Umferðaröryggi
Verknúmer : US140075
65. fundur 2014
Umferðaröryggi, aðgerðir
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagsráðs, samgöngur dags. 28. apríl 2014 að minni aðgerðum til að auka umferðaröryggi í borginni.
Hildur Sverrisdóttir tekur sæti á fundinum kl. 9:23.
Samþykkt með sex atkvæðum fulltrúa Besta flokksins Páls Hjaltasonar , Elsu Hrafnhildar Yeoman og Karls Sigurðssonar og fulltrúa Samfylkingarinnar Hjálmars Sveinssonar og Kristínar Soffíu Jónsdóttur og fulltrúa Vinstri hreyfingarinnar Græns framboðs Torfa Hjartarsonar, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífil Ingvarsson, Hildur Sverrisdóttir og Marta Guðjónsdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.
63. fundur 2014
Umferðaröryggi, aðgerðir
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagsráðs, samgöngur dags. 4. apríl 2014 að minni aðgerðum til að auka umferðaröryggi í borginni.
Stefán Agnar Finnsson yfirverkfræðingur tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Fretað