipulags dags. 6. september 1998 fylgja erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1767 (01.01.454.118)
291047-4249 Svanhvít Erla Hlöðversdóttir
Kríuhólar 6 111 Reykjavík
Dugguvogur 15, Innrétta vinnust. á efstu hæð (3. h)
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum frá áður samþykktri teikningu og innrétta vinnustofu á efstu hæð húss nr. 15 við Dugguvog.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Umsækjandi geri grein fyrir starfsemi í vinnustofu. Skoðist á staðnum.


Umsókn nr. 1734 (01.01.195.004 02)
311234-2509 Birgir B Pétursson
Egilsgata 18 101 Reykjavík
150559-4219 Steinar B Sigvaldason
Egilsgata 16 101 Reykjavík
290330-4249 Guðborg Einarsdóttir
Drápuhlíð 12 105 Reykjavík
Egilsgata 16 , Þak á bílskúra fyrir nr. 16 og 18
Sótt er um leyfi til að byggja þak úr timbri, bárujárni og steniplötum ofan á núverandi steinþak bílskúra á lóðunum nr. 16 og 18 við Egilsgötu.
Atækkun: 25,6 rúmm.
Gjald kr 2.500 + 640
Yfirlýsing umsækjanda dags. 27. febrúar 1998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1728 (01.01.701.213)
530278-0189 Dagvist barna,Reykjavíkurborg
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
Eskihlíð 11, eldhús stækkað og br. innra frkl
Sótt er um leyfi til að stækka eldhús og aðrar breytingar samfara því í Hlíðarborg á lóðinni nr. 11 við Eskihlíð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1766 (01.01.701.214 01)
530298-2059 Cetus ehf,Reykjavík
Sólbraut 16 170 Seltjarnarnes
Eskihlíð 13, Skipta í 2 íbúðir
Sótt er um leyfi til að skipta 2. hæð og þakhæð hússins á lóðinni nr. 13 við Eskihlíð í tvær íbúðir.
Gjald kr. 2.500
Synjað.
Samræmist ekki reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1761 (01.04.630.102)
590184-0639 Eyjabakki 2-16,húsfélag
Eyjabakka 2 109 Reykjavík
Eyjabakki 2-16, Reyndart. v/ eignaskipta
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum samkvæmt reyndarteikningu á 1. hæð húsanna nr. 2, 4, 8, 10, 14 og 16 á lóðinni nr. 2-16 við Eyjabakka.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1741 (01.02.850.207)
561294-2409 Landssími Íslands hf, fasteignad
Thorvaldsensstræti 4 150 Reykjavík
Fannafold , Stækkun tækjahúss
Sótt er um leyfi til að stækka tækjahús á ónúmeraðri lóð Landssíma Íslands við Fannafold.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóðin verði tölusett sem Fjallkonuvegur nr. 3.
Stækkun: 28 ferm., 116,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500
Samþykki eigenda Fannafoldar 9 dags. 30. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til fyrri athugasemda.


Umsókn nr. 1757 (01.01.296.001)
600498-3049 Fellsmúli 2-4,húsfélag
Fellsmúla 2-4 108 Reykjavík
Fellsmúli 2-12, Steni-klæðning hús 2-4
Sótt er um leyfi til að klæða með steindum plötum og einangra að utan húsið nr. 2-4 á lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ástandskönnun Línuhönnunar dags. nóv. 1997 og lýsing VST á helstu verkþáttum dags. 25. sept. 1998.. Með erindinu er dregin til baka óafgreidd fyrirspurn nr. 17416
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1737 (01.04.060.102)
691287-1819 Brum ehf
Funahöfða 11 112 Reykjavík
Funahöfði 11, Viðbygging og br. innra fyrirk.l.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og reisa viðbyggingu úr timbri og gleri við suðurhlið hússins á lóðinni nr. 11 við Funahöfða.
Stækkun: 58,8 ferm., 190 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4.750
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1763 (01.02.357.401)
560589-1159 Gissur og Pálmi ehf
Staðarseli 6 109 Reykjavík
Gautavík 17-23, Breyting á skráninganúmerum og geymslu
Sótt er um leyfi til þess að breyta skráningarnúmerum til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu í húsinu nr. 17-19 á lóðinni nr. 17- 23 við Gautavík.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Umsókn nr. 1650 (01.01.432.405)
230160-7919 Jóhanna Gunnarsdóttir
Goðheimar 15 104 Reykjavík
Goðheimar 15, Breytingar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum inni á öllum fjórum hæðum hússins, stækka svalir og breyta gluggum og hurðum á suður-, austur- og norðurhlið hússins á lóðinni nr. 15 við Goðheima.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda, dags. 2. september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Athygli umsækjanda er vakin á því að brunavarnir hússins uppfylla ekki ákvæði núgildandi byggingarreglugerðar.


