Reynisvatnsás
Verknúmer : US130208
35. fundur 2013
Reynisvatnsás, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi leiksvæði í Reynisvatnsás.
Á fundi umhverfis- og skipulagsráða 21. ágúst 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur
"Lagt er til að fundinn verði heppilegur staður fyrir leiksvæði barna í Reynisvatnsási. Haft verði samráð við hverfisráð og nærliggjandi íbúa varðandi staðsetningu, frágang og leiktæki. " Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. september 2013.
Björn Ingi Edvardsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9.september 2013 samþykkt.
33. fundur 2013
Reynisvatnsás, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi leiksvæði í Reynisvatnsás.
Á fundi umhverfis- og skipulagsráða 21. ágúst 2013 var lögð fram eftirfarandi tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils Ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur
"Lagt er til að fundinn verði heppilegur staður fyrir leiksvæði barna í Reynisvatnsási. Haft verði samráð við hverfisráð og nærliggjandi íbúa varðandi staðsetningu, frágang og leiktæki. "
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti undir þessum lið.
Frestað.
29. fundur 2013
Reynisvatnsás, tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins varðandi leiksvæði í Reynisvatnsás.
Lögð fram eftirfarandi tilllaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins Júlíusar Vífils ingvarssonar, Gísla Marteins Baldurssonar og Hildar Sverrisdóttur
"Lagt er til að fundinn verði heppilegur staður fyrir leiksvæði barna í Reynisvatnsási. Haft verði samráð við hverfisráð og nærliggjandi íbúa varðandi staðsetningu, frágang og leiktæki. "
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa