Betri Reykjavík

Verknúmer : US150243

151. fundur 2016
Betri Reykjavík, trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni
Lagt fram erindið ¿trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál. Einnig er lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.

Þórólfur Jónsson deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra náttúru og garða, dags. 18. maí 2016.

150. fundur 2016
Betri Reykjavík, trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni
Lagt fram erindið ¿trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.
Frestað.

126. fundur 2015
Betri Reykjavík, trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni
Lagt fram erindið ¿trjágöng sem skjólbelti meðfram hjólreiða- og göngustígum á bersvæðum í borginni" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 30. október 2015. Erindið var þriðja efsta hugmynd októbermánaðar á samráðsvefnum og kemur úr málaflokknum umhverfismál.

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, umhverfisgæða.