Umsókn nr. 1759 (01.02.575.102)
641083-0389 Könnunarstofan ehf
Skútuvogi 12i 104 Reykjavík
Gylfaflöt 3, Myndbandaleiga í suðvesturhluta
Sótt er um leyfi til þess að innrétta myndbandaleigu í suð-vesturenda hússins nr. 3 við Gylfaflöt.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda (á teikningu)og bréf rekstraraðila, dags. 25. september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Þinglýsa skal kvöð þar sem fram kemur að sala á matvöru er óheimil í húsnæðinu.


Umsókn nr. 1764 (01.01.171.212 01)
090167-5299 Signý Eiríksdóttir
Hofsvallagata 20 101 Reykjavík
Hallveigarstígur 7, inngangur 2 hæðar
Sótt er um leyfi til að færa inngang að 2. hæð hússins á lóðinni nr 7 við Hallveigarstíg þannig að inngangurinn verði um utanáliggjandi tröppur og svalir.
Erindinu fylgir greinargerð frá Erni Baldurssyni arkitekt, dags. 30. september 1998.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1722 (01.01.815.206)
030848-3739 Steindór Stefánsson
Austurhlíð 801 Selfoss
Háagerði 11, byggt yfir svalir sunnan, þaki lyft norðan
Sótt er um leyfi til að hækka þak á útbyggingu við norðurhlið, byggja yfir svalir á suðurhlið og að sýna ósamþykkta íbúð á efri hæð, hússins á lóðinni nr. 11 við Háagerði.
Stækkun: 4,4 ferm., 15,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 387
Samþykki eigenda Háagerðis 13-19 er áritað á teikningu fylgir erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki reglum um áður gerðar íbúðir.


Umsókn nr. 1757 (01.01.111.401)
470294-2489 Leiguval sf
Kleppsmýrarvegi 8 104 Reykjavík
Hólmaslóð 4, Núverandi innra skipulag ofl.
Sótt er um samþykki fyrir núverandi skiptingu eignar, breytingu innréttinga og fyrir nýjum vörudyrum, inngöngudyrum og gluggum á norður- og vesturhlið hússins nr. 4 við Hólmaslóð.
Gjald kr. 2.500
Ljósrit af kaupsamningi og samþykki meðeigenda dags. 28. september 1998 fylgja erindinu.

Frestað.
Hönnuður hafi samband við eldvarnaeftirlit.


Umsókn nr. 1763 (01.04.331.701 10)
180736-3019 Friðbjörn Jónsson
Hraunbær 57 110 Reykjavík
Hraunbær 43-49, hækkun á bílskúrsþaki á Hraunbæ 43-53 og klæðning
Sótt er um leyfi til að hækka þak og klæða að utan með stonflexplötum bílskúra nr. 43-57 á lóðinni nr. 35-49 við Hraunbæ.
Stækkun XX rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1766 (01.01.222.001)
690981-0259 Fasteignir ríkissjóðs
Tryggvagötu 19 150 Reykjavík
Hverfisgata 113-115, Ný setust. A-álmu, skábrautir v aðalinng. ofl
Sótt er um leyfi til að byggja setustofu á annarri hæð við norðaustanverða A-álmu, breyta innra fyrirkomulagi í stigahúsi í B-álmu og gera skábrautir við aðalinnganga lögreglustöðvarinnar á lóðinni nr. 113-115 við Hverfisgötu.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1767 (01.01.171.008)
480598-2299 Jón Carl Friðrik ehf
Hverfisgötu 20 101 Reykjavík
Hverfisgata 20, br. áinnra frkl í verslun í n-v.horni bílast.h.
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi verslunar í norðvesturhorni bílastæðahússins á lóðinni nr. 20 við Hverfisgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1751 (01.01.885.517)
300726-3999 Reynir Hjartarson
Jöldugróf 22 108 Reykjavík
230928-4369 Sigvaldi Hjartarson
Jöldugróf 22 108 Reykjavík
Jöldugróf 22, Samþ. íb. í kj. og sólst.
Sótt er um samþykki fyrir íbúð á jarðhæð, fyrir notkun á áður aflokuðu rými jarðhæðar og áður gerðri sólstofu á 2. hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Jöldugróf.
Stærð: Stækkun 1. hæð 102,5 ferm., 2. hæð 7,3 ferm., samtals 109,8 ferm., 172,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 4318
Frestað.
Höfundur hafi samband við embættið.


