Aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki
Verknúmer : US150054
102. fundur 2015
Aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki, skýrsla starfshóps (USK2015020066)
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 24. febrúar 2015 vegna samþykktar borgarráðs frá 19. febrúar 2015 um að vísa skýrslu starfshóps dags. 16. febrúar 2015 um aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki til umfjöllunar og umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. mars 2015.
Umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23.mars 2015 samþykkt.
98. fundur 2015
Aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki, skýrsla starfshóps (USK2015020066)
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 24. febrúar 2015 vegna samþykktar borgarráðs frá 19. febrúar 2015 um að vísa skýrslu starfshóps dags. 16. febrúar 2015 um aðgerðir gegn heimilisofbeldi gagnvart fötluðu fólki til umfjöllunar og umsagnar umhverfis- og skipulagsráðs.
Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra.