Laugardalur

Verknúmer : BN016125

3440. fundur 1997
Laugardalur, Breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á aðluppdráttum af félagsheimili Þróttar og Ármanns í Laugardal.
Stærðarbreyting: heildarflatarmál minnkar um 14,7 ferm., og verður 1634,8 ferm., heildarrúmmál stækkar um 994 rúmm., og verður 5999,3 rúmm.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 5. desember 1997 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3439. fundur 1997
Laugardalur, Breytingar
Sótt er um leyfi fyrir breytingu á aðluppdráttum af félagsheimili Þróttar og Ármanns í Laugardal.
Gjald kr. 2.387
Bréf hönnuðar dags. 5. desember 1997 fylgir erindinu.
Frestað.
Með vísan til athugasemda á umsóknareyðublaði.