Umhverfis- og skipullagsráð

Verknúmer : US130244

36. fundur 2013
Umhverfis- og skipullagsráð, beiðni fulltrúa sjálfstæðisflokksins um upplýsingar varðandi brýr yfir Elliðaár
Lögð fram beiðni fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Mörtu Guðjónsdóttur og Hildar Sverrisdóttur um gögn varðandi gerð göngubrúa við Elliðaárósa "Óskað er eftir sundurliðun á endanlegum kostnaði við hönnun og gerð göngubrúar við Elliðaárósa. Samanburður verði gerður við upprunalega áætlun".
Einnig lagt fram svar umhverfis- og skipulagssviðs dags. 1. október 2013.

Ámundi V. Brynjólfsson situr fundinn undir þessum lið.







35. fundur 2013
Umhverfis- og skipullagsráð, beiðni fulltrúa sjálfstæðisflokksins um upplýsingar varðandi brýr yfir Elliðaár
Lögð fram beiðni fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Mörtu Guðjónsdóttur og Hildar Sverrisdóttur um gögn varðandi gerð göngubrúa við Elliðaárósa "Óskað er eftir sundurliðun á endanlegum kostnaði við hönnun og gerð göngubrúar við Elliðaárósa. Samanburður verði gerður við upprunalega áætlun".