Fiskislóð-Grandagarður
Verknúmer : SN160942
181. fundur 2017
Fiskislóð-Grandagarður, ósk um umsögn um tillögu að skipulagi
Lagt fram bréf Faxaflóahafna sf., dags. 9. desember 2016, vegna eftirfarandi bókunar frá fundi Faxaflóahafna sf. s.d. varðandi tillögu Batterísins arkitekta ehf., dags. 2. nóvember 2016, um skipulag við Fiskislóð-Grandagarð, "Hafnarstjórn gerir fyrirvara um nýtingarhlutfall, byggingarmagn og byggðamynstur. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2017.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. febrúar 2017 samþykkt.
614. fundur 2016
Fiskislóð-Grandagarður, ósk um umsögn um tillögu að skipulagi
Lagt fram bréf Faxaflóahafna sf., dags. 9. desember 2016, vegna eftirfarandi bókunar frá fundi Faxaflóahafna sf. s.d. varðandi tillögu Batterísins arkitekta ehf., dags. 2. nóvember 2016, um skipulag við Fiskislóð-Grandagarð, "Hafnarstjórn gerir fyrirvara um nýtingarhlutfall, byggingarmagn og byggðamynstur, en samþykkir að óska eftir umsögn skipulagsráðs Reykjavíkur um fyrirliggjandi tillögur".
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.