Fyrirspurn frá fulltrúum Samfylkingarinnar.

Verknúmer : SR060002

58. fundur 2006
Fyrirspurn frá fulltrúum Samfylkingarinnar., Elliðaárvogur
Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Samfylkingarinnar í skipulagsráði frá 21. júní 2006.


56. fundur 2006
Fyrirspurn frá fulltrúum Samfylkingarinnar., Elliðaárvogur
Fulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram eftirfarandi fyrirspurn;
"Á fundi með íbúasamtökum Bryggjuhverfis fyrir kosningar gáfu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks skýr fyrirheit um að niðurstaða um flutning Björgunar hf. og annarrar grófrar iðnaðarstarfsemi af Höfðasvæðinu yrði náð fyrir næstu áramót. Umdir það markmið skal tekið. Þó er ljóst að þetta krefst þess að endurskipulagning Elliðaárvogs verði áfram eitt af forgangsverkefnum skipulagsráðs. Spurt er: Verður stýrihópur um endurskipulagningu Elliðaárvogs endurskipaður og þá hvenær ?"