Korngarðar 10
Verknúmer : BN017671
73. fundur 1998
Korngarðar 10, fjarskiptastöð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir tækjaskýli úr timbri og GSM-símaloftnetum á húsinu á lóðinni nr. 10 við Korngarða.
Erindinu fylgir umboð húseiganda, dagsett 28.september 1998 og greinargerð deildarstjóra Tals, dags. 30.september 1998.
Stærð: Tækjaskýli 9,0 ferm., 26,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 653
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.