Safamýri 28

Verknúmer : SN980356

121. fundur 2003
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 10. júní 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 4. júní 2003 um deiliskipulag lóðar Knattspyrnufélagsins Fram.


119. fundur 2003
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf, dags. 09.12.02, síðast breytt 13.03.03, að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan. Einnig lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2002. Málið var í auglýsingu frá 4. apríl til 16. maí, athugasemdafrestur var til 16. maí 2003. Athugasemdabréf barst frá Gunnari H. Ingimundarsyni, Safamýri 34, dags. 16.05.03. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa um athugasesmdir, dags. 20.05.03.
Auglýst tillaga samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.


109. fundur 2003
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 18. mars 2003 á bókun skipulags- og byggingarnefndar frá 12. s.m. um auglýsingu að breyttu deiliskipulagi reits sem afmarkast af Starmýri, Miklubraut, Safamýri og Álftamýri.


107. fundur 2003
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Að lokinni grenndarkynningu fyrir hagsmunaaðila er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf, dags. 09.12.02, að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan. Einnig lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2002. Málið var í kynningu frá 20. desember 2002 til 20. janúar 2003. Athugasemd barst frá Knattspyrnufélaginu Fram, mótt. 30.01.03 og skólastjórnendum Álftamýrarskóla, dags. 31.01.03. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 09.03.03.
Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu með þeim breytingum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa.
Vísað til borgarráðs.


8. fundur 2003
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Að lokinni grenndarkynningu fyrir hagsmunaaðila er lögð fram að nýju tillaga Arkhússins ehf, dags. 09.12.02, að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan. Einnig lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2002. Málið var í kynningu frá 20. desember 2002 til 20. janúar 2003. Athugasemd barst frá Knattspyrnufélaginu Fram, mótt. 30.01.03 og skólastjórnendum Álftamýrarskóla, dags. 31.01.03.
Kynnt.

98. fundur 2002
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lögð fram tillaga Arkhússins ehf, dags. 09.12.02, að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan. Einnig lögð fram forsögn skipulagsfulltrúa frá 26. júní 2002.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum.

48. fundur 2002
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lögð fram tillaga Arkhússins ehf, dags. 09.12.02, að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan.

Kynnt.

39. fundur 2002
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Staða mála kynnt.


77. fundur 2002
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa, dags. 26.06.02, að forsögn að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan. Einnig lagður fram samningur Reykjavíkurborgar og Knattspyrnufélagsins Fram, dags. 23.05.02.
Samþykkt að vinna áfram á grundvelli framlagðra gagna.

24. fundur 2002
Safamýri 28, Knattspyrnufélagið Fram
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa, dags. 26.06.02, að forsögn að deiliskipulagi á reit, sem afmarkast af Starmýri að norðan, Miklubraut að sunnan, Safamýri að austan og Álftamýri að vestan, . Einnig lagður fram samningur Reykjavíkurborgar og Knattspyrnufélagsins Fram, dags. 23. maí 2002.
Frestað. Kynna fyrir formanni skipulags- og byggingarnefndar.