Umsókn nr. 1763 (01.02.3--.-98 01)
530269-3109 Rannsóknastofnun landbúnaðarins
Nóatúni 17 105 Reykjavík
Keldnaholt - Keldnah rannsst land, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum vegna endurbóta eldvarna í húsi Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins að Keldnaholti.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1761 (01.01.172.016)
700169-0819 Klapparstígur 27 ehf
Grenimel 43 107 Reykjavík
Klapparstígur 25-27, br, á rýmisnúmerum v/ eignaskipta
Sótt er um leyfi til að breyta rýmisnúmerum á 1. og 6. hæð hússins á lóðinni nr. 25-27 við Klapparstíg til samræmis við eignaskiptayfirlýsingu. Jafnframt verði teikningasr nr. 1, 3, 5, og 10 sem samþykktar voru 9. júní 1998 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1764 (01.01.351.004)
640169-7539 Hrafnista,dvalarheim aldraðra
Laugarási 104 Reykjavík
Kleppsvegur Laugam 28 , Vistheimili fyrir 5 til bráðabirgða
Sótt er um leyfi til að koma fyrir vistheimili fyrir 5 einstaklinga til bráðabirgða í ósamþykktu húsi á lóðinni Langamýrarbletti 28 við Kleppsveg.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Skoðist á milli funda. Umsækjandi geri grein fyrir tímalengd fyrirhugaðari notkunar.


Umsókn nr. 1767 (01.01.33-.-78 01)
660397-2729 Íslenska farsímafélagið ehf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Korngarðar 10, fjarskiptastöð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tækjaskýli úr timbri og GSM-símaloftnetum á húsinu á lóðinni nr. 10 við Korngarða.
Erindinu fylgir umboð húseiganda, dagsett 28.september 1998 og greinargerð deildarstjóra Tals, dags. 30.september 1998.
Stærð: Tækjaskýli 9,0 ferm., 26,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 653
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1768 (01.01.355.202 02)
020356-3249 Páll Sturluson
Langholtsvegur 21 104 Reykjavík
Langholtsvegur 21 , Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi þ.e. fjölgun íbúða, hækkun þaks, byggingu kvists í suður og breytingu glugga á þrem hliðum hússins á lóðinni nr. 21-23 við Langholtsveg.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1769 (01.01.430.203)
280563-4559 Kristín Friðriksdóttir
Langholtsvegur 90 104 Reykjavík
Langholtsvegur 90, Garðhurð í kjallara
Sótt er um leyfi til að setja garðhurð á íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr. 90 við Langholtsveg.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeigenda fylgir á umsóknarblaði.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1768 (01.01.171.012)
670492-2069 Rekstrarfélagið hf
Lynghálsi 9 110 Reykjavík
Laugavegur 7, Stækkun á 1. hæð og eignaskipti
Sótt er um leyfi til að stækka 1. hæð götumegin og fyrir eignaskiptum í húsinu nr. 7 við Laugaveg.
Stækkun: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1767 (01.04.633.203 01)
510997-2559 Leirubakki 36 ehf
Suðurlandsbraut 52 108 Reykjavík
Leirubakki 36, Uppskipti á húsi í einingar
Sótt er um leyfi til að skipta húsinu nr. 36 á lóðinni nr. 34-36 við Leirubakka í einingar.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Eftir að gögn hafa verið bætt verður málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1744 (01.04.642.701)
630888-1079 Sparkaup ehf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Lóuhólar 2-6, Pítsugerð
Sótt er um leyfi til þess að innrétta pizzugerð í norð-vesturhorni Lóuhóla 6 og setja vörudyr á norðurhlið auk einingabr. á 1.hæð húss nr. 6 á lóðinni nr. 2-6 við Lóuhóla.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og samþykktar borgarráðs frá 17. maí 1988.


