Fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins
Verknúmer : US160157
150. fundur 2016
Fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins,
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Hildur Sverrisdóttir: "Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Hildur Sverrisdóttir óska eftir skýringum á því hvernig verkferlar borgarinnar eru þegar rekstur breytist í húsum þar sem í gildi eru almennar miðborgarheimildir, tilefnið eru breytingar að Klapparstíg 33 þar sem verslun víkur fyrir veitingastað. Þó aðalskipulag heimili jafnt rekstur verslana og veitingahúsa þar sem atvinnustarfsemi er á jarðhæð og íbúðir á efri hæðum er það mikil breyting fyrir íbúa að starfsemi á jarðhæð breytist úr almennum verslunarrekstri yfir í rekstur veitingahúss með heimild til að hafa opið til klukkan þrjú að nótt um helgar og frídaga."
151. fundur 2016
Fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins,
Lögð fram eftirfarandi fyrirspurn fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Hildur Sverrisdóttir: "Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Halldór Halldórsson og Hildur Sverrisdóttir óska eftir skýringum á því hvernig verkferlar borgarinnar eru þegar rekstur breytist í húsum þar sem í gildi eru almennar miðborgarheimildir, tilefnið eru breytingar að Klapparstíg 33 þar sem verslun víkur fyrir veitingastað. Þó aðalskipulag heimili jafnt rekstur verslana og veitingahúsa þar sem atvinnustarfsemi er á jarðhæð og íbúðir á efri hæðum er það mikil breyting fyrir íbúa að starfsemi á jarðhæð breytist úr almennum verslunarrekstri yfir í rekstur veitingahúss með heimild til að hafa opið til klukkan þrjú að nótt um helgar og frídaga."