Fellsmúli 2-12

Verknúmer : BN017576

73. fundur 1998
Fellsmúli 2-12, Steni-klæðning hús 2-4
Sótt er um leyfi til að klæða með steindum plötum og einangra að utan húsið nr. 2-4 á lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir ástandskönnun Línuhönnunar dags. nóv. 1997 og lýsing VST á helstu verkþáttum dags. 25. sept. 1998.. Með erindinu er dregin til baka óafgreidd fyrirspurn nr. 17416
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


72. fundur 1998
Fellsmúli 2-12, Steni-klæðning hús 2-4
Sótt er um leyfi til að klæða með steindum plötum og einangra að utan húsið nr. 2-4 á lóðinni nr. 2-12 við Fellsmúla. jafnframt er sótt um leyfi til að breyta svölum hússins í opnanleg svalaskýli.
Stærðir: Svalaskýla xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir viðurkenning Brunamálastofnunar á GU-kerfi til lokunar á svölum og björgunaropum dags. 3. apríl 1998, bréf húseigenda varðandi samþykki húsfundar dags. 18. maí 1998. skoðunarskýrsla Sigurjóns Ólafssonsar dags. 21. ágúst 1998 og tvö bréf hönnuðar dags. 14. sept. 1998. Með erindinu er dregin til baka óafgreidd fyrirspurn nr. 17416
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.