Svifryk í Reykjavík
Verknúmer : US130309
42. fundur 2013
Svifryk í Reykjavík, Samsetning svifryks í Reykjavík
Lagt fram til kynningar rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar og Eflu dags. í september 2013 þar sem tilgangur verkefnisins er að greina samsetningu svifryks í Reykjavík og kanna hvort markverðar breytingar hafi orðið á samsetningu svifryksins á þeim áratug sem liðinn er frá síðustu rannsókn
Júlíus Vífill Ingvarsson tekur sæti á fundinum kl. 09:20.
Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri umhverfisgæða og Hrönn Hrafnsdóttir deildarstjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Páll Höskuldsson frá verkfræðistofunni Eflu kynnir.