Kjalarnes, Sætún

Verknúmer : SN150689

145. fundur 2016
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 7. apríl 2016 um samþykki borgarráðs s.d. varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi.



142. fundur 2016
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Kjalarness ehf., mótt 16. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi. Í breytingunni felst sameining tveggja lóða í eina og breyting á byggingareit, samkvæmt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 13. nóvember 2015. Tillagan var auglýst frá 8. janúar til og með 19. febrúar 2016. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigurður Kári Kristjánsson f.h. Skurnar hf. og Stjörnueggja hf., dags. 18. febrúar 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Kjalarness frá 11. febrúar 2016. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. mars 2016.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 18. mars 2016.
Vísað til borgarráðs.




578. fundur 2016
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Kjalarness ehf., mótt 16. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi. Í breytingunni felst sameining tveggja lóða í eina og breyting á byggingareit, samkvæmt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 13. nóvember 2015. Tillagan var auglýst frá 8. janúar til og með 19. febrúar 2016. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigurður Kári Kristjánsson f.h. Skurnar hf. og Stjörnueggja hf., dags. 18. febrúar 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Kjalarness frá 11. febrúar 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 26. febrúar 2016 og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

575. fundur 2016
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Kjalarness ehf., mótt 16. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi. Í breytingunni felst sameining tveggja lóða í eina og breyting á byggingareit, samkvæmt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 13. nóvember 2015. Tillagan var auglýst frá 8. janúar til og með 19. febrúar 2016. Eftirtaldir aðilar gerðu athugasemdir: Sigurður Kári Kristjánsson f.h. Skurnar hf. og Stjörnueggja hf., dags. 18. febrúar 2016. Einnig er lögð fram bókun hverfisráðs Kjalarness frá 11. febrúar 2016.

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

132. fundur 2016
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 15. desember 2015, um samþykki borgarráðs, dags. 10. desember 2015, vegna auglýsingar um breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni 1 á Kjalarnesi.



128. fundur 2015
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Kjalarness ehf., mótt 16. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi. Í breytingunni felst sameining tveggja lóða í eina og breyting á byggingareit, samkvæmt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 13. nóvember 2015.

Björn Ingi Edvardsson verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Vísað til borgarráðs.




563. fundur 2015
Kjalarnes, Sætún, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Kjalarness ehf., mótt 16. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar að Sætúni I, Kjalarnesi. Í breytingunni felst sameining tveggja lóða í eina og breyting á byggingareit, samkvæmt uppdrætti Einars Ingimarssonar ark., dags. 13. nóvember 2015.

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.
Umsækjandi þarf að greiða samkvæmt gr. 7.6 fyrrgreindar reglugerðar, áður en tillaga fer í auglýsingu.