Hverfisskipulag
Verknúmer : US130326
46. fundur 2013
Hverfisskipulag, Borgarhlutar 06 - Breiđholt, 05 - Háaleiti-Bústađir og 08 - Grafarvogur
Kynnt skilagögn ráđgjafateymis hverfisskipulags borgarhluta 06 Breiđholt, borgarhluta 05 Háaleiti-Bústađir og borgarhluta 08 Grafarvogur fyrir 1. áfanga, verkhluta A sem felur í sér ađ skipta borgarhlutanum í hverfi og hverfiseiningar, meta núverandi ástand í hverfinu samkvćmt Gátlista um mat á visthćfi byggđar og greina núgildandi deiliskipulagsáćtlanir og skilmála.
BH05 Háaleiti- Bústađir_Afmörkun hverfa.
BH05 Háaleiti- Bústađir_Gildandi skipulagsáćtlanir og skilmálar.
BH05 Háaleiti- Bústađir_ Greinargerđ-drög.
BH05 Háaleiti- Bústađir_Niđurstöđur gátlista.
BH05 Háaleiti- Bústađir_Niđurstöđur samráđsfunda.
BH05 Háaleiti- Bústađir_Yfirlitskort.
BH06 Breidholt_skipting í hverfi.
BH06 Breiđholt_skipting í hverfiseiningar.
BH06 Breiđholt_Yfirlitsmynd.
BH06 Breiđholt_Beinagrind skipulagsskilmála.
BH06 Breiđholt_Gátlisti um visthćfi.
BH06 Breiđholt_Samantekt af samráđsfundum.
BH08 Grafarvogur_Afmörkun hverfa.
BH08 Afmörkun hverfiseininga.
BH08 Drög ađ nýjum skilmálum.
BH08 Greinargerđ um samráđ.
BH08 Greinargerđ um skiptingu í hverfi og hverfiseiningar.
BH08 Greining a gildandi dsk og skilmalum.
BH08 Greining um visthaefi og gatlisti.
BH08 Grafarvogur_Skilmálatafla.
BH08 Grafarvogur_Yfirlitsmynd.
Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sćti á fundinum kl. 9:16.
Hildur Gunnlaugsdóttir, Halldóra Hrólfsdóttir og Lilja Grétarsdóttir verkefnisstjórar taka sćti á fundinum undir ţessum liđ
Óskar Örn Gunnarsson, Richard Ólafur Briem og Ólöf Kristjánsdóttir ráđgjafateymi borgarhluta 06 Breiđholt kynna.
Ragnhildur Skarphéđinsdóttir fulltrúi ráđgjafateymis borgarhluta 05 Háaleiti- Bústađir kynnti.
Egill Guđmundsson, Ţráinn Hauksson og Kristveig Sigurđardóttir ráđgjafateimi borgarhluta 08 Grafarvogur kynna.