Umhverfis- og skipulagssvið
Verknúmer : US130290
82. fundur 2014
Umhverfis- og skipulagssvið, gjaldskrá skipulagsfulltrúa
Lögð fram gjaldskrá skipulagsfulltrúa dags. í október 2013.
Samþykkt
Vísað til borgarráðs.
Fulltrúar Sjálfstæðisfokksins Júlíus Vífill Ingvarsson og Áslaug Friðriksdóttir sátu hjá við afgreiðslu málsins.