Gæludýragrafreitur
Verknúmer : SN960443
48. fundur 2001
Gæludýragrafreitur, lóðarumsókn
Lagt fram bréf ProMark ehf, dags. 19.07.01, varðandi umsókn um hvíldarreit fyrir gæludýr.
Samþykkt að skoðað verði hvort kom megi fyrir gæludýrakirkjugarði í Gufunesi við gerð deiliskipulags af svæðinu. Haft skal samráð við heilbrigðiseftirlit og yfirdýralækni.