Lindarsel 9
Verknúmer : SN150649
145. fundur 2016
Lindarsel 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram fram að nýju umsókn Sigurvins Lárusar Jónssonar, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis vegna lóðarinnar nr. 9 við Lindarsel. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit um 1.5 metra til suðurs og heimilt byggingarmagn á lóðinni er hækkað, samkvæmt uppdr. Pro-ark teiknistofu, dags. febrúar 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 4. mars til og með 4. apríl 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þorgrímur Jónsson, dags. 31. mars 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 8. apríl 2016 og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2016.
Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. apríl 2016.
581. fundur 2016
Lindarsel 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram fram að nýju umsókn Sigurvins Lárusar Jónssonar, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis vegna lóðarinnar nr. 9 við Lindarsel. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit um 1.5 metra til suðurs, samkvæmt uppdr. Pro-ark teiknistofu, dags. febrúar 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 4. mars til og með 4. apríl 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þorgrímur Jónsson, dags. 31. mars 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra á fundi skipulagsfulltrúa 8. apríl 2016 og er nú lagt fram að nýju.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
580. fundur 2016
Lindarsel 9, breyting á deiliskipulagi
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram fram að nýju umsókn Sigurvins Lárusar Jónssonar, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis vegna lóðarinnar nr. 9 við Lindarsel. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit um 1.5 metra til suðurs, samkvæmt uppdr. Pro-ark teiknistofu, dags. febrúar 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 4. mars til og með 4. apríl 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Þorgrímur Jónsson, dags. 31. mars 2016.
Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
573. fundur 2016
Lindarsel 9, breyting á deiliskipulagi
Á fundi skipulagsfulltrúa 6. nóvember 2015 var lögð fram umsókn Sigurvins Lárusar Jónssonar, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis vegna lóðarinnar nr. 9 við Lindarsel. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit um 1.5 metra til suðurs, samkvæmt uppdr. Pro-ark teiknistofu, dags. febrúar 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðillum að Lindarseli 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 10, 11, 12, 13 og 15.
Áður en grenndarkynning á breytingu á deiliskipulagi fer fram þarf umsækjandi að greiða skv. 7.6. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1111/2014.
561. fundur 2015
Lindarsel 9, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Sigurvins Lárusar Jónssonar, mótt. 27. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi seljahverfis vegna lóðarinnar nr. 9 við Lindarsel. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit um 1.5 metra til suðurs, samkvæmt uppdr. Pro-ark teiknistofu, dags. september 2015.
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipullagsvinnu o.fl.