Umsókn nr. 1764 (01.01.190.026 01)
500486-3099 Njálsgata 35,húsfélag
Njálsgötu 35 101 Reykjavík
Njálsgata 35, Vegna eignaskipta
Sótt er um að fá samþykkta teikningu vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar af mhl. 01 á lóðinni nr. 35 við Njálsgötu.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda, dags. 15. maí 1998.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1761 (01.01.184.521 01)
230657-4679 Anna Þ Guðjónsdóttir
Óðinsgata 11 101 Reykjavík
Óðinsgata 11, Flutningur á þvottavél
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktri viðbyggingu við húsið á lóðinni nr. 11 við Óðinsgötu, þvottavél, sem áður var sýnd í geymslu verður höfð í eldhúsi.
Gjald kr 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1756 (01.01.821.201)
660397-2139 KEM ehf
Laugarásvegi 16 104 Reykjavík
Rauðagerði 25, tröppur, hurðir og br. inni
Sótt er um leyfi til þess að steypa útitröppur í suð-austuhorni lóðar, fjölga vörudyrum á neðri hæð og breyta innra skipulagi hússins á lóðinni nr. 25 við Rauðagerði.
Gjald kr. 2.500
Samþykki nágranna að Rauðagerði 27, dags 15. júní 1998 og 30. september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal samþykki nágranna.


Umsókn nr. 1760 (01.02.387.701)
051257-7749 Magnús Guðmundsson
Reyrengi 22 112 Reykjavík
Reyrengi 22-28, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta stiga og innréttingu í húsi nr. 22 á lóðinni nr. 22-28 við Reyrengi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


Umsókn nr. 1728 (01.01.283.802)
530278-0189 Dagvist barna,Reykjavíkurborg
Tryggvag Hafnarhúsi 101 Reykjavík
Safamýri 32, Eldhús stækkað og flutt m.a.
Sótt er um leyfi til að flytja og stækka eldhús ásamt tengdum breytingum innanhúss í Álfaborg á lóðinni nr. 32 við Safamýri.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1770 (01.01.133.110)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Seljavegur 12, Geymsluskúr á leikskólalóð
Sótt er um leyfi til að reisa geymsluskúr úr timbri á lóð leikskólans nr. 12 við Seljaveg.
Stærðir: 8,9 ferm., 23,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 580
Samþykkt.
Til bráðabirgða.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Komi til byggingar á aðliggjandi lóð þannig að eldvarnarákvæði séu ekki uppfyllt skal skúr færður.


Umsókn nr. 1746 (01.04.212.707)
020948-0009 Olav Ómar Kristjánsson
Silungakvísl 25 110 Reykjavík
Silungakvísl 25, Garðskáli
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum garðskála við suð-vesturhorn hússins á lóðinni nr. 25 við Silungakvísl.
Stærð: Garðskáli 22,6 ferm., 55,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.395
Bréf umsækjanda, dags. 17. ágúst 1998 og samþykki nágranna, dags. 5. maí 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1742 (01.01.251.104)
530269-6559 Reykjafell hf
Skipholti 35 105 Reykjavík
Skipholt 35, br á innra frkl, útihurð og skyggni
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi þ.m.t. að setja nýjar dyr á 1. hæð milli matshl. 01 og 03 og að koma fyrir nýjum útidyrum og skyggni á suðurhlið matshl. 03 í húsinu á lóðinni nr. 35 við Skipholt.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda áritað á útlitsteikningu sem dags. er 23. september 1998
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1747 (01.01.703.401)
600169-2039 Háskóli Íslands
Suðurgötu 101 Reykjavík
Skógarhlíð 10, Kennsla í sjúkraþj. á vegum HÍ á 2. og 3. h
Sótt er um leyfi til að koma fyrir skólastarfsemi á vegum HÍ (sjúkraþjálfun) á 2. og 3. hæð hússins á lóðinni nr. 10 við Skógarhlíð.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 29. september 1998 og yfirlýsing dags. 28. september 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1764 (01.01.424.001)
441291-1089 Þyrping hf
Kringlunni 8-12 103 Reykjavík
Skútuvogur 7, 3 stakstæð skilti á lóð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir þrem stakstæðum skiltum með tveim myndflötum úr stáli á lóðinni nr. 7 við Skútuvog. Hver myndflötur er 3.2 ferm., og heildarhæð hvers skiltis er 2,6 m.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist skiltareglugerð.


