Betri Reykjavík
Verknúmer : US160005
151. fundur 2016
Betri Reykjavík, ræktun skjólbeltis við Grensásveg (USK2015120050)
Lagt fram erindið ¿ræktun skjólbeltis við Grensásveg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd desembermánaðar 2015 í málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.
Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.
150. fundur 2016
Betri Reykjavík, ræktun skjólbeltis við Grensásveg (USK2015120050)
Lagt fram erindið ¿ræktun skjólbeltis við Grensásveg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd desembermánaðar 2015 í málaflokknum umhverfismál.
Frestað.
133. fundur 2016
Betri Reykjavík, ræktun skjólbeltis við Grensásveg (USK2015120050)
Lagt fram erindið ¿ræktun skjólbeltis við Grensásveg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 29. desember 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd desembermánaðar 2015 í málaflokknum umhverfismál.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.