Meðhöndlun úrgangs
Verknúmer : US130332
49. fundur 2014
Meðhöndlun úrgangs, frumvarp til laga
Lagt fram Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, með síðari breytingum (innleiðing tilskipunar 2008/98/EB, rafhlöður og rafgeymar, raf- og rafeindatæki, drykkjarvöruumbúðir).
Einnig er lagt fram bréf nefndarsviðs Alþingis dags. 9. desember 2013 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagsráðs um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs (verndun umhverfis og heilsu, EES-reglur), 215. mál. Einnig er kynnt drög að umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. janúar 2014.
Eygerður Margrétardóttir deildarstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Drög að umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 8. janúar 2014 kynnt.