Umsókn nr. 1756 (01.01.84-.-93)
660397-2729 Íslenska farsímafélagið ehf
Borgartúni 24 105 Reykjavík
Sléttuvegur F.v.bl 28 , Fjarskiptaloftnet (Sjúkrah. Rvk.)
Sótt er um leyfi til að koma fyrir fjarskiptabúnaði í þakherbergi á B- álmu og loftnetum á þaki A- og B-álmu Sjúkrahúss Reykjavíkur við Sléttuveg.
Samþykki húseigenda dags. 30. september 1998 fylgir erindinu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1768 (01.01.193.203)
591291-3009 OZ hf
Snorrabraut 54 105 Reykjavík
Snorrabraut 54, Breytingar
Sótt er um leyfi til þess að breyta gluggum í upphaflega gerð, færa inngang og útbúa nýtt anddyri undir núverandi skyggni við norðurhlið, byggja aftur svalir í vestur og breyta innréttingum í gamla mjólkurstöðvarhúsinu á lóðinni nr. 54 við Snorrabraut.
Stærð: xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags vegna stækkana til vesturs.


Umsókn nr. 1764 (01.01.432.408 01)
120960-2969 Guðbjörg Gígja Árnadóttir
Sólheimar 24 104 Reykjavík
Sólheimar 24, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða austurhlið hússins á lóðinni nr. 24 við Sólheima með steniplötum. Samþykki meðeigenda, dags. 21.september 1998 og ástandslýsing útveggja, dags. 26. september 1998 fylgja erindinu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Sækja skal um klæðningu á öllu húsinu og haga framkvæmdum í samræmi við það, eða velja aðra aðferð við að verja húsið.


Umsókn nr. 1768 (01.01.134.510)
230720-2079 Fjóla Steindórsdóttir
Grandavegur 47 107 Reykjavík
Sólvallagata 68, reyndarteikning
Sótt er um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar, vegna gerðar eignaskiptayfirlýsingar, af húsum á lóðinni nr. 68 við Sólvallagötu.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1739 (01.01.246.217)
121226-4489 Hulda Guðmundsdóttir
Stórholt 47 105 Reykjavík
Stórholt 47, Klæðning með Steni
Sótt er um leyfi til að klæða húsið á lóðinni nr. 47 við Stórholt með steindum plötum.
Gjald kr. 2.500
Með erindinu fylgir samþykki eigenda dags. 12. ágúst 1998 og umsögn um skrúfuhald veggja dags. 13. ágúst 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1766 (01.01.788.101)
560994-2579 Arnarból ehf
Suðurhlíð 35 105 Reykjavík
Suðurhlíð 35, Br. á suður og norður hliðum
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum á útliti og innra fyrirkomulagi á matshluta 04 á lóðinni nr. 35 við Suðurhlíð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1765 (01.01.261.101 02)
621297-6949 Flugleiðahótel hf
Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík
Suðurlandsbr. 2, Breytingar
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 1. hæð, þ.e. stækka skrifstofu um 30 ferm., og að innrétta snyrti- og ljósastofu í austurálmu mhl. 02 á lóðinni nr. 2 við Suðurlandsbraut.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1765 (01.01.290.-80 03)
670269-4349 Vald Poulsen ehf
Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík
Suðurlandsbr. 10, Klæðning ofl.
Sótt er um leyfi til að einangra og klæða húsið á lóðinni nr. 10 við Suðurlandsbraut að utan, norðurhlið með áli en aðrar hliðar með múrkerfi. Jafnframt er sótt um að leyfi til að gera skyggni á framhlið hússins, breyta gluggum lítillega og að fá samþykktar reyndarteikningar af öllum hæðum hússins.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda, dags. 29. september 1998.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1710 (01.01.454.404)
450195-2869 Snorri G. Guðmundsson ehf
Dugguvogi 21 104 Reykjavík
Súðarvogur 42, Klæðning austurhliðar
Sótt er um leyfi til þess að klæða með láréttu bárustáli austurhlið hússins á lóðinni nr. 25 við Súðarvog.
Gjald kr. 2.500
Úttekt á ástandi útveggja, dags. 15. sept. 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1688 (01.01.141.006)
460570-0269 Húseignin Steindórsprent ehf
Síðumúla 16-18 108 Reykjavík
Tjarnargata 4, Kvistur 5. hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist að baklóð, stækka kvist sem fyrir er og óskað eftir samþykki fyrir tveimur íbúðum í rishæð hússins á lóðinni nr. 4 við Tjarnargötu.
Stærð: Áður gerð stækkun anddyris á 1. hæð 9 ferm., 33,3 rúmm., stækkun vegna kvista 7,1 ferm., 17,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.275
Samþykki nágranna að Kirkjustræti 3, dags. 5. maí 1998 og Suðurgötu 3, ódags. fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.


