Umhverfis- og skipulagsráð
Verknúmer : US140105
76. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn varðandi úrbætur á húsum
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 14. maí 2014 var lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar Óttars Guðlaugssonar og Mörtu Guðjónsdóttur þar sem óskað er upplýsinga um það hversu margar áskoranir hafa verið sendar til húseigenda um að gera nauðsynlegar úrbætur á húsum sínum með stoð í 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og byggingarreglugeð nr. 112/2012. Hvernig er staðið að vali á þeim húsum sem áskoranir eru sendar til og hver hafa viðbrögð verið við þeim? Hversu oft hefur dagsektum verið beitt?
Einnig er lögð fram samantekt byggingarfulltrúa dags. 28. ágúst 2014.
Lagt fram.
73. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn varðandi úrbætur á húsum
Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs 14. maí 2014 var lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar Óttars Guðlaugssonar og Mörtu Guðjónsdóttur þar sem óskað er upplýsinga um það hversu margar áskoranir hafa verið sendar til húseigenda um að gera nauðsynlegar úrbætur á húsum sínum með stoð í 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og byggingarreglugeð nr. 112/2012. Hvernig er staðið að vali á þeim húsum sem áskoranir eru sendar til og hver hafa viðbrögð verið við þeim? Hversu oft hefur dagsektum verið beitt?
Frestað.
67. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagsráð, fyrirspurn varðandi úrbætur á húsum
Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðsiflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar Óttars Guðlaugssonar og Mörtu Guðjónsdóttur þar sem óskað er upplýsinga um það hversu margar áskoranir hafa verið sendar til húseigenda um að gera nauðsynlegar úrbætur á húsum sínum með stoð í 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010 og byggingarreglugeð nr. 112/2012. Hvernig er staðið að vali á þeim húsum sem áskoranir eru sendar til og hver hafa viðbrögð verið við þeim? Hversu oft hefur dagsektum verið beitt?