Sumargötur 2014

Verknúmer : US140065

60. fundur 2014
Sumargötur 2014,
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. 24. mars 2014 að sumargötum í miðborg Reykjavíkur sumarið 2014.

Pálmi Freyr Randversson verkefnisstjóri situr fundinn undir þessum lið
Samþykkt

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins Júlíus Vífill Ingvarsson, Hildur Sverrisdóttir og Marta Guðjónsdóttir og lögðu fram bókun:
"Mikilvægt er að tryggt sé hverju sinni að haft sé samráð við rekstraraðila og íbúa á svæðinu þegar ákvarðarnir um sumargötur eru teknar."
.