Umsókn nr. 1763 (01.01.117.406)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Tryggvagata 13-15, Breytt skipulag á 6. hæð
Sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi á 6. hæð safnahúss á lóðinni nr. 13-15 við Tryggvagötu. Jafnframt verði yfirbyggðar svalir sameinaðar hæðinni.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1757 (01.01.132.104)
570498-2669 AFA JCDecaux Ísland ehf
Tryggvagötu 16 101 Reykjavík
Tryggvagata 16, 6 biðskýli
Sótt er um leyfi til að fjarlægja eldri skýli þar sem það á við og setja niður ný biðskýli á 6 stöðum í samræmi við yfirlitskort dags. 16. september 1998. Jafnframt er lagt fram yfirlitskort dags. 1. október 1998 sem sýnir staðsetningu allra biðskýla sem samþykkt hafa verið til þessa.
Gjald kr 2.500
Erindinu fylgir samþykki Rekstarfélagsins ehf. dags. 1. september 1998 fyrir staðsetningu biðskýlis við Holtaveg á lóð félagsins við Holtagarða, samþykki stjórnar húsfélags Glæsibæjar dags. 8. september 1998 fyrir staðsetningu biðskýlis við Álfheima, samþykki lóðarhafa að Fellsmúla 22-28 dags. 22. september 1998 fyrir staðsetningu biðskýlis við Grensásveg og samþykki SVR og gatnamálastjóra dags. 24. september 1998.
Var samþykkt 24. september 1998.

Umsókn nr. 1753 (01.01.161.008)
540269-6459 Ríkisfjárhirsla
Sölvhólsgötu 7 150 Reykjavík
Túngata 7, Innréttingabreyting
Sótt er um leyfi til þess að breyta innréttingum fyrir starfsemi Geðhjálpar, bæta aðgengi fatlaðra, fjölga snyrtingum og innrétta íbúðarherbergi fyrir skjólstæðinga í risi hússins á lóðinni nr. 7 við Túngötu.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar, dags. 30. september 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1748 (01.01.270.204)
260565-4199 Jóhann Kristjánsson
Úthlíð 8 105 Reykjavík
Úthlíð 8, Reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningum af húsinu nr. 8 við Úthlíð.
Gjald kr. 2.500
Samþykki meðeiganda (á teikningu) fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1727 (01.01.136.106)
480190-1069 Byggingadeild borgarverkfræð
Skúlatúni 2 105 Reykjavík
Vesturgata 7, Op milli geymslu og sorpg. f. eldhús,
Sótt er um leyfi til þess að setja op á burðarvegg og stækka eldhúsgeymslu inn í hugsaða sorpgeymslu fyrir eldhús í húsinu á lóðinni nr. 7 við Vesturgötu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1766
701296-6139 Íslandspóstur hf
Pósthússtræti 5 101 Reykjavík
Vesturlandsvegur Jörfi, Samræmingar-teikningar póstmiðstöð
Sótt er um minniháttar breytingar til samræmis við sérteikningar að póstmiðstöð á lóðinni Jörva við Vesturlandsveg. Stærðir mannvirkja breytast ekki. Jafnframt verði eldri teikningar samþykktar 30. apríl 1998 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir bréf hönnuðar dags. 30. september 1998.
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlitsins.


