Sorpa
Verknúmer : US150016
93. fundur 2015
Sorpa, Kynning
Kynntar niðurstöður Capasentkönnunar á viðhorfum til úrgangsmála og endurvinnslu. Jafnframt kynntar niðurstöður árlegrar greiningar á samsetningu úrgangs frá heimilum í Reykjavík.
Sigurborg Ó Haraldsdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:15
Gísli Garðarsson tekur sæti á fundinum kl. 9:20.
Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri og Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Bjarni Gnýr Hjarðar og Ragna Halldórsdóttir kynna..