Stekkjarbakki Þ73
Verknúmer : SN160907
182. fundur 2017
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram lýsing deiliskipulags norðan Stekkjarbakka, þróunarsvæði Þ73, dags. 1. desember 2016. Deiliskipulagssvæðið er hluti af gildandi skipulagi Elliðaárdals og er um 17 hektarar að stærð og afmarkast af Stekkjarbakka til suðurs, Höfðabakka til austurs og göngustíg við mislægu gatnamótin við Reykjanesbraut til vesturs. Kynning stóð til og með 23. janúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 12. janúar 2017, umsögn Veitna ohf., dags. 20. janúar 2017, ásamt minnisblaði Veitna ohf., dags. 24. ágúst 2016, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 20. janúar 2017, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri og Þráinn Hauksson og Gísli Guðmundsson frá Landslagi taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Kynnt.
179. fundur 2017
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram lýsing deiliskipulags norðan Stekkjarbakka, þróunarsvæði Þ73, dags. 1. desember 2016. Deiliskipulagssvæðið er hluti af gildandi skipulagi Elliðaárdals og er um 17 hektarar að stærð og afmarkast af Stekkjarbakka til suðurs, Höfðabakka til austurs og göngustíg við mislægu gatnamótin við Reykjanesbraut til vesturs. Kynning stóð til og með 23. janúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 12. janúar 2017, umsögn Veitna ohf., dags. 20. janúar 2017, ásamt minnisblaði Veitna ohf., dags. 24. ágúst 2016, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 20. janúar 2017, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Athugasemdir og ábendingar kynntar.
619. fundur 2017
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Að lokinni kynningu er lögð fram lýsing deiliskipulags norðan Stekkjarbakka, þróunarsvæði Þ73, dags. 1. desember 2016. Deiliskipulagssvæðið er hluti af gildandi skipulagi Elliðaárdals og er um 17 hektarar að stærð og afmarkast af Stekkjarbakka til suðurs, Höfðabakka til austurs og göngustíg við mislægu gatnamótin við Reykjanesbraut til vesturs. Kynning stóð til og með 23. janúar 2017. Einnig er lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 12. janúar 2017, umsögn Veitna ohf., dags. 20. janúar 2017, ásamt minnisblaði Veitna ohf., dags. 24. ágúst 2016, umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 20. janúar 2017, umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 23. janúar 2017.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
175. fundur 2017
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22. desember 2016, um samþykki borgarráðs s.d. varðandi lýsingu á deiliskipulagi norðan Stekkjarbakka.
174. fundur 2016
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Lögð fram lýsing deiliskipulags norðan Stekkjarbakka, þróunarsvæði Þ73, dags. 1. desember 2016. Deiliskipulagssvæðið er hluti af gildandi skipulagi Elliðaárdals og er um 17 hektarar að stærð og afmarkast af Stekkjarbakka til suðurs, Höfðabakka til austurs og göngustíg við mislægu gatnamótin við Reykjanesbraut til vesturs.
Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Lýsing samþykkt til kynningar og umsagnar með vísan til 1. mgr. sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt að vísa lýsingunni til umsagnar Skipulagsstofnunar, Hverfisráðs Breiðholts, Hollvinasamtaka Elliðaárdals, Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar Íslands, Borgarsögusafns Reykjavíkur , OR/Veitur, auk eftirfarandi deilda og sviða Reykjavíkurborgar: Samgöngudeild umhverfis- og skipulagssviðs, Heilbrigðiseftirlitið, Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar, Skrifstofa framkvæmda og viðhalds hjá umhverfis- og skipulagssviði, Skrifstofa náttúru og garða hjá umhverfis- og skipulagssviði. Skrifstofa reksturs og umhirðu hjá umhverfis- og skipulagssviði.
Lýsingin verður aðgengileg á vef umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkur.
Vísað til borgarráðs.
613. fundur 2016
Stekkjarbakki Þ73, nýtt deiliskipulag
Lögð fram lýsing deiliskipulags norðan Stekkjarbakka, þróunarsvæði Þ73, dags. 1. desember 2016. Deiliskipulagssvæðið er hluti af gildandi skipulagi Elliðaárdals og er um 15 hektarar að stærð og afmarkast af Stekkjarbakka til suðurs, Höfðabakka til austurs og göngustíg við mislægu gatnamótunum við Reykjanesbraut til vesturs.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.