Umsókn nr. 1763 (01.04.077.502 03)
480173-0319 Ylplast ehf
Stigahlíð 41 105 Reykjavík
Viðarhöfði 6, Breytingar
Sótt er um leyfi til að gera nýja glugga á austurgafl, gera inngöngudyr og breyta hurð á norðurhliðog stækka milligólf í einingu 0104 í húsinu nr. 6 á lóðinni nr. 4-6 við Viðarhöfða.
Stærð: Milligólf 18,9 ferm.
Erindinu fylgir samþykki meðeigenda, dags. 29.júlí 1998 og samþykki nágranna, þ.e. Vegagerðarinnar, dags. 21. september 1998.
Gjald kr 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


Umsókn nr. 1743 (01.01.541.103)
410672-0309 Sendiráð Kína
Víðimel 29 107 Reykjavík
Víðimelur 25, Gróðurhús
Sótt er um leyfi til þess að byggja gróðurhús áfast við bílskúr á norð-vestur horni lóðarinnar nr. 25 við Víðimel.
Stærð: Gróðurhús 15,6 ferm., 34 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 850
Erindið var kynnt fyrir nágrönnum, engar athugasemdir hafa borist.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1762 (01.02.342.401)
140560-4729 Örn Hilmarsson
Vættaborgir 130 112 Reykjavík
Vættaborgir 130, Hækka kóta um 20 cm einbýlishús
Sótt er um leyfi fyrir þegar framkvæmdri hækkun gólfkóta um 20 cm á húsinu á lóðinni nr. 130 við Vættarborgir vegna klappar í grunni.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1734 (01.02.346.303)
050868-3899 Þorvaldur H Gissurarson
Hraunbær 142 110 Reykjavík
Vættaborgir 18-20, Br. herbergjaskipan á neðri hæð
Sótt er um leyfi til þess að breyta herbergjaskipan í kjallara hússins nr. 20 á lóðinni nr. 18-20 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1761 (01.02.343.503)
161161-2769 Aðalsteinn Snorrason
Hverafold 19 112 Reykjavík
Vættaborgir 19, Breyting á kótum
Sótt er um leyfi til að hækka gólfkóta um 10 cm og mæniskóta um 5 cm á húsinu nr. 19 við Vættaborgir. Jafnframt verði teikningar sem samþykktar voru 30. júlí 1998 felldar úr gildi.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1765 (01.23.460.01)
660696-2029 Bygg Ben ehf
Miðhúsum 18 112 Reykjavík
Vættaborgir 62-68, Lækkun á gólfkótum
Sótt er um leyfi til að lækka gólfkóta um 25 cm til samræmis við lækkun götu við lóðina nr. 62-68 við Vættaborgir.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1675 (01.04.606.101)
640980-0289 Þangbakki 8-10,húsfélag
Þangbakka 10 109 Reykjavík
Þangbakki 8-10, V/eignaskiptasamnings
Sótt er um samþykki fyrir núverandi fyrirkomulagi í kjallara og á 1. hæð vegna eignaskipta í húsinu nr. 8-10 við Þangbakka.
Stærð: Stækkun 1. hæðar 5,5 ferm., 14,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 373
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


Umsókn nr. 1768 (01.01.545.004)
070859-2119 Páll Hjalti Hjaltason
Ægisíða 74 107 Reykjavík
011122-3969 Hjalti Pálsson
Ægisíða 74 107 Reykjavík
Ægisíða 74, Veggur í bílgeymslu
Sótt er um leyfi til þess skipta bílgeymslunni í tvo eignarhluta á lóðinni nr. 74 við Ægissíðu.
Gjald kr. 2.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


Umsókn nr. 1770 (01.01.196.004)
210134-3529 Svavar G Svavarsson
Freyjugata 34 101 Reykjavík
Freyjugata 34, Númerbreyting
Ofanritaður sækir um leyfi til þess að tölusetja bakhús og viðbyggingu við Freyjugötu 34 sem nr. 34B.
Byggingarfulltrúi leggur til að númerið verði 34A.
Tillaga byggingarfulltrúa samþykkt.

