Umhverfis- og skipulagsráð

Verknúmer : US140119

70. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, starfsdagur
Rætt um starfsdag umhverfis- og skipulagsráðs.
Samþykkt að halda starfsdag umhverfis- og skipulagsráðs miðvikudaginn 20. ágúst 2014.