Brúnavegur 3 og 5
Verknúmer : SN150165
107. fundur 2015
Brúnavegur 3 og 5, sameining lóða
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 8. maí 2015 um samþykki borgarráðs 7. maí 2015 um sameiningu lóðanna Brúnavegur 3 og 5.
104. fundur 2015
Brúnavegur 3 og 5, sameining lóða
Lögð fram umsókn Helenu Gunnarsdóttir dags. 20. mars 2015 um sameiningu lóðanna nr. 3 og 5 við Brúnaveg, samkvæmt lóðauppdr. Vigfúsar Halldórssonar dags. 9. desember 2014. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa dags. 11. febrúar 2015.
Hildur Gunnarsdóttir verkefnisstjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Samþykkt.
Vísað til borgarráðs.
535. fundur 2015
Brúnavegur 3 og 5, sameining lóða
Á fundi skipulagsfulltrúa 27. mars 2015 var lögð fram umsókn Helenu Gunnarsdóttir dags. 20. mars 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi sunnan Kleppsvegar vegna lóðanna nr. 3 og 5 við Brúnaveg. Í breytingunni felst sameining lóða, samkvæmt uppdr. Vigfúsar Halldórssonar dags. 9. desember 2014. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa dags. 11. febrúar 2015. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
533. fundur 2015
Brúnavegur 3 og 5, sameining lóða
Lögð fram umsókn Helenu Gunnarsdóttir dags. 20. mars 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi sunnan Kleppsvegar vegna lóðarinnar nr. 3 og 5 við Brúnaveg. Í breytingunni felst sameining lóða, samkvæmt uppdr. Vigfúsar Halldórssonar dags. 9. desember 2014. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa dags. 11. febrúar 2015. (Vantar eina undirskrift)
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.