Umsókn nr. 1770 (01.02.871.001)
111252-5139 Þorleifur Magnús Magnússon
Logafold 182 112 Reykjavík
Logafold 182, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 182 við Logafold.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 5. október 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1770 (01.01.243.704)
180969-5359 Margrét Þóra Gunnarsdóttir
Skeggjagata 16 105 Reykjavík
020938-3589 Klara Guðný Karlsdóttir
Skeggjagata 16 105 Reykjavík
311259-4319 Halla Hrund Birgisdóttir
Háholt 25 230 Keflavík
Skeggjagata 16, Fella tré
Sótt er um leyfi til þess að fella tré á lóðinni nr. 16 við Skeggjagötu.
Umsögn garðyrkjustjóra dags. 2. október 1998 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Með vísan til umsagnar garðyrkjustjóra.


Umsókn nr. 1759 (01.01.173.137)
060675-5039 Eiríkur Leifsson
Borgarvegur 27 260 Njarðvík
Frakkastígur 13, Br. í 2 íbúðir, fjarl. tröppur, svalir ofl
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja tröppur, byggja svalir og innrétta tvær sjálfstæðar íbúðir í íbúðarhúsinu nr. 13 við Frakkastíg .
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra og umferðardeildar hvað bílsatæði varðar.


Umsókn nr. 1765 (01.01.182.310 01)
600897-2689 Birtingur ehf
Hringbraut 119 107 Reykjavík
Frakkastígur 22, áður gerð íbúð í kjallara
Spurt er hvort hægt yrði að fá samþykkta áður gerða íbúð í kjallara hússins á lóðinni nr 22 við Frakkastíg.
Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa, dagsett 30. september 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Umsækjandi skal gera grein fyrir skipulagi eins og því er háttað í dag og fyrirhuguðum breytingum.


Umsókn nr. 1755 (01.01.160.308)
290457-5649 Garðar Lárusson
Hávallagata 3 101 Reykjavík
Hávallagata 3, Bílskýli (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að byggja skýli yfir innkeyrslu að bílskúr við húsið á lóðinni nr. 3 við Hávallagötu.
Umsögn Borgarskipulags dags. 29. september 1998 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.


Umsókn nr. 1769 (01.05.8--.-96)
201171-5639 Brynja Olgeirsdóttir
Dverghamrar 10 112 Reykjavík
Hólmsheiði fjáreig.fé , nýtt fjárhús
Spurt er hvort leyft verði að reisa fjárhús sem í aðalatriðum er í samræmi við innsend gögn á lóð Fjáreigendafélagsins á Hólmsheiði.
Frestað.
Gögn og upplýsingar ófullnægjandi.


Umsókn nr. 1764 (01.01.136.012)
070469-3089 Sigrún Hjörleifsdóttir
Ránargata 4 101 Reykjavík
Ránargata 2, Loka svölum með garðhýsi (fsp)
Spurt er hvort leyft verði að loka suðursvölum á efstu hæð hússins nr. 2 við Ránargötu með svalaskýli.
Nei.
Með vísan til athugasemda Borgarskipulags sem leggst gegn erindinu.


Umsókn nr. 1770 (01.01.545.011)
691282-0829 Samvinnusjóður Íslands hf
Sigtúni 42 105 Reykjavík
>Tómasarhagi 55, Niðurrif ofl.
Spurt er hvort leyft verði að fjarlægja einbýlishúsið á lóðinni nr. 55 við Tómasarhaga og byggja fjögurra hæða íbúðarhús með sex til átta íbúðum á lóðinni.
Umsögn Borgarskipulags dags. 6. október 1998 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Varðandi þær spurningar sem fram eru settar.
Ekki hefur verið sýnt fram á að ástand hússins kalli á niðurrif.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags verður skipulags- og umferðarnefnd að setja byggingarskilmála fyrir lóðina sé óskað að byggja umfram það byggingarmagn sem nú er á lóðinni.


Umsókn nr. 1763 (01.01.181.011)
260259-4749 Hólmfríður H Einarsdóttir
Týsgata 4b 101 Reykjavík
Týsgata 4B, sérinngangur og utanáliggjandi tröppur
Spurt er hvort leyft verði að reisa útitröppur við austurhlið hússsins á lóðinni nr. 4B við Týsgötu í megindráttum í samræmi við meðfylgjandi teikningu.
Neikvætt.
Samræmist ekki útliti og gerð hússins.