Síđumúli 28

Verknúmer : BN015901

3440. fundur 1997
Síđumúli 28, Fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til ađ reisa 30 m hátt fjarskiptamastur úr stáli međ tilheyrandi búnađi u.ţ.b. 39 m neđan viđ suđvesturhorn lóđar nr. 28 viđ Síđumúla og jafnframt ađ stađsetja tengibúnađ í 18 ferm., gerđi utan viđ vesturmörk ásamt 2 m hárri trégirđingu umhverfis tengibúnađ.
Ennfremur er óskađ leyfis til ađ ganga frá trjágróđri milli lóđamarka og göngustígs.
Gjald kr. 2.387
Erindiđ var kynnt fyrir nágrönnum međ bréfi dags. 30. október sl. Mótmćli hafa borist međ bréfi dags. 5. nóvember 1997, ţremur bréfum dags. 15. nóvember 1997 og ţremur bréfum dags. 26. nóvember 1997, ennfremur fylgir erindinu bréf Geislavarna ríkisins dags. 15. desember 1997. Bréf umsćkjanda dags. 16. desember 1997.
Einnig lagt fram bréf Íslenska farsímafélagsins dags. 11 og 17. desember 1997 og bréf Húsfélagsins Fellsmúla 17 og 19, dags. 17. desember 1997, og fundagerđ kynningarfundar frá 15. desember s.l.
Samţykkt.
Til tíu ára.
Ekki verđa leyfđar auglýsingar eđa lýsing í mastrinu..
Koma skal í veg fyrir ađ óviđkomandi geti klifrađ í mastrinu.
Gróđursetningu og frágang svćđis skal vinna í samráđi viđ garđyrkjustjóra.


3438. fundur 1997
Síđumúli 28, Fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til ađ reisa fjarskiptamastur, 25 m. hátt, vestan viđ lóđina nr. 28 viđ Síđumúla.
Gjald kr. 2.387
Erindiđ var kynnt fyrir nágrönnum međ bréfi dags. 30. október sl. Mótmćli hafa borist međ bréfi dags. 5. nóvember 1997, ţremur bréfum dags. 15. nóvember 1997 og tveimur bréfum dags. 26. nóvember 1997.
Frestađ.
Vísađ til athugunar byggingarfulltrúa.


48. fundur 1997
Síđumúli 28, Fjarskiptamastur
Sótt er um leyfi til ađ reisa fjarskiptamastur, 25 m. hátt, vestan viđ lóđina nr. 28 viđ Síđumúla.
Gjald kr. 2.387
Frestađ.
Byggingarfulltrúi vekur athygli á ţví ađ engar auglýsingar verđa leyfđar á mastrinu. Kynna fyrir nágrönnum.